Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 20
7 20 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. des. 1961 JÓLATRÉSSERÍUR JÓLATRÉSSERÍURNAR sem fást hjá okkur eru með 17 ljósum. Það hefír komið í ljós að vegna mis- jafnrar spennu sem venjulega er um jólin endast 17 ljósa-seríur margfalt lengur en venjulegar 16 Ijósa. Mislitar seríuperur kr: 5,— Jfekla Blubble light Austurstræti 14 perur kr: 16,— Sími 11687 Jcvisfcrárrctírf DALAMENN Skrásett hefur Séra Jón Guðnason Dalamenn og aðrir áskrifendur vitji bók- anna sem fyrst í Bókaútgáfuna Feykis- hóla, Austurstræti 9, sími 22712. ---------------^ Margaret SummeTton HÖSIÐ VIÐ SJÚINN Skáldsaga 24 ^------------------/ Mark tók föstu taki í olnbog- ann á mér. Vertu ekki að gera þér neina rellu út af Edvinu. Þessi reiðiköst hennar standa sjaldan lengi. Ef þú bara bíður, verðurðu sennilega aftur orðin bláeygða stúlkan hennar á morg- un. í>að kæri ég mig ekkert um, en ég vil bara ekki skilja við hana eins og hún er núna — frá sér af vesöld og vonbrigðum og vantreystandi öllum og öllu. Svo slæmt er það nú ekki. Ég fæ ekki betur séð en frú West sé í náðinni hjá henni. eins og stendur. Nú gat ég ©kki setið á forvitni minni lengur. Hvað var það, sem kom þér til að gefa frá þér dag- bækurnar bardagalaust? Nú, það? Tónninn var glaðleg- ur og kenndi einskis saknaðar í honum. Mér snerist bara hugur. Ertu ekki fegin? Ég skil þetta bara ekki. Það er ekki lengra síðan en í gær- kvöldi, að þú talaðir um, hvað þær væru afskaplega merkilegar. Rann sú hrifning þín alveg út í sandinn. eða hvað kom til? Nei. Ég ákvað blátt áfram að þvo hendur mínar af þessu öllu Hann gerði ofurlitla þögn. Var það ekki einmitt það, sem þú vild ir? Kannske.... Þá er allt í lagi. Rödd hans var orðin hlý og lokkandi, og fingur hans gældu við handlegginn á mér. Nú skaltu hlusta á mig elsk an, og samþykkja og láta þér vel líka það, sem ég ætla að stinga upp á. Og hvað skyldi það vera? Hann hló og hláturinn var við kvæmur og ástúðlegur. Vertu ekki svona hrædd. Það er nokkuð sem er alveg meinlaust. Aðeins jþað. að við tvö komum okkur út úr þessu húsi í nokkrar klukku- stundir. Með öðrum orðum, mín fagra Charlotte, þá langar mig að hafa þig eina út af fyrir mig dá- litla stund. Hvað segirðu við því? Við getum farið til Well- mouth, þar sem við getum fengið okkur eitt glas og eitthvað að borða og svo talað saman.. Það er nú aðalatriðið, Charlotte. að finna okkur einhvern stað, þar sem við getum talað saman. Ég gat séð, að hann var spennt ur og það var ég líka og hafði mesta löngun til að samþykkja þetta strax og þjóta með honum hvert sem vera skyidi — aðeins út úr húsinu! Nei, Mark það get ég ekki. Hversvegna ekki. Hvað ætti að hindra það? Ég hef dálítið á samvizkunni, sem ég þarf að segja þér. Ég hef verið að bíða með það síðan fyr- ir hádegisverð. Hann horfði fast á mig og svip urinn varð kvíðafullur. Það hef- ur eitthvað komið þér úr jafn- vægi, Charlotte, sagði hann. Hvað er það? Ég get ekki sagt þér það hér. Það er of langt mál. Getum við ekki farið inn í litla herbergið, þar sem við voru í gærkvöldi? Vitanlega. Hann gekk á ur.dan mér. og opnaði dyrnar. Ég settist í eitt hornið á leður- sófanum, gamla, en hann í hitt. Eitthvað hefur komið fyrir, Charlotte, sagði hann. Hvað er það? Ég hikaði lengi og dró úr mér allan kjark. En meðan ég hikaði - Jcfuklcvj^ SfccLlVÖÝ'Uf ATH.: Síðustu eintökin af Æviskráritinu Strandamenn fást þar einnig. % Skjufþóf Jór\ssor\ co f \ca frvA/6 I/1 h. X~ X- GEISLI GEIMFARI X- >f /huC'/FOX AND BUCtC, POS/NG AS BOGEB FOX, ÍUCY'S GBANO-A/EPHE/V, ABE CA//6NT EAVESONOPP/NG OC/TS/CE PP SAB'S SU/TE, tVNEPEAPB/VATE "COUNSEU/N6”SESS/ON TV/EN MVST/CUS, TNE COMPUTEE, NAS BEEN SO/NS ON EOB GUll/BlE 0EETNA CO/BY'S THIS RALCONVADJOINð MY SREAT-AUNTS KOOM^ WS HAVE EVERY Rl6UT TO SE on ir.' Distributcd bjr Ncwtprper Syodic*!*, Iac.1 { Lúxí Fox og Geisli, sem þykist vera Roger Fox frændi Lúsíar, hafa verið á hleri fyrir utan íbúð Gar læknis, þar sem Berta Colby er á „einkafundi“ með Metallus mystikus. En Mystikus verður þeirra var. — Þetta eru sameiginlegar svalir, svo við höfum fullan rétt á að vera hér. — Kallið í húslögregluna! — Nei, frú Colby, Lúsí og Roger eru aðeins meinlausar slettirekur! Farið þið og ég mun ekki leggja fram kæru! ■— Aðra umferð vinnur Gar læknir! var einhver hluti af mér. sem hvíslaðj í sífellu: Láttu það koma Hann sagði biðjandi: Charlotte. 1 örvæntingu minni reyndi ég að hugsa um ekkert annað en ástina, sem hélt áfram að þróast milii okkar Marks. En myndin, sem ég hafði svo lengi alið með mér, hafði nú tekið við stjórn- inni, og vildi ekki sleppa af mér takinu. Það er um hann Esmond sagði ég. Ég heyrði hann andvarpa, síð- an lagði hann höndina á öxl mér, og sagði blíðlega: Æ, Charlotte.. hann Esmond er dainn. Mín rödd titraði ofurlítið: Es- mond er ekki dóinnT Ég sneri mér til að horfa á hann og svara þannig tortryggni hans. En þar var ekki um neina tortryggni að ræða. í stað hennar var önnur tilfinning, sem var sízt betri: meðaumkun. Þú ert að elta draumsýn, Charlotte. Ef þú held- ur, að aðeins vegna þess, að líkið hans fannst ekki, þá sé hann ekki dáinn þá.... Það er ékki það sagði ég. Hvað þá? Ég sagði honum, að Adkins lög reglufulltrúj hefði verið að reyna að ná tali af Edvinu, og frá skugganum, sem ég hafði séð við gluggann á Sjávarhóli, þennan fyrsta dag, sem ég var í Glissing þegar Ivor var í flugklúbbnum. Og svo hendinni, sem ég hafði séð á gluggatjaldinu þá um morguninn og pípunni með heitri glóðinni í, sem lá í gluggakist- unni, enda þótt majórinn væri þá fyrir löngu farinn að heiman. Og loks sagði ég honum frá skrípaleik Lísu við Farnes lækni sama morgun. Og hvaða gagn heldurðu. að Tarrand majór hafi af eldgamalli, heyrnalausri kellingu, ef ekki' væri til þess líta eftir einhverj- um sem væri veikur, einhverjum sem hún hefði alltaf annazt þeg- ar hann var veikur? Þégar hann svaraði þessu engu, hélt ég áfram. Trúirðu mér Mark? Ég veit ekki. Nei.. ég held ég trúi þér ekki. Hann þrýsti snögg vast hendi að augum sér. Við skulum hafa þetta skellt og fellt, sagði hann svo, dræmt. Þú hefur þá hugmynd, að Esmond sé fangi í húsinu á Sjávarhóli? Fangi? Hversvegna skyldi hann vera það? spurði ég. Já, hversvegna skyldi hann vera þar yfirleitt? svaraði hann. Jafnvel þó maður segði nú, að einhver væri þarna, þá þyrfti það hreint ekki að vera Esmond. ailltvarpiö Miðvikudagur 20. desember. 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:06 Morgunleikfimi. — 8:15 Tónleik- ar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tón- leikar — 9:10 Veðurfregnir. -m 9:20 Tónleikar). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —• — 12:25 Fréttir og tilk.). 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilk. — Tónleikar — 16:00 Veðurfr. — Tónleikar — 17:00 Fréttir -m tónleikar). 17:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Bakka- Knútur“ eftir séra Jón Kr. Is- feld; VII. (Höf. les). 18:20 Veðurfregnir — 18:30 ÞingfrétttT* — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar — 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Kenny Drew leikur píanólög eftir Harry Warren. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; II. (Helgi Hjörvar rit- höfundur). b) Útvarpskórinn syngur íslenzk lög; dr. Róbert A. Ottósson stórnar. c) Árni Björnsson cand. mag. flytur þriðja og síðasta erindi sitt um jólagleði fyrr á öld- um. d) Jóhannes skáld úr Kötlum les úr þjóðsögum Jóns Árna sonar. 21:45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Frásöguþáttur: „Eyjólfur Jóns- son bóndi á Fossárdal". (Sigur jón Jónsson frá Þorgeirsstöðum), 22:35 Næturhljómleikar: Unverska rík ishljómsveitin leikur tvö ton- verk. Stjórnandi: Vilrnos Kom- or. Einleikarl á selló: M los Sadlo: a) Rúmensk rapsódía nr. 2 eftir Enescu. b) Konsert fyrir selló og hljóm* sveit eftir Mihály. 23:15 Dafskrárlok. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.