Morgunblaðið - 14.02.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.02.1962, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. febr. 1962 Minningarathöfn um þá SIGÞÓB GUÐNASON, skipstjóra, KONRÁÐ H. KONRAÐSSON, stýrimann og BJÖRGVIN H. GUÐMUNDSSON, háseta, * sem fórust með vélskipinu Særúnu frá Bolungarvík hinn 30. janúar sl, fer fram frá Neskirkju á morgun, fimmtudaginn 15. febrúar n.k. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda Einar Guðfinnsson Móðir okkar GUÐRÚN ARNÞÓRSDÓTTIR Vesturgötu 26, Hafnarfirði, sem andaðist 9. þ.m. verður jarðsungin föstud. 16. þ.m. frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e.h. Ólafía Kristjánsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Jón Kristjánsson, Þorsteinn Kristjánsson. Jarðarför konuimar minnar HELGU CLAESSEN verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. febrúar 1962 kl. 13,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Arent Claessen Konan mín PÁLÍNA E. ÁRNADÓTTIR Hliðarvegi 11, Kópavogi, sem andaðist 6. b.m. verður jarðsetc frá Fossvogskírkju föstud. 16. þ.m. kl. 1,30 e.h. Kristinn Á. Ásgrímsson. Hugheilar þakkir sendum við öllum fjær og nær, sem minntust föður okkar og tengdaföður SIGURÐAR LÝÐSSONAR með blómum, minningargjöfum og á annan hátt. Sigríður Sigurðardóttir, Benedikt Sigurjónsson, Bergsteinn Sigurðsson, Unnur Malmquist, Margrét Sigurðardóttir, Gísli Þorsteinsson, Lára Sigurðardóttir, Guðmundur Ingvarsson. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR er lézt 6. þ.m. fex fram frá Grindavíkurkirkju fimmtud. 15. febr. og hefst með bæn að heimili hinnar látnu Ásbrún í Grindavík kl. 1 e.h. Afþökkum blóm, en þeim, sem vilja minnast hennar er vinsamlega bent á Grinda- víkurkirkju. Bílferð verður kl. 11 f.h. frá Bifreiðastöð íslands. Lárus Jónsson, Jón Á. Jónsson, Valgerður O. Lilliendahl, Dagmar Árnadóttir og börnin. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir SVERRE A TYNES byggingameistari, Grenimel 27, er andaðist 8. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 16. þ.m. Athöfnin hefst kl. 10,30 og verður útvarpað. — Blóro vinsamiegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabba- meinsfélagið. Ilrefna Tynes, Birna og Otto Tynes, Ásta og Knut Busengdal, Jón Tynes. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar för móður, ömmu og tengdamóður okkar ELLENAR EMILIE JÖSEFSEN Skólavörðustíg 26 A. Fyrir hönd vandamanna. Ástrós Jónsdóttir. Hjartans þakkir flytjum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andiát og jarðarför ást- kærrar dóttur, fósturmóður og systur, GUÐRÚNAR SIGRÍÐAR SIGURJÓNSDÓTTUR Urðarstíg 5. Kristín Ásgeirsdóttir, Kolbrún Eiríksdóttir, og systkini. Sjöiugur í dag Sigurður Hallvarðsson SJÖTUGUR er í da,g, frændi minn og vinur, Siigurður Hall- varðissicm. Eg ætlla mér ekki með þessum, örfáu línum, það umfang að skrifa lífssögiu hans, með tilheyr andi, hans hljóðláta og húfsama líf fui'lt af góðleik ag ljúf- mennsku útilokar slíka léttúð. Sigurður er fæddiur 34. fabrúar 1892 í Skjaldarbjarnarvík í Strandasýslu, 13 ára fluttist hann þaðan ásam't foreldirum sínium og syst’kinum, að Búðum í Sléttu hreppi. Þar lifði Sigurður sán fynstu manndómisár. Árið 1919 kvæntist Sigurður Ólöifu Hall- dórsdóttur, þeirri ágœtis konu, og er hennar hluitur ekki smár í farsæ-lli lykit þess æifi áfanga hans sem við fögnum í dag. Frá búðum fluttist svo Siig- urður ásamt konu sinni til Súða víknr við ísafjarðardjúp 1922. Þar reisti Sigurður bæ, hótf bú skap og sjósófcn jöfnium höndium eins og tíðkaðist í sjávarþorpum vestra þann tíð. Nú ákulu þið e'V.ki halda góðir frændur að Sigurður vinur minn hatfi af hendi forsjónarinnar ver Vil gerast hluthafi í traustu fyrirtæki. Get lagt fram 3—500 þús. kr. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. febrúar merkt: „7944“, Bókbandsvélar Brotvél, pappírsskurðarhnífur, Saumavél, Heftivél og pressur óskast til kaups. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi laugardag merkt: „Bókband — 7715“. Hjartanlegar þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig og f jöiskyldu mína með heimsóknum, gjöfum, símtölum, skeytum og ræðum, og á allan hátt gerðu mér ógleymanlegan sextíu ára afmælisdaginn þann 27. janúar sl. — Lifið öll heil. Guðjón Jónsson, Tunguhálsi e. r Jarðarför mannsins míns og föður okkar, JOHN. L. JÓNSSONAR Efstasundi 18, fer fram frá Fríkirkjunni íimmtudaginn 15. febrúar kl. 2,30. Kristín Pálsdóttir og börn Móðir okkar HELGA FINNSDÓTTIR andaðist 13. þ.m. að Elliheimilinu Grund. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Jóna Guðmundsdóttir, Finnur Guðmundsson. Móðurbróðir okkar PÁLL PÁLSSÖN bakari, lézt í Stafangri 12. þessa mánaðar. Ingibjörg Sæmundsdóttir, Páll Sæmundsson. Innilegar þakkii við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KETILS MAGNÚSSONAR frá Bolungarvik. Eiginkona, börn, barnabörn og tengdabörn. Móðir mín KRISTÍN BJARNADÓTTIR verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju n.k. fimmtu- dag kl. 2 e.h. Hulda Runólfsdóttir. ið sviptur þeim kjarna, sem ofcic ur er gefinn til framhalds og fjölgunar hér á jörð. Þau hjón eiga fiomm böm, þrjár stúlkur og tvo pilta, öll uppkomin og hin mannvænlegustu. Hingað til Reykjavíkur fluttist Sigurður með fjölskyldu sína 1944 og hef- ur búið hér síðan. Sigurður vinnur niú sem etftir litsmaður hjá stóm inntfliutnings fyrirtæfci hér í t>æ, vel látinn aí öllum. Að lokum er gamian að minn- ast þess, að þegar Sigurður hafði siglt kröppustu rastir ldtfs siíns og komið var á lygnari sjó, vann hann það afrek á sjötugs aldri, á samt fjölskyldu sinni, að byggja glæsilegt einbýlishús að Steina gerði 14 hér í bæ, þar sem hann býr nú og það mun okkur frænd um hans og vinum, sérstök á- nægja að njóta gestrisni hans og lj úfmennsku þar í dag eins og svo oft áður. Heilll og hamingjusamur gakk þú inní áttunda áfangann blessun þér og fjölskyldu þinni. Frændl Tíu farast í flugslysi Saigon, 12. feb. (AP) Á SUNNUDAG hrapaði banda- rísk flugvél af gerðinni C-47 f nánd við borgina Blau í Suður- Vietnam. Með vélinni voru tíu hermenn, 8 bandarískir og tveir frá Suður-Vietnam. Fórust þeir allir. Flugvél þessi hafði verið að dreifa flugritum yfir stöðvar Viet Cong kommúnista með á- varpi Ngo Dinh Diems forseta. Er flugvélin lenti kom upp eldur í brakinu, sem iá dreift um stórt svæði. Við bráðabirgða rannsókn á brakinu var ekki unnt að sjá hvort sprenging hefði orðið í vél- inni eða hvort kommúnistar hafa skotið hana niður. — Erfðaeindir Framhald af bls. 10. möguleikar standa nú opnir til að rannsaka betur hinn efna- fræðilega grundvöll erfðanna og stjóm frumustarfseminnar. Inn- an fárra ára verður ef til vill unnt að breyta eiginleikum lif- andi vera að vild. Uppgötvun þessi getur elnnig orðið til að fu’ll vitnesfcja náist um eðli krabbameins og ýmissa hræðilegra arfgengra sjúfcdóma og örugg lyf finnist gegn þeim. í Bandarílkjunum hatfa einniig farið fram miklar rannsóknir á þessu sviði og framtfarimar voru ýtarlega ræddar þar á þingi erfða fræðinga fyrir skömmu. Allir þátttafcendur á því þingi voru sammála um eitt: Afleiðing ar þessarar uppgötvunar fyrir mannkynið verða miklar Og víð- tækar. Enginn getur séð þœr fyr ir nú til fulls, en sennilega verða þær meiri en nokkurn órar fyrir. — Rækjan Framhald af bls. 13. Til em lög um „fiskveiðasam- þykktir og lendingarsjóði“ er heimila sýslunefndum O'g bæjar- stjórum að alfriða takmörkuð svæði ef þurfa þykir. Allir gætnir menn hljót að hug leiða og sjá hvílík fásinna það væri ef haldið verður áfram að gereyða fleiri uppeldisstöðvum ungfisks, en orðið er. Víðar en á fjörðunum hér við Djúp hljóta þær að vera. Sú rányrkja, sem átt hefur sér stað í ísafjarðardjúpi kemur illa heima við pá reynslu, sem þegar er fengin af friðun og vemdun fiskistofnsins í kringum landið, sem þjóð vorri er vissulega skylt að hlúa sem bezt að, enda kemur það til góða síðar. Vigur, 27. janúar 1962 Bjarni Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.