Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 9
t Sunnudagur 4. febr. 1962 VORGVNBLAB19 9 f % MICHELIN ALLT \ S * MA STAÐ MJÚKIR, STERKIR ENDIN G ARGÓÐIR Útvegum MICHELIN hjólbarða beint frá verksmiðjum í FRAKKLANDI X\\\\eS BELGÍU, ÍTALÍU OG ENGLANDI MICHELIN hjólbarðar á allar tegundir farar- tækja, stór og smá MICHELIN er eitt þekktasta hjólbarða- merkið nér á landi. LEYTIÐ TILBOÐA STLTTTJR AFGREIÐSLU- TÍMI MICHELIN hjólbarðar fyrirliggjandi H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 PökkunaM'Stulkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími 11 og 60 (í Reykjavik 19-4-20). Bréfrítarí Óskum eftir að raða bréfritara, sem getur annast bréfaskriítir á ensKU og dönsku. Hraðritunarkunn- átta æskileg. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Heild- og umboðsverzlun (vefnaðarvara og smávara) óskar eftir yngri meðeiganda sem gæti lagt fram einhverja fjárhæð. Með tilboð verður farið sem trúnaðarmál og sendist þau afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld mexkt: „Samvinna —• 7874“. KÆLD MATVÆLI — BETRI NYTING MEIRI HOLLUSTA Fyrir sjávarutveginn mötuneyti o.fl. Electrolux Mikið og haganlcgt geimslurúm, sérlega fallegur og vandaður frágangur, sænskt úrvals stál, sænsk verk- gnilli og hyggjuvit. Eleetrolux kjör og þjónusta. Electrolux afbragðs kæliskápar af öllum stæirðum fyrirliggjandi. hitun h.f. Laugavegi 176 Sími 36-200 Stórir pottar og pönnur — Drykkjarkönnur með grænu röndinni — Diskar úr melamín plasti — Sænskir búrhnífar úr ryðfríu stáli og úrvai annarra búsáhalda. Beztútsala Nýtt á útsölunni. — Kjólar innlendir og amerískir á hálfvirði. — Pils siétt og plíser- uð — Síðbuxur — Úlpur og margt fleira. Nú er tækifærið að gera hagkvæm kaup. Dömur Undirfatnaður — Stíf skjört — Sloppar Blússur — Mjóg fallegt úrval. Hjá Báru Austurstræti 14 16 smálesta vélbátur er til sölu Báturinn er í góðu ásigkomulagi með 160 ha. G.M.-dieseJvél. — Uppiysingar gefa Baldur Guðmundsson Vesturgötu 5 — Reykiavík. og Gísli Bjarnason skipstjóri, Patreksfirði i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.