Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 5
P Sunnudagur 4. febr. 1962 MORGVWBLAÐ1Ð 5 MENN 06 = MŒFNI= EIGINKONA Husseins Jórd- aníukonungs, Muna el Huss- ein, ól honum son í vikunni sem leið. Hún er af brezkum borgaraættum og hét Toni Avrii Gardiner áður en hún giftist konunginum. Mikið var um dýrðir í Jórd- aníu, er fæðing ríkisarfans var tilkynnt, fólk dansaði og söng á götunum. Foreldrar hans á- kváðu strax að hann skyldi heita í höfuðið á langafa sin- um Abdullah. Jordanfa ec Irtið kommgs rilki, sem var stoifinað 1917. Langafi Husseins konungs stóð fyrir uppreisn gegn Tyrkj um og naut aðstoðar hins dul arfulla Epgilendingis T. E. Law rence. Með hjálp Englendinga náði afi Husseins, Abdullah, yficráðum yfir Transjórdaníu, sem síðar var nefnd Jórdanía. AÆa Huisseins þótti mjög vænt um hanm ag kenndi hon um að elskta land sitt og þjóð. Himn umgi konungur stóð við hlið afa sínis, þegar hamn var myrtur í Jerúsalem 1950. Efitir daiuða hans varð faðir Husseins, Talal, komungur Jórdaníu. Sendi hann þá son smn í skóla, fyrst til Egypta lands og síðam til Englands. Meðan htanm dvaldist í Eng- landi var honum tilikynnt að þingið hefði svipt föður hams völdum. Sagt var að hann vaeri geðbilaður. Hiussein varð ekiki myndug ur fyrr en ári síðar, en þá var hann starx útnefndiur konung ur. Þegar hann kom heim frá Englandi varð hamn ‘ástfamg inn af egypzkiu prinsessunni Díönu, sem er 7 árum eldri en hann. Hún kenndi enskar bókmennitir við háskólann í Kairo. Þau gifitu sig og ári síð- ar eigmuðusf þau dióttur, er nefnd var Alya. Hjónaband þeirra var eklki hamingjusamt og þau Skildiu 1957. Hussein Jórdaníukonungur og kona hans Muna el Hussein. Hussein hefur mætt miklum erfiðleikum, sem konumgur, en honuim hefur tekizt að halda völdum. Konungurinn kynntist Tony Gardiner í fyrra, er hún heim sótti föður sinm, sem er enskur hershöfðingi, og hefiur dvalizt í Jórdaníu um skeið. Konung urinn varð ástfanginn af henni og hún af honum og þau gengu í hjónaband í maí s.l. Toni var þá 20 ára. Hún tófk múharpeðs- trú og heitir nú Miuna el Huss ein. Er hún ól son sinn veiitti konumgur henni prinsessunafn bót. Miuma el Hussein er dökk- hserð og bláeyg. Hún starfaði sem símastúika hjá stóru fyrir taeki í Englamdi áður en hún giftiist konungimium. Tómstundaiðja er aS hefjast að nýju í Háagerðisskóla á veg um sóknarnefndar Bústaða- sóknar og aeskulýðsráðs. Innrit un í föndurflokka er á mánu dag og miðvikuidag í Háagerð isskóla M. 8—9 e.h. Upplýs- ingar í sírna 34229. Kviikmynda sýnimgair eru hvern lauigar- dag. í dag verða gefin saman í hjóna band í kapellu Háskólans af séra Jóni Auðuns ungfrú Sólrún B. Jensdóttir, Grumdarstíg 3, blaða- maður við Mbl. og stud. med. Þórður Harðarsom, öldudgötu 34. Heimili þeirra verður að Öldu- götu 34. Silfurbrúðfkaup átti í gær 3. fiebrúar hjónin Magdalena Ólafs dó’ttir og Árni H. Jónsson, Suð- urgötu 44, Keflavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er i NY. Dettifoss er á leiS til Botter dam. FjaJlfoss er á leið til Arhus. — Goðafoss fer frá NY 8. 2. til Rvíkur. Gullfoss er væntanlegur til Rvíkur 5. febr. Lagarfoss er á leið til Rvítkur. Reykjafoss er í London. Selfoss er á leið tll Dublin. Tröllafoss er i Rvik. Tungufoss fór frá tsafirði 2. febr. til Sauárkróks, Siglufj. Olafsfj., Dalvíkur Hjalteyrar, Akureyrar, Eskifj. og Stöðv arfj. og þaðan tii Rotterdam. Zeehaan kemur til Rvíkur 4. febr. Flugfélag fslanðs h.f.: Milliiandaflng: Gullfaxi er væntánlegur til Rvikur kl. 15:40 frá Hamborg, Khöfn og Osló. Fer til Glasg. og Khafnar ki. 08:30 í fyrramálið. Tnnanlandsfiug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest mannaeyja. A morgun til Akureyrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, og Vestm.- eyja. Skipadeild sf S: Hvassafell er I Rvik. Arnarfell er á leið til Norðfjarðar. Jökulfeil er I NY. Dísarfell er i Malmö. Liítlafell iosar á Norðuriandshöfnum. Helgafell fei á morgun f ráAabo til Rotterdam. Hamrafell er á leið tii Rvík ur. Rinto lestar á Húnafióahöfnum. Jöklar h.f.: Drangajökull er væntanl. til NY i dag. Langjökull fer frá Kefla vík í nótt til Grimsby. Vatnajökuii lest ar á Vestfjörðum. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er á leið til Spánar. Askja er væntanleg til Keflavikur i kvöld. Maðurinn nýtur góðs af ávexti munnsins, en svikarana þyrstir í of- beldi. Langdregin eftirvænting gjörir hjart að sjúkt, en uppfyllt ósk er lífslind. Góðir vitsmunir veita hylli, en veg- ur svikaranna leiðir í glötun. Haf umgengni við vitra mann, þá verður þú vitur, en illa fer fyrir þeim, sem leggur lag itt við heimskingja. Góður maður ieyfir barnabörnum sínum arf, en eigur syndarans «ru geymdar hinum réttláta. Yfirsjón varanna er ill snara, en hinn réttiáti bjargast úr nauðum. — Orðskviðirnir. - M E S S U R - Langholtsprestakall: Barnasamkoma V' 10 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Arell- us Níelsson. Kirkja óháða safnaðarins: Barna- samkoma kl. 10:30 f.h. Börnin fá bilíu myndir. Séra Emil Björnsson. ^ wítihi. aS augiýslng i stærsva oe útbreiddasta bladmu borgar sig bezt. JHoröunlíIaíiiD Stór úfsala í 3 daga Allskonar barnafatnaður á hálfvirði (Áður 644,—) kr. 340,— Alullarúlpur telpna (Áður kr. 740,—) kr. 360,— Austurstræti 12 Skemmtiklúbbur Æskulýðsráðs: ST JÖRNU-klúbburiim H E L D U R dansæfmgu í Breiðfirðingabúð í dag kl. 3 e.h. Gófí hljómsveit. ÓMAR RAGNARSSON SKEMMTIR SVAVAR GESTS SKEMMTIR Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðasala við innganginn. Tekið á móti fé- lagsgjöldum á staðnum. STJÓRNIN f,_, Iðnnemar Iðnemar Árshátíð Iðnskólans verður haldin fimmtudag. 8. þ.m. kl. 9 e.h. í Næturklúbbnum, Fríkirkjuvegi 7. Skemmtiatriði: fr Skemmtiþáttur: Gunnar & Bessi 'k Gamanvisur: Ómar Ragnarsson ★ Hljómsveit Jóns Pálssonar leikur fyrir dansi. Borð tekin frá fyrir matargesti í síma 22643 frá 10—5 e.h. á þriðjudag. Miðasala í Iðnskólanum og við innganginn. Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Nefndin Hnífsdælingar Hnífsdælingar Drekkum SÓLARKAFFI í Klúbbnum fimmtudag 8. febr. kl 20,30. — Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma. 35372, 12408 eða 19894. Strandamenn ÁRSHÁTÍÐIN VERÐUR HALDIN AÐ HLÉGARÐI laugard. 17. iebr. — Nánar auglýst síðar í vikunni. Átthagafélag Strandamanna. Laugavegi 33 Næst síðasti dagur IJTSÖLLIMIMAR er á morgun Kvcntöskur frá kr. 25.— Barnatöskur frá kr. 15,— Tækifæriskjólar frá kr. 395,— Blússur frá kr. 95,— Komið og gerið góð kaup L T S A L A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.