Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. des. 1961 Minnispeningar Jóns Sigurðssonar Kosta kr. 750.— fást í bönkum, pósthúsum og hjá ríkisfé- hirði. TILVALIN JÓLAGJÖF TIL SÖLU Vegna brottfíutnings Gott píanó (svenska pianofabriken). Vönduð nýtízku frönsk borðstofuhús- gögn með 12 stólum, sófasett o. fl. HARALDUR KRÖYER Háteigsvegi 32, sími 19402. (eftir kl. 17). Kaupið jölaspeglana og jólagjafirnar hjá okkur Mikið úrval af allskonar speglum og snyrti- vörum til jólagjafa Forstofuspeglar Baðherbergisspeglar Skrautspeglar Töskuspeglar Handspeglar Borðskrautsspeglar Einnig speglar afgreiddir eftir máli Baðherbergisskápar með speglum Baðherbergishillur með grind úr Opalgleiri og glæru gleri. Margar stærðir Margar gerðir af gjafa- kössum með LÆKKUÐU VERÐI Baðsalt — Baðpúður Handáburður margar gerðir Elizabeth Post Ilmvötn — Steinkvötn andlitskrem LÆKKAÐ VERÐ Jane Seymour steinpúður LÆKKAÐ VERÐ Snyrtitöskur, 4 stærðir Sokkar og sokkapokar LÆKKAÐ VERÐ ENNFREMUR — Snyrtivörur fyrir herra: Rakspíri — Rakvélablöð — Talcum — Raksápur og krem — Gjafakassar — Sápur og Brillintine o. m. fl. Speglar eru góð og hentug jólagjöf og prýðir heimilin. Spegla- og Snyrtivörudeild Gleriðjunnar s.f. — Sími 11386 Skólavörðustíg 22 Munið óskabók kvenþjóðarinnar í ár: Suffan ai Ester Cosietlo Hugljúf skáldsaga, byggð á sönnum atburftum Skemmtisagnaútgáfan, Laugavegi 19B, sími 14045 Tilvalin jólagjöf Heimsins bezti penni - . j - SHEAFFER’S 14K gulloddur er steyptur Il\ inn í pennabolinn. Hann rennur mjúklega yfir pappírinn hvort sem þér skrifið fast eða laust. * Sterk klemma varnar því að penninn losni í vasa yðar. * Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna . . eða sem þrefalt sett. * SHEAFFER’S er þekktur um heim allan fyrir gæði og fagurt útlit. Glæsileg gjöf, hentug gjöf. SHEAFFER5 SHEAFFER’S umboðið Egill Guttormsson Umboös- og heildverzlun Reykiavík — Sími 14189 Vanti yður saumavél þá veljið Þrjár mismunandi gerðir ELNA zig zag: Verð kr. 7,400.00 Nýtízku zig-zag saumavél, sem saumar hnappagöt, festir á tölur, saumar flatsaum, rúllaða falda, gatabróderí, fellingasaum (bísalek) o. m. fL ELNA Supermatic: Verð kr. 9.500,— Fulií'.omle'ga sjálfvirk saumavél, sem stjórnar hreyfingu nálarinnar til beggja hliða og færir efnið samtímis fram og aftux. ELNA Supermatic saumar þrenns konar húllusaum, þrefaldan saum, hnappa- göt sjálfvirkt, margs konar skrautsaum, auk uils þess, sem hinar tvær fyrrnefndu vélarnar sauma. Sjálfvirk saumavél, sem saumar alls konar skrautsaum, blindsaum, varpsaum, margs konar zig-zag saum, auk alls þess, sem ELNA zig-zag saumar. Löng ábyrgð Fullkomið viðgerðaverkstæði Varahlutir ávallt fyriiliggjandi Hagstæðir greiðsluskilmálar ELNA er saumavélin, sem allar húsmæður þurfa að eignast. Heildverzlun ÁRNA JÓNSSONAR h.f. Aðalstræti 7 — Reykjavík. Símar: 15805 — 15524 — 16586 ELNA Automatic: Verð kr. 8.420,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.