Morgunblaðið - 02.12.1961, Side 17

Morgunblaðið - 02.12.1961, Side 17
Laugardafur 2. des. 1961 MORGVIVBLAÐIÐ i 17 Hannes Hafstein 1861 — 1961 Aid arminning í Háskólábíóinu sunnudaginn 3. desember kl. 2 eftir hádegi. v Dagskra: Ræða: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Einsöngur: Kristinn Halísson, óperusöngvari. Ræða: Tómas Guðmundsson, skáld. Upplestur: Ævar Kvaran, leikari, Róbert Arnfinnsson, leikari, Hjörtur Pálsson, stúdent. ' Kórsöngur: Félagar úr Karlakórnum Fóstbræður. Aðgöngumiðar kosta kr. 20.00 og fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. STtJDFNTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ STÚDENTAFÉLAG RE\KJAVÍKUR Útboð Tilboð óskast um að byggja tvö fjölbýlishús fyrir Reykjavíkurbæ, við Álftamýri nr. 38—44 og nr. 46—52 (Alls 64 íbúðir). — Uppdrátta og útboðs- lýsinga má vitja i skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Irinksypastofnun Reykjavíkurbæjar H I L C 0 Kæliskápar 4,7 cub.ft. Kr. 8,240,— 6,0 cub.ft. Kr. 10,630,— 7,0 cub.ft. Kr. 12,355,— \ * 8,5 cub.ft. með sjálf- með sjálf- virkri affrystingu Kr. 14,266,— Hagkvæmir greiðsluskilmálar Raftækjadeild: O. Johnsson & Kaaber h.f. Hafnarstræti 1 TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Hlöðuball halda Farfuglar í kvöld að Freyjugötu 27. — Öllum heimill aðgangur. — Húsinu lokað kl. 10. Nefndin Skandinavisk Boldklub REYKJAVÍK heldur hið árlega Andespil (BINGO) í Tjarnarcafé sunnudaginn 3. desember kl. 20,30. Fjöldi góðra vinninga. Miðar á aðeins kr. 25 seldir við innganginn. — Dansað til kl. 2. Stjórnln Hestamannafélagið FÁKUR, Skemmtifundur verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardag- inn 2. des. 1961 og hefst kl. 8 e.h. Til skemmtunar verður: Félagsvist Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson Dans, Hljómsveit Ágústar Péturssonar. Söngvari Sigurður Ólafsson. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skenuntinefndin Fullveldisfagnaður Hjúkrunarkvennaskóla íslands og Loftskeytaskóla Islands verður í „Silfurtunglinu" í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Nefndin Bazar Hinn árlegi bazar Kvenskátafélags Reykjavíkur, verður í Skátaheimilinu sunnudaginn 3. des. og hefst kl. 2,30 e.h Einnig verður selt kaffi, heima- bakað brauð og kökur, ljúffengt að venju á aðeins kr. 15. — Jólasveinar skemmta börnunum og selja hina vinsælu lukkupoka á kr. 3. — Margir ágætir munir til jóiagjafa. Nefndin Vélaverzlun Seljavegi 2, sími 24260

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.