Morgunblaðið - 11.01.1962, Side 1

Morgunblaðið - 11.01.1962, Side 1
20 siður 49 árgangur 8. tbl. — Fimmtudagur 11. janúar 1962 Prentsmiðja Mergunblaðsins Sukarno enn i ræðustólnum: Valdbeiting það eina, er dugar Jakarta, Indónesíu, 10. jan. — (NTB) — VIÐ erum orðnir þreyttir á Vestur Guineu-málinu — og að minni hyggju er nú vald- beiting hið eina, sem getur leyst það, sagði Sttkarno for- seti á fjöldafundi stúdenta í Jakarta í dag. ■— Hollending- ar munu gefa eftir, ef við höldum fast við kröfur okk- ar — og við biðjum ekki um samninga, bætti hann við. Hann endurtók einu sinni enn, að Indónesar muni því aðeþis ganga til samninga, ef Hollendingar viðurkenni, að fá beri stjórn Vestur Guineu Indónesum í hendur. Þegar forsetinn lýsti þessu yfir, spruttu stúdentarnir upp og hrópuðu í takt: — Já, já, já! ★ Bráðabirgðastjórn mynduð í ræðu sinni upplýsti Suk- arno, að þegar hefðu verið opn- aðar stjórnarskrifstofur bráða- birgðastjómar fyrir Vestur-Irian (en svo nefndu Indónesar hina hollenzku nýlendu) í Makassar á suðurodda eyj’arinnar Celebes, og að sú stjórn sé tilbúin að taka við stjórnartaumunum í Vestur Guineu jafnskjótt sem yfirráðum Hollendinga þar ljúki. Papúar mótmæla 0 Að sögn AFP-fréttastofunn- ar frönsku, fóru mörg hundruð Papúar kröfugöngu í dag í Hol- landia, höfuðstað Vestur Guineu, til þess að mótmæla kröfum Indónesa til eyjarhlutans. Einn- ig munu svipaðar göngur hafa verið farnar í a.m.k. einni ann- arri borg f nýlendunni. — 1 áskorun, sem Papúar afhentu hollenzka landstjóranum, báðu þeir um vemd gegn Indónesum og kröfðust þess, að Sameinuðu þjóðirnar verði beðnar að senda eftirlitsnefnd til Vestur Guineu. Frh. á bls. 19. Krúsjeff Tirana, Albaníu, 10. jan (NTB) — Affalmálgagn albanska komm- únistaflokksins, „Zeri i Popul- lit“, hélt því fram í dag, aff Krúsjeff, forsætisráffherra Sovétríkjanna sé í rauninni „borgaralegur friffarsinni“, sem svikiff hafi marx-leninism ann. Vopnahlé í Alsír á næstu grösum? KRÚSJEFF — sat Ieyni- fund meff endurskoffunar- sinnanum Tító. TÚNIS, 10. jan. — (NTB) — Ben Yamed, ritstjóri vikublaffs- >ns Jeune Afrique, segir í grein ■T blaffi sínu í dag, aff vopnahlé geti komizt á í Alsír einhvern næstu daga. Ritstjórinn hefur allt affrar skoffanir varffandi þetta, en fréttaritari blaffs hans í Rabat. — ★ - Ben Yamed ritstjóri er sagð- ur hafa góð sambönd við upp- reisnarmenn í Alsir. 1 grein sinni segir hann, að franski Al- sírmálaráðherrann, Louis Joxe, hafi setið fund með utanríkis- ráðherra útlagastjórnarinnar, Saad Dahlab. — ★ — Ben Yamed segir, að ástæða kröfu um, aff afhjúpa verffi styrjaldarfyrirætlanir heims- valdasinnanna. Hinar borgara legu friffarsinnatilhneigingar hans em einungis heims-valda sinnum og nýlenduherrum til framdráttar sagffi blaðiff enn fremur. .borgaralegur friöarsinni1 — segja albanskir kommúnisfar ■ ■ L f grein blaffsins segir enn fremur, aff Krúsjeff hafi átt leynifund meff Tító Júgósla- víuforseta í ungversku bylting unni fyrir fimm árum. „Svo mikiff traust bar Krúsjeff til júgóslavnesku endurskoðunar- klíkunnar, aff hann kom hvaff eftir annaff til Brioni (hvíldar seturs Títós) til þess aff ræffa leynilega viff Tító, og sömdu þeir þar um þaff, hver skyldi vera leifftogi ungverska komm únistafIokksins", sagffi „Zeri i Popullit", samkvæmt frásögn albönsku fréttastofunnar ATA. Krúsjeff hundsar gersam- lega hina óhjákvæmilegu Loks sagffi „Zeri i Popullit", aff Krúsjeff hafi gert svo mik iff úr möguleikanum á því, aff sósíalisminn sigri án styrjald ar, aff þaff sé hvergi í samræmi viff raunveruleikann. -- XXX ---- (Sjá annars grein eftir E. Cranskhaw um ósamkomu- lag Rússa og Kínverja, sem birt er á bls. 11.) sé til að ætla, að útlagastjóm- in sé nú í Rabat og ætli hún að taka þar á móti varaforsætisráð- herra sínum, Ben Bella, sem verið hefur fangi í Frakklandi. Franska stjórnin hefur lofað að láta Ben Bella lausan strax og vopnahlé í Alsír er orðið að veruleika og allt bendir til þess að það verði í náinni framtíð, segir hann. — ★ — Vopnahléssamningur hefur ekki enn verið undirritaður, en Ben Yamed segir, að ekki sé langt að bíða friðarins í hinu hrjáða Alsír og til marks um hann muni fólk sjá Bén Yussef, forsætisráðherra, Ben Khedda og Hassan n konung bjóða Ben Bella og samstarfsmenn hans velkomna til Rabat. Mesti kuldi um óiotugobil CHICAGO, 10. jan. (AP) — Mik- ill kuldi ríkti víðast hvar í Banda ríkjunum dag og var kaldara á sumum stöðum, en verið hefur um áratugabil. Kaldast var í borg inni Drumond í Montana, einu nyrzta ríki Bandaríkjanna, 44 st. frost. í 19 fylkjum var frostið 18 stig eða meira. 1 Chicago var 24 stiga frosHSg er það mesti kuldi sem þai hefur komið í 75 ár. Víða var snjökoma og urðu af henni talsverðar umferðatruflan ir. í sumum borgum var gefið frí í skólum og á vinnustöðum sökum kuldans. □- Níunda sprengjan í Nevada Waáhington, 9. jan. — Bandaríska kjarnorkunefndiní tilkynnti aff í dag hefffi veriff sprengd kjarnorkusprengj neffanjarðar í Nevada eyffi-j mörkinni. Sprengikraftui hennar samsvaraffi nokkrum þúsunudum af TNT sprengju-1 efni. Ekkert geislavirkt ryk myndaðist í andrúmsloftinu við sprenginguna. Þetta er níunda sprengjan, sem tilkynnt hefur verið aff Bandaríkjamenn hafi sprengt' _ neffanjarffar, frá því aff þeir' Íhófu aftur tilraunir meff kjarn orkuvopn um miffjan septem- _ber s.l. eftir að Rússar riftu —samkomulaginu um frestun til| rauna meff kjarnorkuvopn og !hófu tilraunir að nýju hinn 1. september. Kjarnorku- njósnari til Ghana Cambridge, 10. jan. (AP). DR. Alan Nunn May, sem sat í fangelsi í tæp sjö ár fyrir aff afhenda sovézkum njósnurum bandarisk kjarnorkuleyndarmál, sagffi í dag, aff hann myndi ef til vill hverfa aftur aff kjarn- orkurannsóknum í Chana. ★ May, sem nú er 50 ára, hefur verið skipaður prófessor í eðlis- fræði við háskólann í Chana. Hann sagði í viðtali í dag, að hann gerði ekki ráð íyrir þvi, að kjarnorkutilraunir yrðu á starfssviði hans enda hefði hann ekki fengizt við slíkt í 15 ár. En ef ég verð beðinn um að starfa að kjarnorkutiiraunum í Chana sagði May ennfremur, mun ég að sjálfsögðu ekki neita þvL ★ Sovétríkin hafa afhent Chana kjarnakljúf, en May sagði að sér skyldist, að hann yrði ekki tekinn i notkun fyrr en 1967 í fyrsta lagi. Fimm barna mdðir fdmardýr ,Þjdðviljans‘ Talað við frú Jónínu Jóhannes- dóttur að Hverfisgótu 32 I FYRRADAG birti komm- únistablaðið „Þjóðviljinn“ enn eina af æsifréttum sín- um undir þriggja dálka fyr- irsögn, „Stúlkubarn dregið með ofbeldi inn í mellubæli“. Einn ávöxtur þessarar blaða- mennsku var sá, að blaðið seldist upp á skömmum tíma víða um bæinn. Er hér um að ræða einhverja verstu tegund sorpblaðamennsku sem um getur á íslandi. í fréttinni er talað um „mellu- hreiður“, „gamlar og reyndar „gæsir“, sem allar ærlegar taugar hafa verið upprættar hjá“, og annað í svipuðum dúr, sem naumast er prent- hæft. Fréttinni fylgir tveggja f dálka mynd af húsinu nr. 32 við Hverfisgötu, sem skeyti blaðsins beinast að. Morgunblaðið hefur aflað sél nánari upplýsinga um þetta mál, og eru staðreyndirnar í stuttu máli þessar: Hverfisgata 32 er eign frú Jónínu Jóhannesdóttur, sem býr þar með fimim börnuin sínum á aldrinum 12—18 ára. í húsinu eru sex herbergi leigð út einstaklingum, sem allt eru is- lenzkir karlmenn, og lokjs búa þar ung hjón. Hluti af húsinu er leigður undir skrifstofur og verzlunarrekstur. Framh. á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.