Morgunblaðið - 11.01.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.01.1962, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. jan. 1962 Reglusamur maður sem er lítið heirrta, óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. — Tiliboð merkt: „Reglusamur 7435“ sendi&t MbL get ég gert fyrir þig. — Ja, ég varð að biðja yður að afsaka, að við skul- um koma svona askvaðandi, án þéss að gera boð á undan okkur, sagði Andersen. — En við þurfum nauð- synlega að fá upplýsingar um, hverjir nota svona örvar .... og mér datt í hug, að þér kynnuð að geta gefið okkur einhverjar upp- lýsingar .... Teiknari J. MORA Flugfarseðill Reykjavík—Glasgow, til sölu. Afsláttur. Sími 10064. Þvottavél óskast. — Simi 11032. Þeir stönzuðu hjá rosknum negra. — Góðan dag, sagði Andersen, — ég vildi gjarna fá að tala nokkur orð við höfðingja ykkar. Vilduð þér kannski vera svo vænir að vísa okkur til hans. — Já, fylgið mér, sagði maðurinn vingjarnlega. Hann situr í hásæti sínu. Andartaki síðar stóðu þeirframmi fyrir höfðingjanum, sem sat og var að prjóna sokka á konuna sína. Hann virtist mjög vingjamlegur, alveg eins og þeir þegnar hans, sem Júmbó og félagar hans höfðu séð. Og Júmbó var hættur að vera órólegur. Þessi ættflokkur a.m.k. virtist allra skikk- anlegasta fólk. — Jæja, sagði höfðinginn, — hvað Píanó Steinway & Sons, Hornung & Möller, Hindsberg o. fi. tii sölu. Hljóðfæraverk- stæði Pálmars ísólfssonar Óðinsgötu 1. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum í daf er fimmtudaxurinn 11. Handrið úi járni, úti, innl Vanir menn. Vönduð vinna. Fjöliðjan hf. Sími 36770. Barnarúm Verð 690,00. Búslóð Skipholti 19 (Nóatúns- megin) Simi 18520. íbúð 3ja—4ra herbergja, óskast gegn 2500—3000 kr. mán- aðarleign. Uppl. í síma 11922. Fiður 87,00 kg. Danskur dúnn. Koddar. Kembuteppi, fiður og dúnhelt léreft, damask 50,00 m. Manchester, Skólav.stíg 4. Ung, reglusöm hjón með 1 bam óska eftir íbúð 1—2 herbergi í Hafnarfirði eða Kópavogi. Tilboð send- ist fyrir 20 janúar, merkt: ..Reglusöm — 8426“. Gítarkennsla Kennsla hafin á ný. — Fáeinir tímar lausir. Ásta Sveinsdóttir Bárugötu 10. Sími 15306. Verkfræðingar — Arkitektar. Vanur teiknari óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt: „7431“ sendist Mbl. fyrir 17. þ. m. Reglusamur piltur óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Janúar 7432“. Lítið vinnupláss t. d. kjallaraherbergi eða raflýstur skúr óskast. Tilb. merkt: „7433“ sendist Mbl. fyrir mánudag. Til sölu Sdló eldavél, hagstætt verð Nánari uppl. hjá Guð- mundi Halldórssyni Haga Holtum. Símstöð Meiri- Tunga. Tapazt hefur gullarmband (keðja) sl. föstudag. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja í síma 19094. Fundarlaun. janúar 1962. 11. dagur irslns. ArdegisflæSi kl. 08.52. Síðdegisflæði kl. 21.23. Slyaavarðstofan er opln ailan sólar- hringmn. — Laeknavörður L..R. (t'yrlr vltjanlr) er 4 sama stað fra kL 18—8. Siml 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. jan. er 1 Vesturbæjarapóteki sunnud. Apótek Austurbæjar. Næturlæknir < Hafnarfirði 6—13. jan. er Garðar Ólafsson, sími 50126. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL S—7, laugar- daga frá kl. 8—1 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opiS alla vtrka daga kl. 9,15—6. laugardaga frá kL 9:15—4. helgid. frá 1—4 eli. Síml 23100. LJósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i sima 16699. |3cl Helgafell 59621107 — IV/V — 3. □ Edda 59621127 as 3 5<| Mímir 59621117 = 2 I.O.O.F. 5 = 143111814 = E.I. FRETTIR Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í kvöld kl. 8.30 i HáagerGis- skóla. Félagsvist. Félag austfizkra kvenna heldur skemmtifund í kvöld kl. 8.30 stund- víslega aö Hverfisgötu 21. Minnzt verður 20 ára afmœlis félagsins. Munið spilakvöld Borgfirðingafé- lagsins í Skátaheimilinu kl. 21 í kvöld, stundvíslega. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Rvík vikuna 24.—30. des. 1961 samkvæmt skýrslum 30 (36) starf andi lækna: Hálsbólga ................. 75 (72) Kvefsótt .................. 148 (149) Iðrakvef ................ 28 (28) Influenza ................ 28 (22) Hvotsótt .................. 2 ( 1) Hettusótt ................ 12 ( 9) Kveflungnabólga ............ 7 (13) Munnangur.................... 4(8) Ristill ................... 1 (0) Farsóttir 1 Rvík vikuna 17.—23. des. 1961 samkvæmt skýrslum 36 (38) starf andi lækna: Hálsbólga .................. 72 (92) Kvefsótt .................. 149 (157) Iðrakvef ................. 28 (29) Influenza ................ 22 (37) Hvotsótt ................. 2 ( 4) Heilasótt .................- 9 ( 6) Hettusótt .................. 9(6) Kveflungnabólga ............ 13 (12) Munnangur.................. 8(2) Hlaupabóla ................- 2(0) TekiÓ á mófi tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor bjargar Sveinsdóttur, eru seld hjá eft irtöldum: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar holti við Bakkastíg, Guðrúnu Ben- ediktsdóttur, JLaugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24.' Ólöfu Bjömsdóttur, Túngötu 38 og Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra bama ísl. lækna. Minnlngar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinnl, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Leiðrétting í viðtali við Hallctór Kiljan Laxness í blaðinu í gær, féll nið- ur hálft orð. Setningin átti að vera svona: Hún (sagan) sýnist í öllum þessum auðveldu ástar- órum og sálflækjum, sem ann- ars eiga ekkert skylt við sálfræði. Eins féll niður setning um að viðtalið væri birt í lauslegri þýðingu. fermingarbörn Fermingarböm í Laugarnessókn í vor og haust eru beðin að koma til viðtals i Laugarneskirkju i dag kl. 6. Garðar Svavarsson. Væntanleg fermingarbörn á þessu ári eru beðin að mæta í kirkjunni næstkomandi föstudag kl. 6. S. Þor- steinn Björnsson. Fermingarböm Sr. Jóns Þorvarðs- sonar á þessu ári eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskóiann í kvöld kl. 6.30. ÁHEIT OC CJAFIR Sólheimadrengurinn: Þórunn 110, þakklát móðir 25. Gamalt og nýtt áh. frá konu 100. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Áheit 1 bréfi 500. Fjölskyldan á Sauðárkróki N. N. áheit 500. Helgaslysið: G.M.H. 100. VJ». 400 HJ. 100. Svava Jóhanna 100 N.N. 50. Ella og Lilla, Akranesi 200. Bágstadda fjölskyldan: Böm 200 N. N. 50. Siggi 200. Þél höggr stórt fyr stáli stafnkvígs á veg jafnan út meff éla meitli andærr jötunn vandar, en svalbúinn selju sverfr eirar vanr þeiri Gestils ölft með gustum gandr of stál fyrr brandi. Egill Skallagrimsson. Auðurinn bætir aJLla skák, ef ei er mát á borði. Öll byrjun er erfið. Kapp er bezt með forsjá. Köld eru kvennairáð. Betri er bokka en barn. Sækjast sér um líkir. Allt er gott, sem endar vel. Læknar fiarveiandi Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor Gestsson). Esra Pétursson vm óákveðinn tíma (Halldór Arinbjamar). Kjartan B. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ) • Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund . 121,07 121,37 1 Bandarikjadollar - 42,95 43,06 Fréttir og kvebjur af Fjöllum Héðan er fiátt að frétta, fáein þó snjókom detta, íeykja þeka Frosti og Gjóla, fyllir í laut og hóla. Hlaðast upp feikna fannir. Fjár leiita baendur sannir. Verða þó lítils varir vart fennt nú lengur hjarir Heimakær rebbi reynist, ráðvendni með honum, leynist. Fátt er um ferðir rjúpna, fyrir því mun ei gljúpna. þvi Hólsfjallahangikétið á Hátíðinni var étið Hrútamir ánum unna. Ofar á himni er sunna. Nýárið guðar á gluggann, Það gamla er fallið í skuggann, vonum að gesturinn gleðji guma og búpening* seðji hamingjan ríði i hlaðið hjá þeim við Morgunblaðið Heilla við óskum öllum og endum svo bréfið af Fjöllum. Bjsvsg. * Kornir, böm og fénað. 1 Kanadaðoliar 41,18 41,39 100 Danskar krónur — 624,60 626,20 100 Sænskar krónur ... 829,85 832,00 100 Norskar kr. ________ 602,87 604,41 100 Gyllini .......... 1.139,74 1.92,80 190 Vestnr-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Fínnsk mörk ........ 13,37 13,40 100 Franskir frank. .... 876,40 878,64 100 Belgiskir frankar 86,28 86.50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 48 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Austurr. sch. ...... 166,46 166,88 1000 Lirur .......... 69.20 69,38 100 Pesetar —......— 71,60 71,8P

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.