Morgunblaðið - 11.01.1962, Page 12

Morgunblaðið - 11.01.1962, Page 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. jan. 196a Prentsmiðjan verður lokuð I dag frá kl. 1—4 e.h. vegna jarðarfarar Karls A. Jónassonar prcntara. autfrlglfrifr Útför dóttur minnar elskulegrar, FKIÐMEYJAK ÓSKAR PÉTURSDÓTTUR fer fram frá Dómkirk;unni í Reykjavík föstudaginn 12. þ.m., kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Reykjavik. 10. janúar 1962. Guðrún Gróa Jónsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SVEINS ÓLAFSSONAR vélstjóra Salóme Jóhannsdóttir Kari Sveinsson, Hrafnhildur Einarsdóttir, Viggó Sveinsson, Margrét Símonardóttir Borgar Sveinsson, Ester Mac Allister, og barnabörn Móðir mín, ÁSTRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund þann 1. þ.m. — Útför- in hefur þegar farið fram. — Hugheilar þakkir sendi ég forstjóra Elliheimilisins, Gísla Sigurbjörnssyni, konu hans og dætrum svo og hjúkrunarkonum og öðrum þeim sem sýnt hafa nóður minni hlýhug og alúð á liðnum árum. Ingólfur Einarsson Faðir okkar GUÐMUNDUR BJÖRNSSON frá Borgarfirði eystra andaðist 5. janúar sl. í sjúkrahúsi Hrafnistu. — Jarðar- förin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. jan. kl. 1,30. Guðný Guðmundsdóttir og systkini Eiginmaður minn HALLDÓR GUÐMUNDSSON skipstjóii, Miðtúni 22 er-lézt i Landspítalanum 6. janúar verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 13. jan. kl. 10,30 árd. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Elísabet Þorgrímsdóttir Bróðir minn VÍGLUNDUR KRISTINSSON - húsgagnabólstrari, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 12. janúar kl. 1,30 e h. Fyrir hönd föður og systkina. Páll Kristinsson Sökum þess, hve fyrirhugaða brottför okkar bar bráðara að en ráð var fyrxr gert, viljum við á þennan hátt senda vandamönnum, vinum, kunningjum og sam- starfsmönnum fyrr og síðar okkar beztu kveðjur og þakkir fyrir ánægjuleg kynni á liðnum árum. Jóhanna D Magnúsdóttir. Thomas W. Lane Okkar hjartkæri eiginrneður, faðir og tengdafaðir, ÞORSTEINN A. ARNÓRSSON, fyrrverandi skipstjóri. verður jarðsettur föstudaginn 12. jan. n.k. — Athöfnin fer fram frá Dómkirkjunni og hefst kl. 1,30 e.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Dvaiarheimili aldraðra sjómanna. Heiga S. Þorgilsdóttir, Gunnfinna Þorsteinsdóttir, Harry W. Green, Hulda Þorsteinsdóttir, Gunnar P. Björnsson Valgerður Þorsteinsdóttir, Jón Helgason, Valmundur Þorsteinsson, Friðrikka Jónsdóttir Jóna B|arnadóttir Svavars FRÚ JÓNA Bjarnadóttir Svavars lézt 29. des. s.l. á Siglufirði, en þar hafði hún átt heima um ára- bil hjá tengdasyni sínum og dótt ur, Ármanni Jakobssýni, lög- fræðingi og Hildi Svavarsdóttur. Frú Jóna var fædd á Seyðis- firði 4. janúar 1884 dóttir Bjarna Siggeirssonár kaupmanns og hreppstjóra ög Jensínu Jónsdótt- ur konu hans. Voru ættir þeirra beggja hinar merkustu, þótt ekki verði þær raktar í þessum fáu kveðjuorðum. Árið 1905 giftist f T T T f T T T f T T T ♦» Bla&amaður MORGUNBLAÐIÐ vantar vanan blaðamann Upplýsingar hjá ritstjórunum. Morgunblaðið ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Jm^ Ú tflutningsfyrirtœki vantar hið fyrsta traustan skrifstofumann, helzt með nokkra reynslu. Enskukunnátta skilyrði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7658“. NÝKOMIÐ kuldaskór Skósalan ' Laugavegi 1 Verzlunarhúsnæði eða hlutdeild í verzlunarplássi óskast í Miðbænum eða við Laugaveg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 7429“. Sjómenn — Sjómenn Landmenn og sjómenn vantar á góðan 50 smálesta bát frá Vestmannaeyjum strax. — Upplýsingar í síma 857, Vestmannaeyjum. S krifstofus túlka óskast 1. febr. n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi V.R. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir ásamt mynd, uppl, um fyrri störf svo og meðmæli ef fyrir hendi eru sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 7289“. Efnalaug fil sölu í fullum gangi — Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson Laugavegi 27. TIL SÖLU Hús í smíðum við Þinghólsbraut, tvær hæðir og kjallari, ásamt litJu einbýlishúsi. — Útborgun lítil og hagstæðir skilmálar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Lautásvegi 2 — Sími 19960 Jóna Svavari Sigurbjarnarsyni, verzlunarmanni, er síðar tók sér ættarn-afnið Svavars. Bjuggu þau eystra fyrstu tvö hjúskapar- árin en síðar öll samvistarár^sín í Reykjavík. Svavar lést árið 1938. Á námsárum mínum var ég daglegur gestur á heimili þeirra hjóna, og þaðan á ég margar af björtustu minningum mínum frá þeim árum. Eg, og nafni minn, elzti sonurinn á heimilinu, vor- um bekkjarbræður í Menntaskól anum og áttum áfram samleið eftir stúdentspróf og á þessum árum mátti heita að við værum saman öllum stundum, og aldrei gleymi ég því ástríki og þeirri hjartahlýju sem ég naut hjá móð ur hans. Og fágætt var trygg- lyndi hennar það hefi ég svo margreynt síðar. Frú Jóna Svavars var giæsi- leg kona. lífsglöð og létt j lund en tápmikil og traust. Það lék um hana hressilegur andblær. Hún var listelsk, hafði hlotið miklar tónlistargáfur í vöggu- gjöf, eins og margir í hennar ætt, og margar unaðsstundir áttum við félagarnir .þegar hún lék á hljóðfærið og við sungum öll við raust. En mest var hún í mínum augum í móðurhlut- verki sínu. og stærst var hún þeg ar í móti blés og mest á reyndi, og það veit ég að börnum henn- ar mun aldrei líða úr minni. Nú er lokið lífsferli mikil- hæfrar og góðrar konu og göf- ugrar og fórnfúsrar móður. Blessuð sé hennar minning. Garðar Þorsteinsson. Góð smurbrauðsdama óskast á morgunvaktir, einnig á sama stað óskast stúlka til hjálpar í eldhúi frá kl. 6 á kvöldin. Björnin Njálsgötu 40. IllNDAROðTU 2S SIWI )474> I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur. Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8.30. Stigveiting. Stórtemplar flytur áramótahugleiðingu. —« Önnur mál. Kaffi. Þt. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 20.30. — Kosning og innsetning em- bættismanna. Önnur mál. Eftir fund verður kaffi. Æt. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld að Frfklrkju- vegi 11 kl. 8.30. Fundarefnij Kosning og innsetning embættis- manna. Hagnefndaratriði annast Kristinn Vilhjálmsson. Kaffi á eftir fundi. Æt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.