Morgunblaðið - 21.12.1961, Page 19

Morgunblaðið - 21.12.1961, Page 19
Fimmtudasur 21. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ !9 BINGÓ - BINGÓ 'O í LÍDÓ annað kvöld. SILFUR — TEAK og STÁL- MUNIR — Allt pakkað og skreytt í jólapakka. PÖLYFONKÖRINN JÓLATÓNLEIKAR í Kristskirkju, Landakoti, annan jóladag kl. 5 e.h. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. Einleikur á orgel: Dr: Páll Isólfsson. Á efnisskránni eru m. a. ýmiss jólalög eftir. Berlioz og J. S. Bach. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Áramótafagnatiur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á gamlárskvöld kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar og pantanir á skrifstofunni og í síma 17100 frá ki. 2—4 ciaglega. Sjálfstæðishúsið. Árnesíngar SuiMiSendfcigar Frumsýnt verður ieikritið Lénharður fógeti að Aratungu miðvikudaginn 27. des. kl. 9,30 stund- víslega. Leikstjóri- Eyvindur Erlendsson. Hljóms. Óskars Guðmundsson leikur eftir sýningu. Söngkona Anna Vilhjálms. Ungmennafélagið Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur jólafrésskemmtun í Félagsheimilinu föstudaginn 29. des. kl. 3—7 e.h. Verð aðgöngumiða kr. 45 —- Miðasala fér fram miðvikudaginn 27. des. hjá gjald- kera félagsins, frú Guðnýju Kristjánsdóttur, Hóf- gerði 16. Sími 10974. Félagar, pantið miða tímanlega. Dansleikur fyrir unglinga um kvöldið kl. 20,30. Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 25.;—- STJÓRNIN Almennur dansleikur í LÍDÓ á gamlárskvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests skemmtir. Aðgöngumiðapantanir og sala í anddyri Lídó kl. 2—7 í dag. Aðgöngumiði gildir einnig sem happdrættismiði Fjöldi skemmtilegra vinninga. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngv: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Jósep Helgason. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld BINGÓ - BINGÓ verður í BREIÐFIRÐINGABLÐ í kvöld kl. 9 Meðal vinninga 12 m. matarstell. Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð Nýjársfagnaður Klúbbsins Þeir gestir okkar, er sóttu nýjársfagnað okkar um síðustu áramót munu að sjálfsögðu sitja fyrir nú. Eru þeir því vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofu okkar milli kl. 2—5 í dag. Sími 35355. KLÚBBURINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.