Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.02.1962, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 4. febr. 1962 MORGU1SBLAÐ1Ð Hjartanlegustu þakkir vottum við öllum þeim mörgu sveitungum okkar og öðrum, sem styrkt hafa okkur með fata- og peningagjöfum og sýnt hafa okkur óeigingjarna hjálpsemi og góðvild. Guð blessi ykkur öil í náJa-gð og fjarlaegð. Halldóra og Magnús H. Magnússon, Sveinsstöðum, Mosfellssveit. Innilega þakke ég öiium þeim mörgu, sem sýndu mér vinsemd og heiður á fimmtugsafmæli minu þann 10. janúar síðastliðinn. — Lifið heil! Grímur Gíslason, Saurbæ, Vatnsdal. Hjartanlega bökkum við börnum. tengdabörnum okkar, vinum og frændfólki sem gerðu okkur Gullbrúð- kaupsdaginn okkar ógleymanlegan með heimsóknum, gjöfum, skeyturrs og b'.omum. — Guð blessi ykkur öll. Olafía Kristrún Magmísdóttir, Bjarni Benediktsson, Fálkagötu 25. Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum sem glöddu mig á 70 ára afmælisdaginn 20. jan. með gjöfum, skeyt- um og annan hátt. — Lifið heil. Helga Hannesdóttir Miklubraut 46. Dóttir mín og fósturmóðir GUÐRUN SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR Urðarstíg 5, andaðist að heimili systur sinnar Álfheimum 46 föstu- daginn 2. febrúar. Kristín Ásgeirsdóttir, Kolbrún Eiríksdóttir. Útför móður okkar ragnheioar jónsdóttur fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kL 1,30 e.h. frá Foss- vogskirkju. Fyrir hönd systkinanna. Óskar Benjamínssoni. Móðir okkar, tengdamóðir og amma PETRÍNA BJÖRNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 6. febrúar 1962 kl 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Björn Þórðarson Faðir okkar SIGURÐUR LÝÐSSON frá Hjallanesi sem andaðist þann 26. janúar á Landspítalanum, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Systkinin. IJtför sonar okkar JÓHANNS TRAUSTA fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 5. febrúar kl. 10,30. f.h. Ingibiörg Halldórsdóttir, Torfi Guðbjartsson Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför föður okkar og tengdaföður KRISTJÓNS DAÐASONAR murarameistara Guðbiörg Kristjónsdóttir Kristín Isleifsdóttir, Einar Kristjónsson, Pétur Kristjónsson. Innilegar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðaríör GUNNLAUGS B. MELSTED trésmíðameistara. Öllum þeim ættingjum og vinum sem hjálpuðu honum i þessum erfiðu veikindum sendum við hjartans þakkir. Eiginkona, böm, tengdabörn og systkini. Innilegar þaklrir til allra er heiðruðu 'minningu GUÐBRANDAR SIGURDSSONAR hreppstjóra, Svelgsá. Beztu þakkir til hjúkrunarfólks á handlækningadeild Landspítalans. fyrir veitta hjúkrun. Vandamenn X. O. G. V. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 2. Kvik- myndasýning og fleira. Gæzlumaður. St. Víkingur nr. 104. Fundur á mánudag kl. 8% e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nokkrir ungir menn úr K.F.U.M. segja frá reynslu sinni. Einsöngur og tvísöngur. — Þetta verður opinn fundur og öllum heimil þátttaka. Reyk- vískri skólaæsku er sérstaklega boðið á fundinn. — Templarar fjölmennið og takið gesti ykkar með. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur annað kvöld. Inntaka, framhaldssagan, leik- þáttur, dans. Æt. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2. — Til skemmtunar verður skemmtilegt leikrit og framhaldssagan verður lesin. — Mætum öll. Gæzlumenn. Smáíbúðahverfisbúar og nágrenni. Takið eftir — Takið eftir Efnalaugin við Réttarholt auglýsir gufupressun og kemiska fatahreinsun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Efnalaugin við Réttarholt. Neðri hæð 5-6 herbergi óskast, má vera í smíðum. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl. Austurstræti 14. Pípul agningamenn Tilboð óskast í vatns- og skolplögn í eitt stigahús í f jölbýlishúsi við Álftamýri. — Nánari upplýsingar í síma 35007. Tösku og hanzkabúðin Svartar útlcndar leðurtöskur nýkomnar. Fjölbreytt úrval. Tösku og lianzkabuðin á horninu á Bergstaðastræti og Skólavörðustíg S krifs tofus túl ka óskast til starfa á opinberri skrifstofu. Vélrltunar- kunnátta nauðsynleg. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist ’nr. á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Vélritun — 7881“. VANDIÐ VAL SENDIBIFREIÐA FORD TAUNUS sendibifreið fáið þér að burðarmagni 1000 eða 1250 kg. * Þér getið valið um tvær vélar 48 og 60 h.ö. -K Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi. -K Verð frá kr. 137,000,00. Geymslurými 177 rúm fet. (5 rúm. metra) Slétt gólf frá bílstjóra og afturúr. Sérlega stór afturhurð og val um hliðarhurðir. FORD - UMBOÐIÐ KR. KRISTJANSSOIM HF. Suðurlandsbraut 2 — Sími 35300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.