Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. des. 1961 MORGIJTSBLÁÐIÐ 5 crrr# # # í # m ar * * # ***** LANDSELUR sá, sern með- fylgjandi mynd er aí, lauk ævi sinni, með því að lenda í fiski neti ,,Smára“ frá Húsavík, og var landsettur á miðvikuda'gs kvöld. En aðfaranótt fimmtu dags höfðu einhverjir gárung ar komið honumi fyrir, utan við búðarglugga kaupfélags- ins, og virðist selurinn vera að horfa inn og ,,reistia sig hótt, þegar ljósm. Mbl. bar að. — En þá varð gamalli selaskyttu, sem leið átti framhjó, þetta að orði: „Ja, ég man þá tíma, að meiri fengur hefði það þött að fá þennan sel til matar fyrir jólin, en allan þann munað, sem þarna er inni, — sem ber ekki vott mikilla móðuharð- inda. (Ljósm.: Mbl. Silli), Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík Arnarfell er í Kristiansand. Jö-kulfell iestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Gdynia á morgun. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell kemur til .Rvíkur á morgun. Hamrafell kemur til Batumi á morgun frá Hafnarfirði. Dorte Dani- elsen er á leið Aabo. Skaansund er á leið til Þorlákshafnar. Heeren Gracht er á leið til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Khafn^r kl. 08:30 í dag. Kemur aftur til Rvíkur kl. 16:10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm.- eyja. Á morgun til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.eyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: 20. des. er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 07:30. Snorri Stúrluson er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Oslö kl. 22:00. Fert til NY kl 23:30. Þor finnur karlsefni er væntanlegur fiá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Jöklar h.f.: Drangjökull er í Rvík. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er í Grimsby fer þaðan á morgun til London. Hafskip h.f.: Laxá er á leið til Rvík- Ur. Pan American flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá NY og hélt áleiðis til Glasg. og London. Flugvélin er Væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla losar á Faxaflóahöfnum. Askja er í London. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvík. Fjall- foss er á leið til Kotka. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gullfoss fór frá Siglu firði 19. des. til Akureyrar. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. Reykjafoss er í Gautaborg. Selfoss er á leið til NY. Tröllafoss er á leið til Hull. Tungu- foss er á Siglufirði. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Siglufirði kl. 10 í morgun á aust- urleið. — Esja kom til Siglufjarðar í morgun. — Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vestmanaeyja. — Þyrill er væntanlegur til Keflavíkur i fyrramálið frá Norðurlandshöfnum. — Skjaldbreið var á Hvammstanga kl. 5 í morgun á austurleið. — Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er ©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einarg Jónssonar er lok- •ð um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi J3 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — UUán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. tJtibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 3:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá kl. 2—4 e.h. Á mánud. miðvikud. og föstud er einnig opið kl 8—10 eJi. —- REGD. Tn.'-A UJ "......... Vis'úeg hótel FORMICA plótur gera öll herbergi á hótelum vistlegri — Og þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstrum og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Það er helmingi ódýrara að halda FORMICA hreinu, því að nægilegt er að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 —- Sími 24250 \ T H U G I Ð áð borið saman að útbreiðslu %r langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu, en ðöruxn hlöðum. — Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litVum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Sími 16311. Toilalækun Náttföt Barnahúfur 58 kr. 65 kr. (Smásala) — Laugavegi 81. Skrifstofumaður — Sölumaður Heildverzlun vantar duglegan starfsmann, helzt með þekkingu á varahlutaverzlun. Tilboð með sem nánustu upplýsingum sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Áramót — 7375“. Veltingastofa við eina af aðalgötum bæjarins er til sölu. Tilboð merkt: „Veitingar, Tóbák, Sælgæti — 7500“ sendist afgr. Morgunbláðsins. SPEGLAR SPEGLAR Spéglarnir í TEAK-römmunum eru komnir. Margar gerðir. — Einnig fjölbreytt úrval af BAÐ-speglum, HAND-speglum og alls konar smærri spegium. SPEGI.ABÚÐIN — Laugavegi 12. Svefnsófar af vönduðustu gerð. — Jafnar afborganir. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. Caboon nýkomið 16 — 19 og 22 mm þykkt. 4x8 fet. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. AMERÍSKIR Kveninniskór (TÖfltir) TILVALIN JÓLAGJÖF. Skóverzlun ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Aðalstræti 18. Baðvogir ný gerð klædd með gæruskinni. Kusió Klapparstíg 27. — Sími 22580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.