Morgunblaðið - 24.03.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.03.1962, Qupperneq 5
Laugardagur 24. marz 1962 MOncrNRT 4 ÐIÐ 5 FJÖRUGAR samræður bár- ust fréttamanni blaðsins til eyrna af sviðinu í samkomu- sal Hagaskólans, er hann brá sér þangað fyrir skömmu. Sviðinu hafði verið breytt í baðstofu og þar sátu tveir menn Og sögðu hvor öðrum mjög ýktar sögur. Annar Hall- varður Hallsson (Jón Ormar Hallgrímsson) var að segja hinum? Bjarna bónda á Leiti (HaiHgrími Snorrasyni) frá skipi, sem á voru 1800 menn, en ekiki þótti Bjarna það mik- il tíðindi, því að hann vissi um skip, sem á voru ekki aðeins 1800 menn, nei, á því voru átján þúsund átta hundruð áttatíu og átta menn. Varð þá Hallvarður hvumsa við, er hann fékk þessar upplýsingar. Þarna voru nemendur Haga skólans að æfa eitt atriði úr leikritinu Manni og könu eftir sögu Jóns Thoroddsens.en þau ætla að frumsýna leikritið 1 kvöld. Æfingin hélt áfram nú voru þeir Grímur meðhjólpari (Vil- helm Kristinsson) og Egill sonur hans (Pétur Gunnars son) kömnir inn og seztir að snæðingi með Hallvarði og Bjarna bónda. Var miikill handagangur í öskjunni og sagði lei'kstjórinn Klemenz Jónsson, að ekki dygði minna en eitt hangikjötslæri í hverja máltíð. Egill ber upp bónorðið við Sigrúnu. yngista fólkið, sem leíkið hefði Mann og konu og kvað hann þeim takast það vel. Leikend- urnir eru allir á aldrinum 14 til 16 ára. Þeir hafa æft leik- ritið í 6 vikur og öftast 3—4 tími á hverjum degi. Tvær sýningar hafa þegar verið á- kveðnar, á laugardag og sunnudag og ef til vill verða þær fleiri. Leiktjöldin eru gerð af handavinnu og teiknikennur- um skólans, Jóni Jóhannes syni, Bimi Kristjánssyni og Þuríði Kristjánsdóttur, en bún ingarnir eru fengnir að láni hjá Þjóðleiikhúsinu. Nú var tjaldið dregið frá á ný og næsti þáttur hófst. Hann gerðist undir berum himni og í upphafi hans rædd- ust þær við Þórdlís kona Sig- urðar í Hlíð (Helga Kjaran) og Sigrún fósturdóttir hennar (Ásthildur Rafnar). Aðrar persónur og leikend- ur, en hér hafa verið nefndir eru: Hjáimar tuddi (Þórhall- ur Sigurðsson), Þura gamla (Vilborg Árnadóttir), hjú í Hlíð (Ingia Helgadóttir, Helga Kristjánsdóttir, Jón Magnús- son og Karl Kristinsson) Sig- urður í Hlíð (Guðbjartur Ól- afsson) séra Sigvaldi (Jón Örn Magnússon), Steinunn kona hans (Ingibjörg Einars- dóttir) Staðar-Gunna (Sigrún Gunnarsdóttir) Þórarinn stúd ent (Hjörtur Hansson) og vinnumaður (Finnur Sverrir Helgason). Þegar við kvöddum þessa ungu leikendur, var Hallvarð- ur að hressa Egil son með- hjálparans á brennivíni, eftir að hann hafði beðið Sigrúnar og fengið heldur kuldalegar móttökur. Bjöm bóndl veitlr meðhjálparanum ráðningu. Egill son- ur hans liggnr á gólfinu. Yfir matnum var farið að þjarka um líkamisvöxt Grett- is Ásmundssonar og þótti Grími meðhjálpara, Bjami taka heldur stórt upp í sig í þeim efnum. Lenti þeim sam- an og endaði þátturinn með því að Bjarni lagði meðhjálp- arann á hné sér og veititi hon- um velútilátna flengingu. að akipta um svið, leikararnir tóku sér kaffihlé. Ræddum við við leikstjórann á imeðan. „Maður og kona“ í Hagaskóla Hann sagði okkur, að þ-essir Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til NY. Dettifoss er í NY. Fjallfoss fór í morgun til Keflavíkur. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gull- foss er á leið til Hamborgar og Khafn ar. Lagarfoss er á leið til Rostock. Reykjafoss er á leið til Hamborgar. Selfoss er á leið til Hamborgar. Trölla foss er í Rvík. Tungufoss er í Gdynia Zeehaan er í Grimsby. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á hádegi á morgun austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Her jólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er 1 Rvík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Herðu breið er á Austfjörðum á noðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Genoa. Askja er í Rvík. + Gengið + 19. marz 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund ___ 120,91 121,21 1 Bandaríkj adollar 42,95 43.06 1 Kandadollar ..... 40,97 41,08 100 Danskar kr........ 624,60 626,20 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 100 Norska- krónur . '’^OO 604,54 100 Sænskar krónur 834,15 836,30 110 Finnsk mörk ........... 13,37 13,40 100 Franskir fr........... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr........... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. ...... 988,83 991,38 100 Gyllini ............. 1190,16 1193,22 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598,00 100 V-þýzk -nörk 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur ............. 69,20 69,38 100 Austurr. sch...... 166.18 166.60 Veitingahúsrekstur Óska eftir ao taka á leigu eða veita forstöðu veit- ingahúsi eða sumarhóteli. — Margt annað kemur til greina. Hef haft veitingarekstur í mörg ár og hefi góðu starfsfólki á að skipa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Veitingahús—4237“ Rannsóknarstofustúlka óskast til starfa á Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri, sem fyrst. — Allar upplýsingar gefur BALDUR JÓNSSON, læknir Akureyri — Sími 1788 frá kl. 10—12 f.h. Húsgögn til sölu Til sölu er danskt sófasett úr eik. — Mikið útskorið. (sófi, 3 stólai- og borð). — Upplýsingar í síma 22977. HELEMA RUBIIMSTEIIM ILMVÖTNIN S.T EINKV ÖTNIN eru komin: ¥ APPLE BLOSSOM N O A N O A HEAVEN SENT f r á HELENA RUBINSTEIN LTD. L o n d o n .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.