Morgunblaðið - 14.02.1962, Side 22

Morgunblaðið - 14.02.1962, Side 22
MORGINBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. febr. 1962 Of< Handknattleiksmótið; FH burstaði ÍR og Þróttur er liklegasta félagið til að stiga upp i fyrstu deild Warir.erdam — bambusstöng Bragg — aluminium Allt á kafi I snjó og Jbe/7 sem ætluðu að keppa um heimsmeistaratitla blinduðust sumir HANDKNATTLEIKSMÓTINU var framhaldið bæði si. föstu- dag og á mánudaginn, en leikja þessara hefur ekki verið getið vegna rúmleysis á síðunni, þar sem slíkur fjöldi iþróttaviðburða hefur fram farið, að vart gerizt meir á hásumri. • FH—ÍR 39:19 Á föstudag mættust FH og ÍR í 1. deild. Var það ójafn leikur, því FH vann yfirburðasigur 39:19. Sýndu þeir enn að þeir eru í sérflokki íslenzkra liða. Hafa nú Hafnfirðingar skorað yfir 80 imörk í 2 leikjum (unnu Val 43:19). Virðist ekkert nema krafta verk geta komið í veg fyrir að þeir gangi óslitna sigurgöngu á þessu móti. Leikurinn var allharður. ÍR- ingar sýndu baráttuvilja frá byrj un til enda og létu aldrei bilbug á sér finna. f»eir voguðu sér meira að segja hvað eftir ann- að að taka frumkvæði í hraða og sókn — en allar slíkar tilraun ir enduðu með því að Hafnfirð- ingar reyndust yfirsterkari. En allhart léku Hafnfirðingarnir, eins og fram kemur af því að tveim manna þeirra er vikið af velli um stundarsakir fyrir end- urtekin brot. Sýnir það hörku leiksins, að lið með slíka yfir- burði í mórkum skuli verða fyr- ir slíku. • 2. deild í 2. deild iéku sama kvöld Keflvíkingar og Breiðablik í Kópavogi. Keflvíkingar sigruðu með 28 gegn 17. Nutu þeir þar einkum Matthíasar Ásgeirssonar (fyrrum ÍR-ings) nú þjálfara STARFSEMI Iþróttabandalags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni hefur aS mestu leyti legið niðri um nokkurra ára skeið, en var áður blómleg og efldi þá mjög íþróttalíf í fram- haldsskólunum, nemendunum til mikillar ánægju. Nú hafa nokkr ir piltar ákveðið að endurvekja starfsemi sambandsins og kosið stjórn og ákveðið er að efna til fyrsta mótsins. Það verður körfuknattleiksmót, sem hefst á morgun, fimmtudag. ★ Nýja stjórnin Hina nýju stjórn sambands- ins skipa: Jón Magnússon, Há- skólanum, formaður; Einar G. Bollason, Menntaskólanum, vara formaður; Magnús Másson, Verzlunarskólanum, gjaldkeri; Sigurður Daníelsson, Gagnfrsk. Vesturbæjar, ritari, og Berg- sveinn Alfonsson, Gagnfrsk. Austurbæjar, spjaldskrárritari. ★ Mótið Mótið, sem hefst á morgun, fer allt fram í íþróttahúsi há- Keflvíkinga Án hans er vafasamt hvernig farið hefði. • KR—Víkingur 14:17 í fyrrakvöld var svo mótinu aft ur fram haldið. Þá mættust í 1. deild KR og Víkingur. Var vitað fyrirfram að sá leikur yrði tví- sýnn. Það kom því á óvart að Víkingar tóku forystu í upphafi og hélt henni til loka og sigraði með 17:14. Bæði lið fóru sér hægt í byrj- un. Þéttar vamir beggja liða leiddu t/il lágrar markatölu — 8:4 stóð í hélfleik fyrir Víking. Langskot KR-inga komust fá í gegn eða voru varin af mark- verði. Það er lítill fengur KR- inga í 30 mín. leik að ná að- eins 4 mörkum. í síðari hálfleik héldu Víking- ar áfram að auka forskotið. Þeir komust í 15:8 en á það bil sax- aðist er KR-lék „maður á mann“ og stóð 16:14 skömmu fyrir leiks- lok. En Víkingar höfðu síðasta orðið og voru vel að sigri komn- ir í leiknum. • Þróttur—Ármann 24:22 í 2. deild kepptu Þróttur Og Ármann og getur þessi leikur ráðið úrslitum um hvaða lið kemst í 2.-deild. Þróttur kom á óvart með því að tiaka forystu og halda henni allan leikinn. Var þó bilið aldrei breitt, 2 mörk skildu í hálfleik og sami marka- fjöldi skildi í leikslok 24:22 eft- ir spennandi lokabaráttu, þar sem Ármann saxaði ótt Og títt á forskot Þróttar sem orðið var 6 mörk um tíma. Leikur Þróttar réttlætti vel sig urinn. Þeir hafa ekki í vetur náð betri leilc. skólans. Keppt verður í þrem flokkum, 1. fl. kvenna og 1. og 2. flokki karla. í 1. fl. kvenna taka fjögur lið þátt í keppninni, Gagnfræða- skóli Vesturbæjar, Hagaskólinn, Menntaskólinn í Reykjavík og Flensborgarskólinn. í 2. fl. karla eru lið frá 8 skólum, Hagaskólahum, Verk- náminu, Vogaskólanum, Vonar- strætisskólanum, MR, G. Aust- urbæjar, G. Vesturbæjar og V erzlunar skólanum. í 1. flokki karla taka þátt 2 lið frá Háskólanum, 2 lið frá Menntaskólanum í Reykjavik og lið frá Iðnskólanum, Kenn- araskólanum, Verzlunarskólan- um og Menntaskólanum að Laugavatni. ★ Mótið stendur í 3 daga, fimmtudag, föstudag og sunnu- dag og er úrsláttarkeppní. Það lið, sem tapar einum leik, er úr keppninni. Körfuknattleikur er mjög vin- sæl íþrótt meðal skólafólks og mikið stundaður í íþróttatínjum skólanna. HEIMSMEISTARAMÓTINU á skíðum var aflýst vegna stjóm mála og kalds stríðs. En allir beztu skíðamennimir urðu eftir í Chamonix í Frakklandi, þar sem mótið átti að vera — og héldu mót eftir sem áður, sem allir skoða sem heimsmeistara- mót, þó að engir opinberir heimsmeistaratitlar séu veittir. Það ganga veizlur og boð hjá sendiherrum og ambassadorum, meira en verið hefði ef hið eig- inlega mót hefði farið fram og þaraa eru þúsundir — tugþús- undir erlendra gesta að horfa á beztu skíðamenn heims. Sumir gestirnir eru komnir allt frá Nýja-Sjálandi. í gær gerði þarna mikið veð- ur. Þá átti að fara fram svig- keppni karla. Fyrst rigndi rosa- • Gestagangur Framhald af bls. 3. þetta eins og svart og hvítt. En ég man ekki til að hafa verið með barni fyrr á sviðinu. Jú annars, mig mis- minnir, ég gekk með barn í „Konu ofaukið“ gott ég gleymdi því ekki. En hvernig lízt ykkur ann- ars á dragtina mína, finnst ykkur pilsið of þröngt? Tek- ur hún sig ekki vel út á sviðinu? Nei, ég get ekki sagt ykkur hvar ég fékk hana. Það hvílir jafnmikill leyndardómur yfir dragtinni og efni leikritsins, allt verð- ur að koma áhorfendum á óvart. Tíminn líður og senn er lega og allt til þess tíma er keppnin átti að hefjast. En þá kólnaði og sneri til snjóstorms. Aðeins fyrstu keppendurnir komust niður í skaplegu veðri milli veðrabrigða. En er á leið gerði þvílíkan byl að keppend- ur sáu vart næstu hlið brautar- innar. En keppni fékkst ekki frestað. Snjóstormurinn hafði veruleg áhrif á úrslit í svigkeppninni. Og urðu margir að líða fyrir veðrið. Það var almenn óánægja meðal skíðamanna vegna þess að mótinu var ekki frestað. En það fór fram og úrslit urðu þessi í svigi karla: 1. Bozon, Frakklandi. 2. Perillat, Frakklandi. 3. Nenning, Austurríki. æfingunni lokið. Leikendur og aðstoðarmenn tínast burt. Að síðustu er enginn eftir nema Benedikt Árnason, leik stjóri. Hann gengur hugsi um gólf, baðar út höndunum og segir: — Það er alveg dásamlegt, alveg undursamlegt, að ís- lenzkir höfundar skuli leggja sig niður við að skrifa leik- rit, jafnerfitt og þeir eiga uppdráttar. Þeir hafa svo margt og mikið að segja úr okkar þjóðlífi. Þó er þetta leikrit ekki um íslenzk fyrir- bæri, alls ekki, heldur fyrir- bæri, sem þjáir alla, þó myndin sé af fólki sem við þekkjum bezt. — Er leikritið eitthvað frá- brugðið þeim leikritum, sem sýnd hafa verið hér áður? Uelses — trefjagler Stangar stök k FRAMFARIR í stangarstökki hafa verið örar síðustu árin. Lengi stóð heinismet Warm- erdams sem einskonar dæmi um það hvað hægt væri að gera bezt. Warmerdam notaði bambusstöng eins og alltaf hefur þekkzt í stangarstökki. Næst er metið var slegið v„r notuð stöng úr aluminium, létt ari að hlaupa með og eins og myndin sýnir bognaði svolítið til ha'gs fyrir þann er stökk. En nú er trefjaglerstöngin komin fram og hún þeytir stökkvaranum yfir hæstu háeð ir — áður óþekktar — og ef við lítum á myndina af Uelses Iengst t. v. þá getum við varla varizt bví að ætla að stöngin hans sé eins og baunabyssa — spennist er hann „hangir“ eft- ir hlauphraða sinn og sveiflar honum svo yfir þegar upp- stökkskraftur hans er þrotinn. En hvað sem stangirnar hafa að segja eru myndirnar lærdómsríkar. Og það er skilj- anlegt að alþjóðasambandið vilji láta tækninefndina at- huga þetta mál. i ___ Tvímælalaust. Höfundur inn dregur fram í dagsljósið alla þessa mörpu parta, raun verulega og óraunverulega, sem maðurinn er samansett» ur af, þennan kokteil, sem er lífið. Það er erfitt að setja svona nýstárlegt verk á svið, mörg smáatriði að hugsa um, Helzt hefði ég kosið að sýna það fyrst í einhvers konar tilraunaleikhúsi, sitja frammi í sal og finna viðbrögð áhorf- enda. Þá kemst maður að raun um hvar skórinn krepp- ir að. Hvort ég sé ánægður með leikinn eins og hann birtist á sviðinu í kvöld? Hvenær er maður ánægður? Er ekki alltaf hægt að gera betur? Þeirri spurningu verður víst seint svarað. H g. 21 lið taka þátt í skólamóti í körfuboita IFRN endurvakið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.