Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. júní 1962 18 Fulltrúar á þingi Sjálfsbjargar á íslandi. f; £ Frá þingi Sjáðfsbjargar: lundírbúningi öryrkja iheimili í Reykjavík Í..: KJÓRÐA þing Sjálfsbjargar, ílandssambands fatlaðra, var háð =Á ígafirði dagana 31. maí — 2. SjúnEs.!. Theodór A. Jónsson, for £fnaður sambandsins, flutti setn- ^lngar.‘Jávai'p bauð fulltrúa vel- irjcomná, og minntist látinna fé- ílagá. :: .: £ Msetir voru til þings 30 kjörn- "'ir fíilltrúar frá 9 sambandsdeild íkm; Reykjavík, Árnessýslu, ísa- Jfirði, Bolungarvík, Siglufirði, Sauðárkróki, Akureyri, og Húsa 'vík óg Keflavík. Fulltrúar frá deíídinni í Vestmannaeyjum gátu ‘ækk-i sótt þingið. Deildirnar á rSauðárkróki og í Keflavík sóttu jjm ■ inntöku í sambandið og var inntaka þeirra endanlega stað fesir-í uppháfi þingsins. Þingforsetar voru kjörnir Sig- -'úrsyeinn D. Kristinsson, Siglu- £fircS!_ og Kristján Júlíusson, Bol- ungárvík. Þingritarar: Vigfús .Gunnarsson, Reykjavík, Þórður I Jóhannsson, Hveragerði, Friðrik I ,_Rósmundsson, .Hófsósi og Her- : =mann Larsen, Akureyri. I : Að lokinni kosningu starfs- ! manna þingsins flutti formaður j tsaníbandsins skýrslu stjómarinn • ^ar og framkv.stj. sambandsins, j Trausti Sigurlaugsson, flutti j' iskýrslu yfir störf þess á liðnu starfsári. Starfsemi samibandsins i íhafSi aúkizt mikið frá árinu áð- j _ur. Skrifstofa var rekin allt árið ‘ -“■og yeitti hún fjölda einstaklinga pg félagsdeildunum margháttaða j Jyrirgreiðslu. Einnig hefur verið i -undjrbúið starfið á komandi ári, ! og má. þar nefna skýrslusöfnun i 5állra fatlaðra á landinu og undir f rbúning að byggingu Öryrkja- . riieimilis í Reykjavík. f ' ha las gjaldkeri reikningana f ;f>g skýrði þá. . Skuldlaus eign úsíimbandsins vár um síðustu ára c £mót Kr. 529.425.33. Þá fluttu full rirúar hinna einstöku deilda ; z?kýrslu um störf þeirra. Starf- ; ísenrtn var góð hjá öllum félögun =úm£ nema þeim fámennustu. :£Tvær vinnustofur voru starfandi :'z~& árinu, á fsafírði ,og Siglufirði , z Pg ér á ísafirði háfinn undirbún- >: íngur áð staekkun vinnustofunn- £ar í saftivinnu við Berklavörn í£-,og háfa félögin. fest kaup á húsi j~fyrir þá starfsémi og aðra fé- Jagsstarfsemi. Á Akureyri er r;£Veríð að gangá frá teikningu á ý úvinhustofu, er byggð verður við r| vinnu og félagsheimilið „Bjarg“, t - og 5sr gért ráð fyrir að fram- ' vkvæmdir byrji í sumar. í Reykja .£ vík er hafin undirbúningur að ;£ stofnun vinnustofu. : Qlöf Ríkharðsdóttir flutti £ hkýrslu um stárfsemi V.N.Í. ör- _ yrkjabandalags Norðurlanda. Ó- 'lE.löf hat stjórnarfund í Noregi s.l. Jsumar og í Kaupmannahöfn í . £vetúr ásamt Theodór Jónssyni. r^Danir - eru komnir mjög langt í C; .-þessum málum og er það mikill ~styrkur fyrir Sjálfsbjörg að geta notið fyrirgreiðslu þeirra ;~og aðstoðar í sambandi við at- -££vinnu- og félagsmál fatlaðra hér. ‘ : Áð loknum umræðum um t skýrslu stjórnarinnar og félag- anna var fundi frestað til föstu- Þá var fyrst tekin fyrir ekýrsla um starfsemi Öryrkja- bandalags fslands, sem Zophaní- as Benediktsson, fulltrúi Sjálfs- bjargar í stjórn bandalagsins, flutti. Að henni lokinni hófust framsöguumræður um trygginga mál, atvinnu- og félagsmál og farartækjamál. Síðan voru um- ræður. Á laugardaginn voru teknar tij umræðu álit og tillögur nefnd- anna. Úrdráttur úr samþykktum IV. þings Sjálfsbjargar 1. s.f. ATVINNUMÁL. Þingi samþ. að leggja áherzlu á að þeim vinnustofum sem þegar hafa tekið til starfa, verði tryggð ur starfsgrundvöllur. Þingið legg ur á það sérstaka áherzlu, að atvinnuútvegun öryrkjabanda- lagsins nái jafnt til allra lands- hluta, enda gert ráð fyrir að Sjálfsbjargarfél. veiti bandalag- inu aðstoð til þess. Þá samiþykkti þingið að ráða leiðbeinanda í tómstundavinnu, og dveldist hann 2—4 vikur á hverjum stað. FARARTÆKJAMÁL. Fjórða þing Sjálfsbjargar legg ur áherzlu á eftirfarandi í far- artækjamálinu. a. Samin verði reglugerð um úthlutun bifreiða til öryrkja. b. Kosin verði þegar á þessu þingi milliþinganefnd, til að semja slíka reglugerð. c. Eftirgefin aðflutningsgjöld af- skrifist á fimm árum. d. Eftir- gjöfin hækiki í samræmi við hæklkað verðlag. e. öryrkjar hafi frjálst val til bifreiðakaupa, en ebki bundið ákveðnum tegund- um, sem í mörgum tilfellum henta alls ekki. f. Mótorþríhjól með einu eða tveim sætum og | hjálpartæki í bifreiðir, verði styrkt á sama hátt og hjólstólar. TRYGGINGAMÁL. Þingið lýsti ánægju sinni yfir framkomnum tillögum, er nefnd skipuð á síðasta þingi Sjálfs- bjargar lagði fyrir nefnd þá, er sér um heildarendurskoðun lög- gjafarinnar. Þingið skorar á fé- lagsmálaráðuneytið, að það hlut- ist til um, að ortopædiskur skó- smiður og gerfilimasmiður ferð ist um landið á vegum hins opin bera, samanber ferðir augn- lækna. Þá leggur þingið áherzlu á, að allir öryrkjar sem nota grfilimi, umibúðir eða ' önnur hjálpartæki, eigi rétt á aðstoð samkv. lögum nr. 78. 1936, án tillits til tekna. Þingið lítur svo á, að brýn nauðsyn sé, að sett verði lög um endurhæfingu ör- yrkja, og bendir á samskonar löggjöf er sett var í Danmörk 29. apríl 1960. FÉLAGSMÁL. Þingið leggur sérstaklega á- herzlu á, að frumvarp um hús- næðismál, er milliþinganefnd um öryrkjamál, skipuð af Al- þingi 1958, lagði fyrir ríkisstjórn ina, nái fram að ganga. í frum- varpinu er gert ráð fyrir að ör- yrkjar njóti beztu lánakjara til íbúðabygginga sem völ er á, og séu afborganir og vextir af slík- um lánum eigi hærri en sem svarar til lágrar húsaleigu. greinargerð með frumvarpinu j segir m.a. „Þegar talað er um aðstoð við öryrkja til sjálfsbjarg ar, er veigamikill þáttur í því, áð öryrkjar njóti þess öryggis sem hentugt eigið húsnæði með viðráðanlegum lánakjörum veit- ir þeim. Það gefur aukna trú á möguleika til sjálfsbjargár.“ Einnig samþ. þingið, að fela sambandsstjórn að láta prenta smárit, er hefði það markmið að útbreiða og kynna starfsemi samtakanna. Þá samþ. þingið, að hefja þegar undirbúning að byggingu miðstöðvar fyrir sam- tökin. Yrði þar m.a. dvalar- og vinnuheimili fyrir mikið fatlað fólk. Að lokum samþ. þingið, að fela sambandsstjórn að koma þeirri ósk á framfæri við bæjar- yfirvöld, að þau hlutist til um, að íbúðir sem byggðar eru á þeirra vegum sé þannig byggð- ar, að fyrsta hæðin henti fólki í hjólastólum. Kosningu hlutu: f sambands- stjórn voru kosnir Theódór A. Jónsson, Reykjavík, formaður, Zóphanías Benediktsson, Reykja vík, varaformaður, Ólöf Rík- arðsdóttir, Reykjavik, ritari, Ei- ríkur Einarsson, Reykjavíik, gjaldkeri, Ingibjörg Magnúsdótt ir, fsafirði, Jón Þ. Buoh, Húsa- vík, Riohard Þorgeirsson, Vest- mannaeyjum, Adolf Ingimarsson, Akúreyri og Konráð Þorsteins- son, Sauðárkróki. Samstaða og samihugur ríkti með störf þings ins. Næsta sambandsþing verður í Reykjavík, samkvæmt boði frá Sjálfsbjörg í Reykjavík. Ný sölubúð Kaupfélags Ólafsfirði, 4. júní. I SL. laugardag var opnuð hér ný sölubúð á vegum Kaupfélags Ólafsfjarðar. Húsið er teiknað á teiknistofu SÍS. Arkitektar voru Gunnar Þorsteinsson og Hákon Hertervig. Byggingameistarar voru Gísli Magnússon og Gunn- laugur Magnússon i Ólafsfirði. Stærð efri hæðar er 320 fer- metrar og neðri hæðar 630. Allt húsið er 3366 rúmmetrar. Niðri er kjörbúð, 82 ferm. og annað verzlunar'hús 212 ferm. í hinu nýja húsi var haldinn aðalfundur Kaupf. Ólafsfjarðar. Nam vörusalan á sl. ári kr. 1.048.058,40. Afskriftir voru kr. 111.621,13 og rekstrarhagnaður kr. 26.115,13. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Jakob Ágústsson, raf- veitustjóri, en hann var endur- kosinn einróma. Aðrir í stjórn félagsins eru Björn Stefánsson, skólastjóri, og Halldór Kristins- son, útgerðarmaður. — Fram- kvæmdastjóri félagsins er Ólaf- ur Ólafsson. ' Að fundinum loknum var öll- um félagsmönnum boðið að skoða hin nýju húsa'kynni, og voru þar bornar fram veitingar. — Fréttaritari. Fjórir 1 okii prófi LEIKLISTARSKÓLA Þjóðleik- hússins vaí slitið 23. maí sl. Fjórir nemendur útskrifuðust að þessu sinni úr skólanum og voru það þessir: Bríet Héðinsdóttir, Guðjón Ingi Sigurðsson, Hugrún Gunnarsdóttir og Sævar Helga- son. Leiklistarskóli Þjóðleikhúss- ins er tveggja ára skóli. Skóla- stjóri er Guðlaugur Rósinkranz, en kennarar eru leikararnir Har- aldur Björnsson, Gunnar Eyjólfs son, Baldvin Halldórsson og Klemenz Jónsson. Prófessorarnir Steingrímur J. Þorsteinsson og Símon Jóhann Ágústsson, en auk þess kenna Sigríður Ármann og Vincenzo Demetz við skólann. Leiklistarskólinn hefur nú starfað í 12 ár eða frá því að Þjóðleikhúsið tók til starfa árið 1950 og hafa þá 47 leiklistar nemendur útskrifast írá skólan íum. ólór meci ck/ee&' Tegund: 643. Litir: Brúnt, hvítt. Verð kr: 489.00. Miðskólamim á Sauðárkróki slitið MIÐSKÓLANUM á Sauðárkróki var slitið laugardaginn 2. þ.m. Friðrik Margeir»son, ‘skólastjóri, skýrði frá starfsemi skólans á liðnu starfsári, lýsti prófum og afhenti brautskráðum nemendum prófskírteini, svo og þeim nem- endum, sem luku skyldunámi á þessu vori. Hæstu einkúnn á miðskólaprófi bóknámsd. hlaut Ólafur Guð- mundsson I. eink. 8,91 (landspr. 8,57), en í verknámsd. Lilja Sveinsd. I. eink. 8,20. Á unglinga- prófi hlaut hæsta einkunn Sig- ríður Guttormsd. ág. eink. 9,09. Hæsta eink. í I. bekk hlaut Hild- ur Bjarnad ág. eink. 9,16. Af 90 nem., sem hófu nám í skólanum á síðastliðnu hausti komu 85 tij prófs og luku allir prófi. Bóknámsdeildarnemendur 3. bekkjar þreyttu allir landspróf. 10 þeirra náðu framhaldseink- unn,5 lægra markinu. Rotary- ldúbbur Sauðárkróks veitti nokkr um nemendum bókaverðlaun fyrir námsafrek. Skólinn veitti einnig nokkrum nemendum sams konar viðurkenningu. Heilsufar í skólanum var í lakara lagi. 9 kennarar . störfuðu við skólann síðastliðið skólaár. Að loknu prófi fóru brautskráðir nemendur í skemmtiferðalag til Suðurlands. Gagnfræðaskól- inn við Lindar- götu slitið GAGNFRÆÐASKÓLANUM við Lindargötu var slitið 30. maí. Við skólann störfuðu 16 fastakennar- ar og 6 stundakennarar. Innrit- aðir höfðu verið 303 nemendur í 12 bekkjardeildum. 209 í ungl- ingadeildum, 60 í 3. bekk og 34 í 4. bekk. Gagnfræðaprófi luku 34. Að prófi loknu fóru nemendur 2. bekkjar 1 dagsferð „út í blá- inn“ (um Árnessýslu), en gagn- fræðingar 3 daga ferð um Suð- urland. Við skólaslit hlutu þessir bóka verðlaun fyrir góða frammistöðu: Sigrún Guðnadóttir. 1. bekk Hannes Pétursson 2. bekk Ingibjörg Briem 2. bekk Erna Matthíasdóttir 3. bekk Guðmundur Óskarsson 3. bekk Helga Þórhallsdóttir 4. bekk Jóhanna Sigsteinsd. 4. bekk Svala Þórhallsdóttir 4. bekk Auk þess afhenti skólastjóri all mörg verðlaun frá Tannlæknafé- lagi íslands, sem veitt höfðu ver- ið fyrir sarnkeppnisritgerð í vet- ur. Skólastjóri er Jón Á. Gissurar- Framdrífslokurnar komnar Framdrifslokur fyrir Willy’s jeppa (einnig eldri). Sparið benzín. Minnkið slit á framdrifinu með því að taka það úr sambandi. Verð kr. 2500.00 — Sendum gegn póstkröfu. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.