Morgunblaðið - 14.02.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.02.1962, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 14. febr. 1962 MORGVNBLAÐIB ’5 Á V E G U M Vélskólans hefur nú verið efnt til svonefnds Skrúfudags og hefur einn þegar verið haldinn. Ákveðið er að þessi dagur sé hátíðlegur ár hvert hinn 12. febrúar. Tilgangur dagsins er að kynna starfsemi skólans út á við og jafnframt að tengja saman eldri og stakan áhuga höfðu á rekstri hans. Klukkan 17 var svo hátíða- fundur í skólanum. Sjóður til verðlauna Þar flutti formaður skrúfu- ráðs, Gunnlaugur Gíslason, nemandi í rafmagnsdeild, ávarp og afhenti skrúfuna til eignar. Þá lýsti hann til- drögum og aðdraganda þessa hátíðafundar. Hann er sá að vélstjórar, sem voru 25 ára Fyrsti Skrúfudagur Vélskólans yngri nemendur um vel- ferðarmál hans. Skrúfudagurinn er í um- sjá nemenda, sem kjósa full- trúa í skrúfuráð, tvO menn hver bekkjardeild, auk for- manns skólafélagsins. Klukkan 10 f. h. á mánu- daginn var skólinn sýndur ýmsum boðsgestum, fulltrú- um stofnana og fyrirtækja. Ýmsar breytingar Ýmsar breytingar hafa orð ið á kennsluháttum Vél- skólans á undanförnum árum og beinast fyrst og fremst að aukningu í verklegri kennslu. Mörg fyrirtæki og stofnanir auk fjárveitingarvaldsins styrkja starfsemi skólans ög því ekki óeðlilegt að fulltrú- ar þessara stofnana kynnist starfsháttum hans og einnig geta þeir þá séð hvað á skort ir og lagt málefnunum lið. Klukkan 13,30—16 var starfsemi skólans kynnt vél- stjórum og öðrum er sér- nemar 1946 gáfu þá sjóð til skólans og bættu í hann á 40 ára námsafmælinu. Sjóð- urinn er ætlaður til verð- launaveitinga, í fyrsta lagi þeim nema, sem hæsta eink- unn hlýtur á prófi í eimvéla- fræði. í öðru lagi er svo einum kennaranna veitt málmskrúfa á tréfæti áletruð og velja nemendur hann. Á þessum fyrsta skrúfu- degi völdu nemendur Andrés Guðjónsson, kennara í vél- fræði. Þórður Runólfsson, verk- fræðingur og öryggismála- stjóri, sem er einn af stofn- endum verðlaunasjóðsins, bætti við gjöf, áletruðum silfurbikar, sem sá nemandi hlýtur og kennarar velja, ekki aðeins fyrir góða náms- hæfni, heldur og góða um- gengni, ástundun og prúð- mennsku. Verðlaunin hlaut nú Gísli Gíslason úr Reykja- vík, nemandi í rafmagns- deild. Bókaverðlaun sjóðsins eru veitt við skólaslit. Skólinn afkvæmi V élstjóraf élagsins Þessu næst flutti einn af eldri vélstjórum ávarp og gerði það Þorsteinn Árnason. Hann rakti í stórum dráttum þróun vélanotkunar hér á landi frá upphafi, er fyrsta aflvélin í skip kom til ísa- fjarðar fyrir síðustu aldamót. Sú vél var aðeins 2 hö og var sett í róðrarbát og var sagt að hún hefði drifkraft á við 6 ræðara. Þá benti hann á að félag hefðu vélstjórar stofnað með sér nokkru eft- ir aldamót og hefði það þeg- ar í stað farið að ræða um skólastofnun og væri þessi skóli því skilgetið afkvæmi félagssamtaka vélstjóra. Skól inn var fyrst stofnaður sem deild úr Stýrimannaskólan- um 1911 og síðan varð hann sjálfstæður skóli 1915. Að lokinni ræðu Þorsteins töluðu þeir Þórður Runólfs- son, öryggismálastjóri, og Egill Hjörvar, formaður Vél- stjórafélagsins. Lýstu þeir Gestir á hátíðafundi Skrúfu- dagsins. (Ljósm. Sv. Þorm.) báðir ánægju sinni yfir til- komu þessa skrúfudags. Tveir starfandi vélstjórar í skrúfuráði Síðastur talaði skólastjór- inn, Gunnar Bjarnason, og stakk þá m.a. upp á því að í skrúfuráð skyldu ' kosnir tveir úr hópi starfandi vél- stjóra til þess að tengja enn betur saman eldri og yngri nema skólans og þá yngri Úr þeirra hópi voru kosnir þeir Þorkell Sigurðsson og Jón Einarsson. Öllum vélstjórum og kon- um þeirra var boðið að taka þátt í hátíðafundinum, sem var fjölsóttur og þóttist tak- ast ágætlega. -IV ■•■vr. ÞAD ER ÖTRÚ- LEGT EN SATT að þessar tvær myndir eru af sömu stúlkunni. Myndin til er tekin, þegar hún kom í TÍZKUSKÓLANN, en til þegar hún útskrifaðist. Verðlaunahafar Skrúfudagsins. T. v. Andrés Guðjónsson kennari, sem nemendur völdu sem skrúfuhafa en t. h. Gísii Gíslason nemandi, sem kennarar völdu sem bikar- hafa fyrir góða ástundun, umgengni og prúðmennsku, auk námshæfni. w%%%%%%%%%%% EINS og áður hefur verið skýrt frá hófst heimsmeistamkeppnin í New York sl. laugardagskvöld. Þátttakendur í keppni þessari eru sveitir frá Ítalíu, Englandi, Arg- entínu og Bandaríkjunum. Keppn inni mun þannig háttað að sveit- irar keppa allar saman og verður hver leikur 144 spil, og mun skipað í þrjá hluta en á hverjum degi verða spiluð 48 spil. 1 fyrstu umferð mættust Ítalía og Bandaríkin og eftir 14 spil höfðu Bandaríkjamennirnir yfir 41—16. Vakti þetta að sjálfsögðu mikla athygli, í næstu 14 spilum bættu ítölsku heimsmeistararnix stöðuna nokkuð, þannig að eftir 28 spil var staðan 65—60 Banda- ríkjamönnum í vil. Þótt leikur Bandaríkjamann- anna við ítalina hafi vakið mikla athygli þá vakti einnig mikla at- hygli að Argentínu-mennirnir náðu fljótt góðu forskoti í leikn- um við Englendinga og eftir 14 spil var staðan 30—19. í næstu 14 spilum bættu Argentínu- mennirnir enn við stigum og þegar staðið var upp eftir 28 spil þá höfðu þeir 64 stig yfir eða 94—30. Eins og áður segir þá eru ít- ölsku spilararnir núv. heims- meistarar og er almennt reiknað með að þeir haldi titlinum. Reikn að var með að skæðustu keppi- nautar þeirra væru Englending- arnir og getur að sjálfsögðu enn farið svo en óneitanlega eru töl- urnar úr leik Englendinganna við Argentínu athyglisverðar og benda til að keppnin verði skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. „Góð framkoma er aðals- merki“, segir Sigr. Gunnars- dóttir, forstöðukona Tízku- skólans, í viðtali við FÁLK- ANN. Greininni fylgja mynd ir af 19 stúlkum sem allar hafa stundað nám við skól- ann. „Spyrjið mig ekki hvernig menn verða ríkir“, segir Ragnar Þórðarson í viðtali við FALKANN. „Þið hefðuð átt að spyrja hann pabba að því. Hann vissi hvernig átti að fara að því“. — Greinarflokkur FÁLKANS „Hvernig verða menn ríkir“ heldur áfram. Ragnar Þórðarson segir hreinskiinislega frá sinni reynslu og viðtalið við hann nefnist: Of latur til að fara í vega- vinnu og gerðist kaupsýslumaður! FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.