Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 15
Sunnudagur 17. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ 15 Þorsteinn á Skipaldni Borð og fjórir stólar — tveir með baki — fallegt og hentugt, sérstaklega í ferða- lög og sumarbústaði. Allt í handhægri pappatösku. Verð aðeins kr. 1102.50. Einnig beddar mjög þægilegir í sumar- bústaði, og loks má ekki gleyma hinum fögru garðstólum. aisli c7, dofíttsen Túngötu 7 — Símar 12747 og 16647. og til þess að finna Stæhr plæg- ingamann verður lesandi-nn að vita að hann hét Jens að skírnar nafni. Brennivíns og brennivíns- kaupa er að vonum getið víða í sögu-nni, en fær það staðist sem segir á bls. 120, að Daníel á Skipalóni hafi tekið út 13—14 potta af brennivíni árið 1817, og formyrkvunar rann upp í sov- ézkum bókmenntum. Þeir sem voru beztum gáfum gæddir leit- að það hafi kostað 27 rd.? Á bls. 122 segir aftur á móti að brenni- vín hafi verið „oftast mjög ó- dýrt“ á dögum Daníels. En hafi það kostað um 2 ríkisdali pott- urinn 1817, þá hefir það sannar- lega ekki verið ódýrt það árið, enda er raunar sagt að það hafi verið „alldýrt" — „um þessar mundir". En skítt með brennivínið. % kann öllum aðilum, höfundi, út- gefanda og Sveinbirni Jónssynl mikla þökk fyrir bókina, þannig er mitt viðhorf. Þáttu-r Svein- bjarnar í útgáfunni mun vera eigi litill — meiri en flesta mun gruna, af tilviljun veit ég það. , Vonandi láta Norðlendingar og aðrir góðiir íslendingar ekki sinn hlut eftir liggja að kau-pa bókina og lesa. * Árni G. Eylands. W XJNGUR strá-kur, norður I Hjalta I dal, komst ég ein-hvernveginn | yfir rifið bl-að af Sunnanfara, og átti lengi. í blaðinu var kvæði sem ég auðvitað lærði, enda var það tilefni þess hve ég hélt fast um blaðið. Kvæðið var Harmagrátur Þorsteins á Skipalóni, n-okkur hl-uti hans. Ljúffengur kveðskapur, að mér |þá fannst, ungum strák, þótt engan veginn skildi ég samhengi og orsa'kir. Kominn til vits og ára varð ég nokkru fróðari um Þorstein á Skipalóni, og er fram liðu etundir komst hann inn í vitund mína, sem ekki ómerkur þáttur búnaðarsögunn-ar. Vel mátti ég t. d. minnast hans er ég 7. ágúst 1923 var að svamla yfir Hörgá *n-eð Þúfnabanann eigi langt frá Skipalóni, sökum þess að vita mátti að brúin á ánni bæri eigi vélina. Vafalaus-t hefði Þorsteini á lyóni þótt koma þúfnabanans í sveitina nokkur viðburður, ef hann hefði mátt líta upp úr gröf einni, — og hver veit nema hann hafi gert það? En nú er saga Þorsteins kom- ln út. Kristmundur Bjarnason hefir ritað bókina: Þorsteinn á Skipalóni — Þættir úr norð- lenzkri sögu, og Bókaútgáfa menningarsjóðs g-efið út í tveim ur bi-n-dum, 554 bls. Hér er því um mikið ritverk að ræða, og að minum dómi um allmikinn við- hurð í norðlenzkum sögufræð- um. Kunningi minn norðlenzkur, búsettur í Reykjavík, vék svo vel að mér, að hann sendi mér Þorstein. Var það nokkur við- burður hér á heimilinu, ekki hversdagslegt að slík-an gest beri að garði í fásinni mínu — mict ( þétíbýlinu — þrátt fyrir hina mikl-u og góðu starfsemi Loft- leiða. — Og auðvitað settist ég fljótt við lesturinn. Þetta er miki-1 saga, undirtit- lllinn — Þættir úr norðlenzkri sögu, er mikið sannmæli. Það er Ibomið svo víða við, að bókin verður drjúgur þáttur búnaðar- sögu Norðlendinga síðari hluta 18. aldar og um mestan hluta 19. aldarinnar. Um leið er þar að eigi lítill þáttur útgerðarsögunn ar á 19. öld, enda er útgerðin þá, og sjósókn, í rauninni snar þátt- ur land'búskaparins, grein af honum, svo sem var um aldir. Ég er þess enga-n veginn um- bominn að dæma bók þessa, en ég hefi haft mikla ánægj-u af að lesa hana, og unnið mér þar mik inn fróðleik. Hygg ég þó að mörgum þeim sem yngri eru sé hókin ennþá meiri fróðleikur og Btórum þarfur. Alltof margir af Iþeim sem nú eru á léttasta skeiði vita svo tiltölulega fátt tim lífsbaráttu og starfssögu feðra sinna og mæðra, hvað þá forf-eðra, á síðu-stu öld, jafnvel allt fram yfir aldamótin síðustu. Fjöldi af ungu fólki hefir blátt éfram enga hugmynd um frá hverju pabbi og mamma hófust f fyrstu æsku, til þess sem orðið var, er þetta unga fólk man fyrst eftir sér, laust fyrir mið- hik þessarar aldar. Alltof margt af unga fólkinu gengur að öllu sem niú er, sem sjálfgefnu og hefir ekki hugmynd um hver etarfs-barátt, þrautseigja og þol gæði leiddi til þes-s sem er, eða rréttara sagt til þess að framfar- imar gátu átt sér stað, þegar fylling tímans kom, með tækni og frelsi, lærdóm og verkefni. Þessu unga fólki er Þorsteins- eaga vafalaust hollur lestur, og eem betur fer er þetta víða gkemmtiiegur lestur, eða svo finnst mér. Eins og ég sagði er þetta mik- ið ritverk, og mikill og góður verður hlutur Eyfirðinga beggja megin fjarðar, er sögur þeirra tveggja eru fram fcomnar, Þor- ■teins á Lóni — svo sem nú er — og saga Einars i Nesi, sem Arn- ór h-efir skrifað og komin er út -að nokkru, en víst ekki að fullu enn. Báðir fara höfundarnir vítt yfir. Af tilviljun æxlaðist svo til að ég las fyrsta hluta bókar- innar um Þorstein í handriti — Sagan bak við söguna. Þótti mér þá nóg um 'hversu mngangurinn var mikill og margþættur, að sögunni sjálfri, sem ég vissi að á eftir átti að fara. Nú er ég les verkið í heild sé ég og finn bet- ur hversu þarfur inngangur sá er mér og má vera þeim sem ekki eru mér stórum fróðari. Um styrkleika sögunnar um sannindi öll get ég auðvitað alls ekki dæmt, til þess skortir mig aðstöðu, fróðleik og heimildir, en ljóst er að höfundur hefir kannað margt og mikið og sótt víða til fanga. Hann hefir auð- sjáanlega ekki unnið ritið sem léttaverk, þvi fer fjarri. Traust vekur það hve víða hann leið- réttir fyrri skrif, og það jafnvel í meiri háttar verkum, um sumt er varðar norðlenzka útgerð og jafnvel fleira. Ef til vill má segja að höfund- urinn sé nokkuð langorður all- víða, en yfirleitt er ha-nn það á skemmtilegan hátt, og hlutlaus er hann ekki með öllu. Ekki tel ég það Ijóð á ráði h-ans né verk- inu, en vel má vera að aðrir dæmi slíkt á annan hátt. Það hefir verið mér munaður að lesa allt hið búnaðarsögulega í bókinni. Sumt var mér alveg ný-tt, an-nað rifjaði upp og tengdi saman -þekkingarmol-a og sagnir. Jafnvel rekst ég á orð og orða- tiltæki, á sviði sem mér er hug- leikið. Á bls. 375 er t. d. talað um stél á plógi, orð, sem ég hefi aldrei rekist á fyrr, í því sam- bandi. En um leið og ég nefni þetta vil ég ekki skjóta því und- an, að mikill fengur væri að þvi að vita meira, heldur en fram kemur í bókinni, um starfsemi norska plægingamannsins Jens Jensen Stæhr. En sennilega er þar ekki hægt um vi-k. Nefnt er að Stæhr hafi plægt í Skaga- firði, á Reynistað og Dú-ki. Rifj- ast þá upp fyrir mér að senni- lega hafi hann plægt á Hólum hjá Benedikt prófasti Vigfús- syni. Unglingur á Hólum heyrði ég að „tungan“ milli Lækjarins er fellur um Gilið og þaðan nið- ur túnið, og lindalækjarins, er rennur úr Gvendarbrunni, væri gömul slétta sem Sthær hefði plægt. Svo fylgdi sögunni að prófasti hefði þótt plægjan gróa sei-nt, og h-efði látið rista torf í flóanum fyrir neðan Kollugerði, flytja héim og þekja flagið með því. Lygileg saga, en hver veit? Hún bendir að minnsta kosti til þess að Stæhr hafi plægt á Hól- um, og er það þá vafal-a-ust fyrsta plæging á Hólastað. Ég nefndi lindalækinn, er rennur frá Gvendarbrunni, slíkt er raunar misvísandi. Það -5- hæfuverk var unnið að Gvend- arbrunnur var grjótfylltur og læknum frá honum lokað, átti það að vera jarðabót. S-íðar var raunar brunnurinn op-n-aður að nýju, en mikill sjónarsviptir er mér að hvarfi lækjarins, því að óft dundaði ég barn við brunn- inn og lækinn þann. — Það er önnur saga. Aðfinnslur við sögu Þorsteins læt ég öðrum eftir, að mestu, vil þó nefna 2—3 atriði, að því er tekur til frágangs bókanna. Þetta eru tvö bindi, en bindin skiptast ekki um aðalkaflaskipti sögunnar, hitt er 1-átið sitja fyrir að fá bindin jafnstór, er vel um ■það. Hitt er óþarft, og d-álítið ankanalegt, að af efnisskránni sem er fremst í fyrra bindi er ekki hæg-t að sjá hvar eða hvern ig bókin skiptist í bindi, blað- síðutala er áframhaldandi í báð- um bindum, og ekkert efnisyfir- lit í síðara bindinu. Þannig verður lesandinn að fletta aftur upp í fyrsta bindi til þess að átta sig á efni síðara bindis. Klaufalegt er það í meira lagi (hjá forlaginu) er myndablaði er skotið inn í miðja töflu er nær yfir opnu, á bls. 384—385. Heimilda er getið við hvern kafla sögunnar, og greinileg nafnaskrá er í lok síðara bindis. Þó má með réttu að henni finna, að menn með útlendum nöfnum og því 'kunnari af ættarnafni en Skírnarnafni, eru tilgreindir að- eins eftir skírnarnafni. Þannig er t. d. ekki hægt að finna í nafnaskránni -hinn kunna garð- yrkjufrömuð Lever kaupmann á Ak-ureyri nema maður viti að hann hét Hans að skírnarnafni, NOTIÐ HIN VIÐURKENNDU CHAMPION Kraftkerti I BIL YÐAR. * H.F. EGILL VILHJÁLMSSOM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.