Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 4
4
MOBGVTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. febr. 1962
Sængur
Endurnýjun gömlu sæng-
urnar, eigum dún og fiður-
held ver. Seljum gæsa-
dúnssængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteig 29 Sími 33301.
Við kaupum gull
Jón Sigmundsson
skartgripaverzlun.
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkill
Hringbraut 121.
Símar 24912 — 34449.
Lagerpláss
Viljum leigja bílskúr eða
herb. undir lager, helzt
næst Miðbænum. Tilb. send
ist Mbl., merkt: „Hreinlegt
7878“
Barnagæzla
Kona vill 'taka að sér að
gæta barna á daginn. —
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Austurbær — 7880“.
Herbergi óskast
í kjallara sem næst ferða-
skrifstofunni. Tilboð merkt
„Nótt — 7883“ sendist Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld.
Sængurfatnaður
Vöggusétt í úrvali. —
Merkjum.
Húllsaumastofan
Svalbarði 3 — Hafnarfirði.
Stúlka
sem vinnur úti, óskar eftir
1—2 herb. og eldhúsi. —
Upplýsingar í síma 32134.
Til leigu
nú þegar 3ja herbergja
íbúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt:
„Hitaveita — 7884“ sendist
blaðinu fyrir mánudagskv.
Tek að mér f jölritun
og vélritun. Upplýsingar í
sima 37261.
Vantar atvinnu
Tvítugur maður óskar eftir
atvinnu nú þegar. Tilboð
merkt: „Ábyggilegur —
7853“ sendist Mbl.
Kontrabassi
Til sölu kontrabassi. —
Upplýsingar í síma 16495
frá kl. 1—5.
Pedigree barnakerra
með skermi til sölu. Uppl.
í síma 14846.
ATHUGIÐ
að torið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Moigunblaðinu, en öðrum
blóðum. —
Permanent litanir
geislapermanent, gufu
permanent og kalt perma-
nert. Hárlitun og hárlýsing
HárgreiðsJustofan Perla
Vitastíg 16A — Sími 14146
í dag er sunnudagur 4. febrúar.
35. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:51.
Siðdegisflæði kl. 17:14.
Nætilrvörður vikuna 3.—10. febr. er
í Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir f Hafnarfirði 3.—10.
febr, er Kristján Jóhannesson, sími:
Isöfnun.
Styrktarfélag ekkna og munaðar-
lausra bama ísl. lækna. Minnlngar-
spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöö-
um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu
borgarlæknis, Heilsuvemdarstöðinnl,
Skrifstofu læknafélaganna, Brautar-
holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kL 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kL 9.15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
UppL 1 síma 16699.
Slysavarðstofan er opin ailan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr
vitjanlr) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
n Mímir 5962257 — I
IOOF 3 = 143258 = kv.m.
IOOF 10 = 143258Yz =
n Edda 5962267 — 2 Atkv.
Hafnarfjörður: Kvenfélag fríkirkju-
safnaðarins í Hafnarfirði heldur aðal-
fund sinn þriðjudginn 6. þ.m. kl. 8:30
eii. í Alþýðuhúsinu.
Hinar kristilegu samkomur verða
eins í Betaníu sunnudaginn kl.
5 £ Keflavík, máundag kl. 8:30, í Vog
unum (Strandarskóla) þriðjudag kl.
8:30 og í Innri-Njarðvík fimmtudag kl.
8:30. Sækjum „andlegt byggingar
efni" á fjöllin með Drottni. Velkomin.
Helmut L. og Rasmus Biering P. tala.
Aðalfundur kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins í Rvík verður mánudag
inn 5. febr. kl. 8:30 í Sjálfstæðishús-
inu. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnd
verður kvikmynd frá ferð ms Heklu til
Noregs.
Kvenfélag óháða safnaðarins heldur
fund í Kirkjubæ n.k. þriðjudags-
kvöld.
Kvenfélag Laugamessóknar: Aðal-
fundur félagsins verður mánudaginn
5. febrúar kl. 8:30 í fundarsal kirkj
unnar. — Stjómin.
Dansk kvindeklub: Aðalfundur verð
ur haldinn í dansk kvindeklub, þriðju
daginn 6. febr. kl. 20:30 í Tjarnarkaffi.
Fundur verður haldinn í Bræðralagi
kristilegs félags stúdenta, mánudag-
inn 5. febr. á heimili séra Arelíusar
Níelssonar, Sólheimum 17 og hefst kl.
20:00. Séra Emil Björnsson ræðir um
ensku kirkjuna. — Stjórnin.
KFUM og K í Hafnarfirði: A al-
mennu samkomunni í kvöld, sem hefst
kl. 8:30, talar Benedikt Arnkelsson.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar í
Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti
4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37.
Félag frímerkjasafnara: — Herbergi
félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i
vetur opið félagsmönnum og almenn-
ingl miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis
upplýsingar um frímerki og frímerkja
Tekið d móti
tilkynningum
í Dagbók
frá kl. 10-12 f.h.
Minningarspjöld Margrétar Auðuns
dóttur fást í Bókabúð Olivers Stelns,
Minningarspjöld Hallgrimsklrkju fást
á eftirtöldum stöðum: Verzi. Amunda
Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgöta 26.
I Fyrir skömmu barst sú
, fregn eins og eldur í sinu um
, öll Bandaríkin, að forsetafrú-
•t in, Jaqueline Kenm'.y, hefði
sézt dansa Tvist á næturklúbb
Íí Palm Beach, aðeins tveim
klukkustundum eftir að hún
kom frá því að heimsækja
tengdaföður sinn sem
þungt haldinn í sjúkrahúsi.
Menn voru eðlilega mjög
'hneykslaðir á hegðun forseta
frúarinnar og trúðu margir
' hverj ir ekíki sínum eigin eyr
um. Enda kom í ljós, að fréttin
var á misskilningi byggð og
var borin til baka hið bráð-
Íasta.
Tvist-dansmærin á nætur-
klúbbnum var alls ekki for
Isetafrúin, heldur stúlka að
nafni Stephanie Laye Javits,
sem líktist forsetafrúnni tölu
vert. Myndin, sem hér birt-
ist er af Stepbanie og dans-
'herra hennar.
velur að þessu sinni Gíslij
Ástþórsson. Um val sittl
segir hann:
Sifcthvað veldur því, að ég vel þetta kvæði, og gæti ég
skrifað um það lamgt mál og merkilegt. Til dæmis átti óg
kött í átta ár samfleytt; hartn hét Ólafúr og gekk út í fyrra
sjúkur og hvarf og er talinn af. Þá er ég músavinur ta-ls-
verður (þó fremur haga- en húsamúsa), og kann ég harrn-
sögu af einni, sem hljóp út úr fiskbeinahrúgiu úti í Vest-
mannaeyjum og var ellt uppi af stígvéluðum manni, sem
kramdi hana til bana undir hæl sór. Hann var trúboði í hjá-
verkum. Veigamesta ástæðan fyrir því, að ég vel eftiirmæli
sr. Jóns um músina, er þó ennþá ónefnd. Eg leitaði ráða
konunnar minnar, sem ásamt með öðruan kostakoetum
kann urmul af kvæðum. Hún átti hlut í Ólafi heitraum, sem
fyrr er nefndur, og á meðan hún dvaldist í Mýrdalnum, áttu
hagamýsnar þykist ég vita ekiki betri vin í sveitinni.
Um dauða mús í kirkju.
Ei er forvitnin öllum hent
einatt hún skaðar drótt,
fallega músar fær það kennt
feigðar-áræðið ljótt:
Skyldi hún hafa æfi ent
eða drepist svo fljótt,
hefði ei skollinn hana sent
í helgidóminn um nótt?
Fegurö kirkjunnar fýsti að sjá
fór þar svo grandlaus inn;
kötturinn sem í leyni lá
og lézt vera guðrækinn,
heiftarverk framdi henni á,
helvízkur prakkarinn,
ætti því stríða fienging fá
fyrir þann stráksskap sinn.
Þá myrkur-drauga músaher
minnast ég þar á bið:
úti við hauga unir sér,
eiskandi spekt og frið;
í kirkjum að spauga ekki er
ormanna hæfi við;
kattarins auga brátt að ber,
birtunnar þarf ei við.
Sr. Jón Þorláksson á Bægisá.'
1744 — 1819.
Söfnin
Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga,
þriðjudga, föstudaga og laugardaga
kl. 1,30—4.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
Ameríska Bókasafmð, ^augavegi J3
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opíð alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kL 13—15.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 121,07 121,37
1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06
1 Kandadollar 41,07 41,18
100 Danskar krónur .... 623,93 625,53
100 Snæskar krónur .*•• 831,85 834.00
100 Norskar kr 602,28 603,82
100 Gyllinl 1.189,74 1.92,80
100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93
100 Finnsk mörk ........ 13,37 13,40
100 Franskir frank. .... 876,40 878,64
100 Belgískir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.91 997 46
100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.00
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Pesetar 71,60 71,80
Lseknar fiarveiandi
Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Kjartan R. Guðmundsson frú 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra
daga (Jón Hannesson).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson til marzloKa
1962. (Olafur Jónsson).
SHÆLKI
Velklæddiur maður gekk eftir
göitunni mieð kaffiikönrau á höfð-
inu. Lögregluþjónn stöðvaði hana
og spurði: — Hvað í óskupunum
á það að þýða að ganga úm með
íkaffikönnú sem höfuðfat? — Uss
talið ekki við mig. Það er búið að
stela skaftpottinuim mínum, sem
fór mér svo sérstaklega vel.
JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -)<-)<-)< Teiknari J. MORA
Þeir reru áfram þar til þeir komu
að fossinum og þá sáu þeir, að það,
sem þeir höfðu séð voru hvorki flcð-
hestar, sem böðuðu sig né smáeyjar.
Þetta var brak úr bátum, sem höfðu
brotnað, og Júmbó þekkti brátt, að
* þarna voru komnir bátar Lirfusen-
bræðranna. — Þeir hafa ekki vitað
um þennan hættulega foss, sagði
Júmbó, og þess vegna fengu þeir
makleg málagjöld.
Júmbó og félagar hans stigu nú á
land. Myrkrið var að skella á og
þeir áttu fyrir höndum langa göngu
áður en þeir kæmu til skrifstofu
„’Svarta vísundarins", en þangað
urðu þeir að ná um kvöldið. Fréttin
um árás mauranna varð að berast
til blaðsins hið bráðasta, svo hægt
væri að vara hina innfæddu við.