Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. júní 1961 * C „Hnefar gegn skriðdrekum". Myndin var tekin 17. júní 1953. Xveir verkamenn kasta grjóti í rússneskan skrið- dreka. — Þannig er brugðizt við kröfum verkamanna í kommúnistaríkjunum. — Þar myndi motto yfirvaldanna vera: Vinnið meira, mótmælalaust, og þá skulum við ekki ógna ykkur með vopnum. Byltingarafmæli Framh. af bls. 1. Nú, 9 árum eftir að upp- reisnin í A-Þýzkaiandi var gerð, 17. júní 1953, horfast Berlínarbúar ekki aðeins í augu við þá staðreynd, að borg þeirra er klofin vegna stjórnmálaskoðana, heldur hafa þeir nú fyrir augum, í fyrsta sinn á þessum degi, á- þreifanlegt merki skiptingar — Berlínarmúrinn. Rúmir 10 mánuðir eru nú liðnir, síðan hafizt var handa um að reisa múrvegg, umvafinn gadda- vírsgirðingum, í miðri borg- inni. Aldrei hefur skipting borg- arinnar verið mönnum aug- ljósari. Hver sá, sem býr í frjálsa hluta Berlínar, á nú auðveldara með að komast til Afríku, en strætis, sem kann að liggja aðeins nokkra metra frá heimili hans. Þrátt fyrir eitt eða tvö hlið á Berlínarmúrnum, fer enginn milli borgarhlutanna nema sá, sem talinn er trygg ur fylgismaður kommúnism- ans. Engum er hleypt út fyr- ir múrinn, nema hann sé flokksbundinn erindreki a- þýzku yfirvaldanna. Eitt sinn var sagt, að „sér- hvert það svæði, sem komm- únistar ráða yfir, sé aðeins eitt stórt fangelsi“. Þetta hef ur mörgum vafalaust fundizt áróðurskennt. Enn sannleiks- gildi þessara orða fékkst staðfest 13. ágúst sl., er fang- elsun A-Berlínarbúa hófst. íbúar Berlínar fylgdust með því, dag frá degi, er múrinn varð smám saman til, og sú sjón vakti hjá þeim hrylling. Það er því eftir- tektarvert, hvernig fólkið hefur mætt þessum nýju hörmungum, ekki síður hörmungum fyrir V-Berlín- arbúa en hina. Þetta var ein borg, og menn geta gert sér í hugarlund, hvernig það er, •M- Mannfræ5i á íslandi Gagnfræðaskóla Keflavikur slitið: Bandarísk stúlka tók hæsta gagnf ræðapróí 7. DESBMBBR sl. birtist í Tím- anum samtal við Jens Ó. P. Páls- son, mannfræðing (anthropolog), um rannsóknir hans og áihuga- *nál í samibandi við þær, og 14. jan. sl. birti Morgunblaðið sam- tal við hann. Greinarnar eru þess háttar, að það má ekki henda, að þær hafi verið birtar að ófyrirsynju. Þær snerta bæði sóma og sjálfsþekkingu þjóðar innar tilfinnanlega. Málefnið, sem þær fjalla um, hefur, svo að u-m munar, bæði almennt vís indalegt gildi og almennt gildi fyrir hluttöku fslendinga í hinu alþjóðlega vísindastarfi og sér- stakt gildi fyrir þekkingu ís- lenzku þjóðarinnar á sögulegum uppruna sínum. Sóma okkar og sjálfsvirðingar —- m. ö. o. hagsmuna okikar — vegna komumst við íslendingar ekki hjá, yfirleitt, að leggja fram það lítilræði, sem við megnum, til hinnar alþjóðlegu, almennu vísindastarfsemi. í sumum grein um eru þessi sjónarmið sérstak lega knýjandi — þeim, nefnilega, sem hafa sérstakt horf við okkur sem þjóð, svo og landi okkar, enda hefur slíkt á ýmsan hiátt verið-viðurkennt af okkur bæði í orði og á borði. Nú stendur þannig á, að frem ur lítið hefur verið unnið af ís- lendingum í þeirri vísindagrein sem hér ræðir sérstaklega um. Hins vegar hefur hún meira þjóðrænt gildi fyrir okkur en líklega nokkra aðra þjóð, og jafn framt höfum við í sumum aðal- viðhorfum betri aðstöðu en nokk ur önnur þjóð 1 heiminum til að AMWhMMMMhMlálUtMlMM er einn borgarhluti er skyndi lega skilinn frá öðrum, og þar með rofin þau tengsl 1 vina og ættmenna. V-Berlín má lýsa sem gróðurspildu í eyðimörk. Þar ríkir frjálst framtak, frjáls , hugsun, frelsi til að hverfa á brott, frelsi til að koma — , allt það frelsi, sem hvergi finnst handan við múrinn. Það er því athyglisvert, ' hvernig þróunin í V-Berlín hefur gengið síðan múrinn • var reistur. Því verða nefnd hér nokkur dæmi, sem lýsa ástandinu. ' Flestir munu á þeirri skoð- un, að giftingum fjölgi ekki, ef framtíðarhorfur fara versn andi. — f janúar þessa árs • komu 63 giftingar á hverja 10.000 V-Berlínarbúa. í febr- , úar var þessi tala 87, og í næsta mánuði 105. Undanfarin ár hefur mik- 1 ill fjöldi manna flutt frá V- Berlín, vegna ógnana komm- ' únista um að einangra borg- ina. f ágústmánuði sl. hurfu rúmlega 16.000 manns á ' brott, en í marz sl. aðeins 5.600. Þá var tala þeirra, sem fluttu til Vestur-Berlínar um 5.200. 1958, er Krúsjeff hafði sér- S staklega í hótunum vegna V- 1 Berlínar, greip nokkur ótti um sig meðal manna, er áttu ' innistæður í bönkum, og hélt sá fjármagnsflótti áfram næstu 7 mánuði. Sama saga endurtók sig eftir atburðina , í ágúst sl., en eftir 4 mánuði hættu innistæður að lækka. f , marz-mánuði sl. jukust inni- stæður um rúmar 2 milljónir marka. ' Vísitala framleiðslu hefur farið hækkandi undanfarna < mánuði, og er nú um 173 stig, en meðaltal ársins á undan var 167. ' Þá hefur stjórnin í Bonn ákveðið að auka skattfríð- ' indi þeirra, sem starfa í V- ■ Berlín, umfram það (20%), J sem áður var. Fé, sem fest | er í fyrirtækjum þar, er einn 1 ig skattlagt eftir öðrum regl- 1 um en annars staðar í Vest- ur-Þýzkalandi. ' Þetta mun kosta v-þýzku marka, en þýðingarmeira er < talið, að styrkja og styðja alla vjðleitni til að bæta efna hagsástandið í borginni. ' Stuðningur vesturveldanna, og yfirlýsingar þeirra, sér- ' staklega Bandaríkjanna, þess efnis, að allt verði gert, sem , hægt er, til að tryggja frelsi V-Berlínar, hefur aukið trú ' manna á framtíðina. Það er samstaða meðal ' vestrænna þjóða um að styrkja og styðja 2.200.000 V-Berlínarbúa, þannig að ' þeir láti engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir ógnanir A- Þjóðverja og Rússa. inna af hendi framlag sem hef ur almennt gildi fyrir vísinda- greinina. Stendur hið síðast talda í sambandi við fámenni og menningu þjóðarinnar og ó- venjulegar sögulegar heimildir sem snerta uppruna hennar og ættir fyrr og síðar. Greinarnar rná vafalaust skoða sem óbeint tilboð Jens Pálsson- ar til þjóðarinnar um að taka það að gér að gera á henni til- tölulega tæmandi mannfræði- lega rannsó-kn, vilji ríkið leggja honum til viðhlýtandi starfsskil- yrði. Það leynir sér ekki að hon- um gengur bókstaflega ekkert annað til en fræðimannlegur á- hugi og þjóðrækni. Auðséð er einnig, að hann hefur þegar á- unnið sér tiltrú og virðingu á starfssviði sínu erlendis. Það er því vonandi, að hann verði ekki dreginn á jákvæðu og fullgildu svari. Björn O. Björnsson. GAGNFRÆÐASKÓLA Kefla- víkur var slitið 31. maí í Kefla- víkurkirkju. Skólaslit hófust með ritningarlestri og bæn, sem séra Björn Jónsson flutti. Rögnvaldur Sæmundsson skólastjóri flutti ræðu, lýsti störfum skólans og afhenti próf skírteini og verðlaun fyrir hin- ar ýmsu greinar í námi og störfum fyrir skólann. Gagnfræðaskóli Keflavíkur hefur nú starfað í 10 ár, og á þeim tíma hafa 2002 nemendur verið við skólann, þar af 262 úr Njarðvík og 57 annars staðar frá. Fyrsta árið var skólinn til húsa í barnaskólanum, en fékk síðan gamla barnaskólann til afnota og auk þess leiguhúsnæði í öðrum stað í bænum, en mun nú á næsta hausti flytja í nýja skólabyggingu, sem verið er að ljúka við. í vetur voru 270 nemendur við skólann, sem starfaði í 11 deildum, og var þrísett í kennslustofur. Kennarar voru 13 og 5 stundakennarar. Rögn- valdur Sæmundsson skólastjóri og Bjarni Halldórsson kennari eru þeir einu, sem starfað hafa óslitið við skólann frá stofnun hans. Hæstu einkunir í skólan- um hafði Guðbjörg Zakarías- dóttir í 1. bekk a, 8,96. Hæsta einkunn við unglingapróf hlaut Runólfur Skaftason og verð- laun kennarafélagsins. Hæstu einkunn í 3. bekk hlaut Þuríður Sölvadóttir. í vetur var 1 Gagnfræðaskól- anum einn af skiptinemendum þjóðkirkjunnar, bandaríska stúlkan Margrete Anne Weidler og tók hún hæsta gagnfræða- próf, 8,61. Margrete hlaut verð- laun fyrir ástundun og góðan AKUREYRI, 6. júní. — Gagn- fræðaskóla Akureyrar var slitið 30. maí. Jóhann Frímann, skóla- stjóri, flutti skýrslu um störf skólans á vetrinum. 535 nem- endur innrituðust í skólann og skiptust þeir í 21 bekkjardeild. Fastir kennarar auk skólastjóra voru 23, stundakennarar 26. Til nýlundu má telja í starfi skólans að sjóvinnunámskeið var haldið á vegum hans og Út- gerðarfélags Akureyringa með stuðningi Fiskifélagsdeildar og skipstjórafélags. Allir nemend- urnir á námskeiðinu voru úr 4. bekk. í lok ræðu sinnar skýrði skólastjóri frá prófúrslitum, að svo miklu leyti sem það var hægt á þessu stigi, því próf úr landsprófsdeild liggja ekki fyrir enn. 40 nemendur gengu undir landspróf að þessu sinni. — 164 nemendur gengu undir ungl- ingapróf, en 95 nemendur und- ir gagnfræðapróf. Hæstu eink- unn á gagnfræðaprófi hlaut Anna Lilja Gestsdóttir úr bók- námsdeild, 8,15. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Anna Huga- dóttir, 2. bekk, 8.75. Brjóstmynd af Sigfúsi Halldórs frá Höfnum Að lokinni ræðu skólastjóra, kvaddi sér hljóðs Páll Helgason skrifstofumaður og tilkynnti að gamlir nemendur skólans frá árunum 1930—35 færðu skólan- námsárangur og einnig hlaut hún verðlaun Skrifstofu- og verzlunarmannafélags Suður- nesja fyrir beztan samanlagðan árangur í vélritun, bókfærslu og stærðfræði, en hún hlaut 10 í öllum greinum. Sóknarnefnd færði henni passíusálma að gjöf fyrir að hafa sótt kirkju i hvert skipti, sem messað hefur verið frá því hún kom til lands- ins, einnig færðu bekkjarsystkin hennar henni íslands-myndabók til minningar um þau og dvöl hennar í skólanum. Margrete kunni ekkert í ís- lenzku þegar hún kom, en talar nú íslenzku lýtalaust og lærði námsgreinar sínar á íslenzku. Verðlaun fyrir gott starf f þágu félagsmála skólans hlutu Páll V. Bjarnason, Stefán Berg- mann Matthíasson og Þorgerður Guðmundsdóttir og fyrir stund- vísi og prúða framkomu þær Sigríður Guðbergsdóttir og Rósmary Sigurðardóttir. Verðlaun séra Björns Jóns- sonar fyrir kristinfræði og ís- lenzku í 1. bekk hlaut Bjarn- fríður Jónsdóttir. Hjörtur Jónsson kennari veitti verðlaun fyrir framsækni í námi og prúða framkomu og hlaut þau Guðmundur Emils- son. óskar Jónsson kennari veitti verðlaun fyrir hæstu einkunn í eðlisfræði og hlaut þau ólafur Hrafn Kjartansson. Brautskráðir nemendur gáfu skólanum fagurt málverk. Skólastjóri gat þess að skóla- bragur allur og félagslíf í skól- anum hefði verið með ágætum, hann kvað nemendur og kenn- ara hlakka til að flytja í ný og vönduð húsakynni á næsta skólaárL —. hsj — um að gjöf brjóstmynd af Sig- fúsi Halldórs frá Höfnum, e« hann var fyrsti skólastjóri Gagn fræðaskólans á Akureyri. Rík« harður Jónsson, myndhöggvari, hefur gert myndina. Skólastjóri þakkaði þessa veg- legu og kærkomnu gjöf og fór nokkrum hlýlegum orðum um þennan merka brautryðjanda skólans. — St. E. Sig. stjóra Gagnfræðaskóla Akur- eyrar. 535 nemendur í Gagn fræðaskóla Akureyrar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.