Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 11 FORSETABÓKIIM MYNDIR IJR 17 ÁRA SÖGIJ LÝÐVELDSS A ÍSLANDI Falleg bók, sérlega vel prentuð. Tilvalin jólagjöf. Verð í bandi kr. 320.00. Bók.autgáfa Menningarsjóðs i / . BARIMABÆKLR Skemmtilegar, þjóðlegar> skreyttar myndum eftir íslenzka listamenn. KÓNGSDÓTTIRIN FAGRA, eftir Bjarna M. Jónsson námsstjóra • ÁLFAGULL, eftir Bjarna M. Jóns- son námsstjóra. • ÆVINTÝRABÓKIN, erlendar sögu og ævintýri. Júiíus Havsteen fyrrv. sýslumaður þýddi og endursagði. • ÆVINTÝRALEIKIR I.—II., eftir Ragnheiði Jónsdóttur skáldkonu. • Æskan OG DÝRIN, eftir Bergstein Kristjánsson. Békaúfgáfa Menningarsjóðs Steinway & Sons. Hornung & Möller, Hindsberg o.fl. til sölu. — Ábyrgð tekin á hverju hljóðfæri. Hljóðfæraverkstæði PÁLMARS ÍSÓLFSSONAR Óðinsgötu 1 — Opið kl. 5—7 e.h. Rauða Moskva Ilmvötn — Spaðadrottningin — Demantinn — Sput- nik o. fl. Ódýrar sápur — Tollalækkunin er á myndavélum Slæður í öllum litum. Postulín — Skákklukkur. þetta allt Mjög auðvelt er að hreinsa nýju EVA brauð- og áleggs vélarnar. Aðeins þarf að þrýsta á hnapp og hnífur- inn er laus. Alla aðra hluti vélarinnar má hreinsa með rökum klút. Hnífurinn úr ryðfríu stáli. og sparið um leið Með því að nota EVA brauð- og áleggsvélarnar getið þér skorið allan mat s.s. kjöt, brauð, grænmeti, álegg o. fl. á auðveldan hátt og tryggið um leið, að sneiðarnar verði jafnar og fallegar Stilla má þykkt sneiðanna eftir vild. EVA brauð- og áleggsvélarnar þurfa að vera til á öllum heimilum. Þetta er tilvalin jólagjöf fyrir eigin- konuna. Fást i Reykjavík hjá: Verzl. B. H. Bjarnason, Aðalstræti 7 Verzl. Hamborg, Laugavegi 22 Járnvöruverzl. Jes Zimsen, Hafnarstræti 21 Verzl. Liverpool, Laugavegi 18 A. Heildsölubirgðir: ARNI CE6TSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Munið óskabók kvenþjóðarinnar í ár: Sayan ttf EsÉer Casielta Hugljuf skáldsaga, byggð i sönnum atburðum Skemmtisagnaútgáfan, Laugavegi 19B, sími 14045

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.