Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 24
Frétíasímar Mbl.
— eftir lokun —
Erleutlar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Reykjavíkurbréf
Sjá bls. 13
29. tbl. — Sunnudagur 4. janúar 1962
Eitingaleikur við
T V EI R menn stóðu fyrir
áflogum fyrir utan veitinga-
stað einn í Reykjavík að-
faranótt laugardags. Hirti
pólitíið þá og stakk þeim nið-
ur hjá sér á lögreglustöðinni.
Þar var mikið rúmleysi þessa
nótt, svo að piltunum var
sleppt rétt um kl. eitt. Fóru
þeir þá rakleiðis niður á
Lækjartorg, þar sem strætis-
vagninn R-6068 stóð mann-
laus. Stigu þeir um borð og
óku af stað. Stefndu þeir
lega í“ af báðum aðilum. —
Eftirleitarvagninn komst svo
nærri hinum- þjófstolna á
tíma, að annar þeirra, sem í
síðari vagninum var, Einar
Bjerg, ætlaði að ná í aftur-
hurð hins fyrri og komast
þar inn. Þjófarnir urðu var-
ir við tilraunina og juku
hraðann, svo að þeir fóru
með 80 km hraða á klst. —
Skammt fyrir austan veginn
til Korpúlfsstaða hentist fyrri
vagninn út af veginum og
strætisvagnsÞjdfa
austur í bæ. Mönnum á verk
stæði strætisvagnanna inni
við Defensor var tilkynntur
stuldurinn, og hófu tveir
þeirra þegar eftirleit á öðr-
um strætisvagni, R-9370. Sáu
þeir stolna vagninn uppi á
Selási, og var þá „spýtt ræki
fram af tveggja metra hárri
brún. Kom hann niður á hjól
unum, en allar fjaðrir voru
brotnar, drifskaftið útdregið
og framhjólin komin lengst
aftur í skrokk. Báðir menn-
imir lögðu á flótta, en Ein-
ar Bjerg, sem var ásamt
Ágústi Jósefssyni við eftir-
leitina, náði öðrum, sem hafði
meitt sig í mjöðm. Veitti
hann enga mótspyrnu. Óku
þeir honum niður á Suður-
landsbraut, þar sem þeir
mættu lögreglubíl, er tók
ökugikkinn í vörzlu. Lögregl-
Hér sést strætisvagninn,
sem stolið var aðfaranótt laug
ardags, þar sem • honum er
dröslað í bæinn. Þegar fyrri
pilturinn náðist (sjá frétt),
stungu starfsmenn SVR því að
honum, að þeir yrðu að punga
út með a.m.k. 500.000 krónur
hvor. Þá hló kauði og sagði:
„Ha, ha, þetta er allt í lagi,
ég fæ mér bara lögfræðing!"
— Ljósm. Sv. Þorm.
an náði svo hinum um kl. 3
uppi í Mosfellssveit. Báðir
voru mennirnir nokkuð
drukknir.
Brotizt inn hjá
Haraldi á Akranesi
Þjófamir skriðu inn um útborgunaropið
AKRANESI, 3. febr. —
Ákaflega fífldjarft innbrot var
framið í skrifstofu Haralds Böðv
arssonar & Co. í nótt. Skrifstof
urnar eru á efstu hæð í hinu
mikla húsi fyrirtækisins við Báru
götu 14. Þrjár hurðir voru brotn-
ar upp, og skriðið í gegnum út
borgunargatið.
• Reynt hafði verið að opna stór
an og voldugan peningaskáp, en
ekki tekizt. Aftur á móti lágu
skjöl og pappírair eins og hrá-
viði í stórum flekkjum út um
allt gólf eftir heimisókn innbrots
mannanna. Hafði þetta verið rif
ið og tætt upp úr skúffum og
skápum í skrifstofunni. Hurðin
að vinnusölum frystihússins á
n-eðstu hæð hafði og verið brot
in upp. og svo þjösnalega, að
Vörður og Óðinn
lialda bingo-
skeinmtun
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður
og Malfundaféla.TÍð Óðinn efna
til bingó-kvölds í Lídó nk. þriðju-
dag. Vinningar verða m. a. Kel-
vinator-ísskápur, sófaborð, bað
vog, rafmagnsvöflujám, inn-
skotsborð, straujám, standlampi,
Sindrastóll, strauborð og 12
fflanna kaffisett. — Skemmtunin
uefst k!. 8:30 e.h., en dansað verð
ur til kl. 1 e.m.
ílaf
n
arijör
ður
HAFNARFIRÐI. — Stefnir fél.
itngra Sjiifstæðismanna, hefir
kaffisöiu í Sjálfstæðishúsinu í
dag frá ki 3—5.
hespan að innanverðu var beygð
í keng eða vinkil. Var óhrjálegt
yfir að líta, er dkrifstofumenn
komu til vinnu í morgun. Biðu
þeir eklki boðanna að hrinigja á
lögregliuna, sem kom að vömmiu
spori og hóf að rannsaka allt, er
að innbrotinu laut..
— í gænkveldi stóðu þarna yf
ir samningafundir á skrifstof-
unni fram á fyrsta táma eftir mið
nætti. Vélstjórar frystiihiússins
koma kl. 4 til vinnu sinnar, svo
að innbrotsmennirnir muniu hafa
verið á ferðinni miili Id. eitt og
fjögur um nóttina. — Stolið var
um 5160.00 kr. í peningiuim, —
(launium tveggja manna í umslög
um), tveimur sjö til átta hundruð
króna sjónaukium og einum sjálf
blekungi. Málið er í rannsókn.
—Oddur.
Annaö bankarán
OAS í Algeirsborg
Algeirsborg, 3. febr. — (AP) —
STARFSMENN OAS frömdu
í morgun bankarán í Algeirs-
borg og rændu sem svarar 6
millj. kr. (ísl.) Er þetta ann-
að bankarán OAS-manna í
borginni á fáum dögum.
í Oran voru áitján menn drepn
ir í gærkveldi og nótt — margir
með hinum hroðalegasta hættl.
Fundu lögreglumenn í morgun
nokkur lík Serkja og Evrópu-
manna, sum sundurskorin, önnur
skorin á háls.
í Paris hafa orðið nokkrar
Bílaþjófar á ferð
í GÆRMORGUN, þegar leigu-
bílstjóri hér í bæ hugðist hefja
akstúr, var bíil hans horfinn, en
í þess stað kominn ókunnur bíll.
í ljós korn, að leigubílnum, sem
var á Sogavegi, hafði verið stol-
ið af mönnum, sem aftur höfðu
stolið hinum bílnum vestur á
Bræðraborgaistíg. Höfðu þeir
ekið í hinum síðarnefnda, unz
hann var benzinlaus, en skiptu
síðan um reiðskjóta á Sogaveg-
inum. Máhð er 1 rannsókn.
sprengingar í morgun, m.a. var
allstór plastsprengja sprengd í
húsagarði þingmanns eins, sem
mjög hefur unnið gegn OAS.
Brotizt inr;
■ Etrúska-
safn
GROSSETO, Ítalíu, 3. febrúar.
— f nótt var brotizt inn í
Etrúska-safnið í Grosseto og
stolið mörgum verðmætum
munum, þeirra á meðal lág-
myndum, vösum., bronz stytt-
um og skartgripum.
,Akraborg'
sneri við
vegna
óveðurs
AKRANESI, 3. febr. —
Akraborg var lögð af stað úr
Reykjavík í morgun, en hún sneri
aftur til sömu hafnar. Óvíst, er,
hvort hún komi í dag. Tvö ár
eru nú liðin, frá því að ferðir
féllu niður hjá Akraborg vegna
óveðurs .— Oddur.
Mbl. átti tal við skrirfstofu Akra
borgar í gær og var sagt, að skip
ið hefði ekiki siglt nema stundar
fjórðung, þagar snúið var við.
Aktraborg fór hins vegar aftur út
kl. eitt í gærdag, og var búizt við
henni til Akraness kl. tvö.
Drengur á hjóli
fyrir bíl
Á öðrurn tímanum á föstudag
varð drengur, 11 ára gamall, á
hjólhesti fyrir bifreið á gatna
mótum Barónssitígis og Eiríks-
götu. Drengurinn var fluttur í
Slysavarðstofuna, en reyndis
hafa hlofið lítil mieiðsli. Hins
vegar var reiðhjólið mikið
skemmt.
æ r
ð i n
SKV. upplýs.ingum frá Kristjáni
Guðmundssyni hjá Vegagerð rík-
isins var Hellisheiði með öllu
ófær Og lokuð í gær, en enginn
snjór ó Krýsuvíkurvegi. Hval-
fjarðarleiðin var hreinsuð í gær
á svæði, og mun hún fær fólks-
bílum, meðan færð þyngir ekki.
Viktoría flutt að bryggfu
EINS OG frá var skýrt í Mbl. á
laugardag, átti að ná mlb. Vi'kfor
íu, sem strandaði á rifinu við
Grindavík á dögunum, inn í höfn
ina á næsta flóði. Settar voru
sliskjur undir skipið á föstudags
kvöldið, og á flóðinu næstu nótt
flauit skipið upp og skreið inn af
sjálfu sér upp á leiruir. Þar var
því haldið þurru með dælum, og
á flóðinu í gærdag var búizt við,
að hægt yrði að fleyta því að
bryggju. Ekki er enn fullvíst um
skemmdir á skipinu, en þær
munu aðallega vera á kili og
byrðingL
Úvenju
lágt
söluverð
15 togarax seldu
í vikunni
f SL. viku seldur eftirtaldir tog-
arar í Þýzkalandi og Bretlandi:
Gylfi síldarfarm í Bremerhav-
en 29. jan. 278 lestir fyrir 132.700
mörk. j
Freyr síldarfarm f Cuxhaven
og Bremerhaven 20. og 30. jan.
323.9 lestiv fyrir 167.516 mörk.
Auk þess seldi hann nokkurt
magn af öðrum fiski fyrir 20.503
mörk, alls 188.019 mörk.
Júpíter síld og annan fisk f
Cuxhaven 30. jan. 9.5 lestir
síld fyrir 4.900 mörk og 12>5 lestir
af öðrum fiski fyrir 99.600 mörk.
Alls 134.5 lestir fyrir 104.500
mörk.
Jón forseti seldi fisk f Bremer
haven 31. jan. : um 100 lestir
fyrir 57.430 mörk. j
Narfi seldi í Bremerhaven 31.
i jan. 174.8 lestir af síld fyrir
95.615 mörk og 89.5 lestir af öðr-
um fiski fyrir 57.347 mörk. Alls
264.3 lestir fyrir 152.972 mörk.
Surprise seldi í Cuxhaven 1.
febr. 92 lestir af fiski fyrir 63.100
mörk.
Pétur Halldórsson seldi í
Bremerhaven 1. febr. 122.5 lestir
af fiski fyrir 76.442 mörk.
Ingólfur Arnarson seldi í Grims
by 1. febr. 137.7 lestir af fiski
fyrir 7.903 sterlingspund.
Elliði seldi í Griwisby 1. febr.
163.5 lestir fyrir 8.561 sterlings-
pund.
Ágúst seldi í Grimsby 2. febr.
120 lestir af fiski fyrir 6.200
sterlingspund.
Geir seldi í Cuxhaven 3. febr.
119.5 lestir af fiski fyrir 71.468
mörk.
Hafliði seldi í Þýzkalandi afla
sinn 3. febr., í gær, en blaðinu
er ekki kunnugt um sölu hans.
f síðustu viku var markaðs-
verð á fiski i Bretlandi og Þýzka
landi lágt vegna mikils framboðs.
Bátur í
hættu í
Sandgerði
Sandgerði, 3. febrúar.
HÉR er mesta illviðri og
brim. Um kl. 16 var vb.
Vilborgu að reka hér
upp í klappirnar. Hafði
hún slitnað frá legu-
færum í höfninni og rak
upp fyrir neðan frysti-
húsið hjá Miðnesi h.f.
Þetta er 20 tonna hát-
ur. Báturinn berst nú
fyrir veðrum og vindi í
fjörunni, þar sem stór-
grýti er.
P. Ó. P.