Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 21
rr Föstudagur 15. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 JÓLA SJÓ BINGÓ I LIDO í KVÓLD AÐALVINNINGUR: SKEIFU BORÐSTOFÚSETT með borðbúnaði fyrir sex manns Ásamt fjölda af okkar vel þekktu og glæsilegu vinningum Stjórnandi: BALDUR GEORGS Hljómsveit SVAVARS GESTS Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Dansað til kl. I. —- Ókeypis aðgangur fyrir alla. SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR Kenwood-hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél jfflenwaod hrærpv'élin fyrir yður... Nú býður KENWOOD CHEF brærivélin alla þú hjálparhluti, sem hugsanlegir cru, til hagræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Konan fær Chef , .,/ .../ I ýOlCLCýfOj' Sendum gegn póstkröfu. Afborgunarskilmálar Viðgerðir og varahlutaþjónusta að Lauga- vegi 170. — Sími 17295. Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.890 T-fekla Sími 11687. Austurstræti 14 Skuldabréf Er kaupandi að töluverðu magni af fasteignatryggð- um verðbréfum í byrjun næsta árs. — Leggið nöfn yðar og símanúmer 1 lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir áramót merkt: „Tryggt — 5654“. — Til- greinið upphæð og lýsingu á þeim bréfum, er þér viljið selja. Fullri þagmælsku heitið. HEILDSOLUBIRGÐIR Sími 12804 eða Box 6 Reykjavik Valgarður Kristjánsson, hdl. Eskihlíð 20. — Sími .38481. Viðtalstími kl. 17.30—19 alla daga nema laugardaga kl. 14—18. Jólagföfin ■ ár verður & SKIPAUTGCRR HlhlSINV Ms. BALDUR fer í dag - til Króksfjarðarness, Skarðstöðvar, Hjallaness og Eúðardals. Vörumóttaka árd. 1 dag. Kennsla Láti* dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. maí og 4. nóv. Sækið um ríkisstyrk. Kennaramenntun tvö ár. — Biðjið um skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. jan., 3ja mánaða 4. ágúst. C. Hargb0l Hansen, Sími Telf. 851084. — Sy- og T.vlskærerskolen, Nyk0bing F. Danm. ÚRYGGI - ENDING NOTIÐ AÐEINS FORD VARAHLUTI KR. KRISTJANSSON HF. SUÐURLAHDSBRAUT 2 — SÍMI 35300 IV5IKIL VERÐ- LÆKKIiN Fást hjá helstu úrsmiðaverzlunum Hinar eftirsóttu dönsku Stálvörur komnar aftur Bakkar — Skálar — ísfötur — Coctailhristarar Kaffistell — Kryddsett — Borðbúnaður — Barnadiskar — Barnamál — Barnahnífapör r > Garðar Olafsson úrsmiður Lækjartorgi — Sími 10081

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.