Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 21
SuAiudaguí 4. fefer. 1962 MOfíct’iyniAfíiÐ 21 KAIIKI' J Húsbyggjend ur Atthagafélag óskar að kaupa fokhelda rishæð, til að nota fyrir minni samkomur. ýmsar stærðir koma til greina. Þeir sem hefðu slíkt að bjóða, gjöri svo vel og sendi nöfn og heimilisfang í pósthólf 1031, Reykjavík. Samkomui Samkoma í Breiðfirðingabúð þriðjudag kí. 9. Allir velkomnir. Eggert Laxdal Stefán Runólfsson. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1.30. Samkoma í kvöld kl. SV2. Allir velkomnir. Station Hjálpræðisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. — Kl. 2: Sunnudagaskóli. (Verð- launaúthlutun). Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. Kaft. Höyland og frú stjórna. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Heild- og umboðssala óskar eftir ungum Sölumanni helzt verziunarskólagengnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Sölumaður — 7875“. Barátfan milli góðs og ills Hversvegna hefur Guð ekki fyrirbyggt böl og þjáningar? Júlíus Guðmundsson talar um þetta efni í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 4. febr. kl. 5 e.h. Blandaður kór og tvöfaldur karlakvartett syngja. Söngstióri: Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. NGÓ f LÍDÓ mánudagskvöldið 5. febrúar kl. 8,30 STJÓRNANDI: SVAVAR GESTS AÐALVINNINGUR: — ZAMUSSI ÍSSKÁPUR auk þess fjöldi eigulegra heimilistækja m. a. Standlampar, baðvog, brauðrist, straujárn o. fl. Fjöldi aukavinninga. — Bingóið hefst stundvíslega kl. 8,30. — Dansað til kl. 1. BINGO - B I NGÓU Glæsilegir vinningar m. a.: U I NÆTIRKLUBBMIM Fríkirkjuvegi 7 á morgun mánudaginn 5. febrúarj kl. 8>30 BORBSTOFUHUSGOGN (Vinningarnir eru til [sýnis í glugga Markaðs-] ins> Hafnarstræti 5) Stjórnandi: Kristján Fjeldsted. Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi. ÓKEYPIS AÐGANGUR Borðapantanir í síma 22643. F. F. M. Meðalvinninga: Segulbandstæki — Útvarpstæki — Plötuspilari — Gítarar og margt fleira. '•Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur. Söngvari: SIGURDÓR. Komið tímanlega og forðist þrengsli. Borðpantanir frá kl. 5 í síma 12339. Hljómsveitin leikur frá kl. 8. Sundfélagið Ægir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.