Morgunblaðið - 21.06.1962, Side 4

Morgunblaðið - 21.06.1962, Side 4
4 MORCVNBLAÐI» Fimmtudagur 21. júní 1962 Jarðýta til leigu Sími 24078 eftir kl. 8 á kvöldin. Véltækni hf. Ökukennsla Kennt á Volkswagen. Uppl. í síma 3-84-84. Herbergi til leigu 2 samliggjandi herb. við Laugaveg til leigu. Uppl. á Laugavegi 92. Til sölu lítið notuð kosangas-elda- vél. Uppl. í síma 24536 (eftir kl. 1). Fæði Nokkrir menn geta fengið fæði í Miðbætium. Uppl. á Kárastíg 2, niðri. 12 ára dreng Vantar sveitapláss. Uppl. í síma 10065 eftir kl. 5 s.d. Ford F 100 árg. 1955 til sölu. Tækifærisverð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 34340 og 11451. Mótatimbur til sölu lítið notað. Sími 10756. íbúð 3ja—4ra herb. óskast til leigu. Uppl. í síma 4602 frá kl. 9—1 f.h. Til sölu nýleg lítið notuð handsnú- in saumavél. Uppl. í síma 50374, eftir kl. 8 á kvöldin. Læknakandidat óskar eftir 3ja herb. íbúð í 6 mánuði. Uppl. í síma 37026. Ódýr Rafha eldavél er til sölu. Uppl. í síma 23272. Sem ný barnakerra til sölu. Máfahlíð 23, fyrstu hæð. Simi 13959. Til sölu notuð rafmagnseldavél (eldri gerð). Verð kr. 800,00. Uppl. ' síma 51270. Vil kaupa barnakerru með skerm. Uppl. í síma 37402. í dag er fimmtudagur 21. júní. 172. dagur ársins. ÁrdegLsflæði kl. 7:30. Síðdegisflæði kl. 19:52. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmginn. — L.æknavörður L,.R. Uyrlr vitjanir) er k sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. NEYÐARLÆ R NIR — sírnl: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Næturvörður vikuna 16.—23. júni er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíknr eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126 nifflim Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-5851 til R-6000. Aðalfundur Kirkjukórasambands ís lands verður haldinn fimmtudaginn 21. júní (í dag) kl. 8 e.h. í 1. kennslu stofu Háskóla íslands. Leiðrétting: í frétt um íslenka listsýningu í Þýzkalandi, sem birtist í blaðinu sl. þriðjudag, féllu niður nöfn þriggja lista- manna, sem verk eiga á sýning- unni. Það eru Barbara Árnason, Bragi Ásgeirsson og Eggert Guð- mundsson. Frá Orlofsnefnd húsmæSra, Keykja- vík. Þær húsmæSur, sem óska eftir að fá orlofsdvöl að húsmæðraskólan- um að Laugarvatni í júiímánuði, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof- an er í Aðalstræti 4, uppi og er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 2-5 e. h. Hún gefur allar nánari upplýs- ingar. Sími 16681. y te 75 ára er í dag frú Lára Thor sen frá Siglufirði, nú til heimilis að Sólbakika, Vogum, Vatnsleysu strönd. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Hrafnhildur Stella Stephens frá Loftsölum, Mýrdal og Hall- dór Hafsteins, Laugavegi 124. Þann 9. júní voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, ung- frú Sonja Johansen og Þorsteinn Júlíus Viggósson skrifstofumað- ur, Hringbraut 37. dóttir og Elías Gíslason, skipstj., Grafarnesi, Grundarfirði. Á annan hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Skarphéðni Péturssyni, Sigrún Guðmundisdóttir, verzlunarmær og Knútur Óskarsson, verkam. Heimili þeirra er að Sólgerði B, Höfn í Hornafirði. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Hofskirkju í Álfta- firði af séra Trausta Péturssyni, Kristin Einarsdóttir og Sigjón Bjarnason. Heimili þeirra er að Brekkubæ, Hornafirði. 71. júní opinberuðu trúlofun sína í Kaupmannaihöfn, Anna Björk Guðbjörnsdóttir og Almar Gíslason, stud. pharm. ’Áheit og gjafir Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. GjödE Halldórs Þórðarsonar, Kjalvarar stöðum í Reykholtsdal (d. 1959) kr. 3000 (afh. 15. aprl. 1962). Minningar- gjafir um Guðjón Jónsson, Saurbæ kr. 550. Áheit frá hvalveiðimanni kr. 250. Úr safnbauk kirkjunnar 496. kær- ar þakkir Sigurjón Guðjónsson. I>á hefur orgelsjóði kirkjunnar bor- ist nýlega 5000 króna gjöf, til minn- ingar um Guðjón Jónsson, Saurbæ Hvalfjarðarströnd (d. 28. febr s.l.)> frá börnum hans. S. G. Að undanförnu hafa mér borizt eftirtaldar gjafir til „lömuðu systr- anna“ á Sauðárkróki: Ónefnd kona Húsavík 250, afh. af rVi«—nnfinn r —■—1 - — sr. Pétri Sigurgeirss. 900, afh. af sr. Birgi Snæbj. 300, Eggert SigurSss. Króksstöðum 500, Ón. 300, Guðrún Guðmundsd. og Guðmundur Árnas. 100, Þórlaug Ben,. 200, Margrét Stef- ánsd. 200, Sigurlaug Jónsd. 500, B.B. 1000. Kona í Stykkishólmi 200, Ón. Ón. kona 500, afh. af vikubl. ís- lendingi 1500, þakklát móðir 100, heimilisfólkið Reynistað 1000 Kven- fl. Staðarhr. 1000, Sigríður Árnad. 100 N.N. 300, áheit 500, Guðjón Ingimund ar 500, afh. af sr. Kristjáni Búasyni 1510, Sigríður og Helgi Þorbergs 500, Jóhann Salberg Guðmundsson 500, Þórdís Ágústsd. 600, Jón Bjarnason 300, afh. af Morgunbl. 6625, G.G. 500, afh. af Þjóðviljanum 3200, Páll Sig- urðss. 500, Sigurður Helgason 200, afh. af dagbl. Vísi 5075, afh. af Morg- n.ubl 500. Um leið og ég þakka þess- ar gjafir af heilum hug f.h. systranna, vil ég minna á þörfin er brýn og gjöf- því enh veitt móttaka með þökkum. Virð ing a rf y llst, Þórir Stephensen Sóknarprestur Sauðárkróki, + Gengió + 9. júní 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 120,62 120,92 1 Bandankjadollar .._ 42,95 43.06 1 Kanadadollar .... 39,41 39,52 100 Norskar kr. ..... 601,73 603,27 100 Danskar kr....... 623,93 625,53 100 Sænskar kr....... 835,05 837,20 1.0 Finnsk mörk ..... 13,37 13,40 100 Fransklr fr. ... 876,40 878.64 100 Belglskir £r. ... 86.28 86.50 100 Svlssneskir fr. .. 994,67 997.22 100 V-þýzk mörk ..... 1075.01 1077,77 100 Tékkn. íi.ur .... 596,40 598,00 100 Gyllini ....... 1.192.84 1.195,90 1000 Lírur ........... 69.20 69.38 100 Austurr. sch. __ 166,46 166,88 100 Pesetar............ 71.60 71.80 Nýlega voru gefin saman í hjónaband Rannveig Árnadóttir og Victor Melsted. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 76. (Ljósm.: Studio Guðmundar). 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Valdemars- MENN 06 m MALEFNI= Undanfarna daga hefur dvalist hér á landi í boði Há- skóla íslands, Norðmaurinn Anders Jahre. Hann hefur lengi haft náið samband við Oslóarháskóla og komið á fót við skólann ýmsum stofnun- um. Anders Jahre er útgerðar maður og verksmiðjueigandi og gerir m.a. út flota til hval- veiða í Suðurhöfum. Fréttamaður blaðsins hitti Anders Jahre að máli og spurði hann m.a. um stofnan ir þær, sem hann hefur komið á fót við Oslóarháskóla. — Það er t.d. stofnun, sem vinnur að rannsóknum á sviði læknisfræðinnar og önnur, sem hefur samstarf við x-íikis sjúkrahúsin um að aðstoða heyrnadauft fólk, sagði Jahre. — Hafið þér stundað útgerð lengi? — Já, um árabil, ég var sá’ fyrsti, sem hóf hvalveiðar með nútíma sniði í Suðurhöfum, það var 1928. Þá voru hval- veiðimóðurskip mín þau stærstu í heirni. >»%> Eg á nú 62 skip, hvalbáta, móðurskip og flutningaskip. Verksmiðjur mínar fram- leiða feiti úr hvallýsi og öðru lýsi, t.d. síldarlýsi, sem ég hef keypt frá íslandi. Feitin er notuð við smjörlíkisgerð og annan iðnað. — Hvað viljið þér segja um lýsisverð í Noregi? ___ Lýsi, bæði hvallýsi og annað, hefur fallið mjög í verði að undanförnu, vegna þess að nú er flutt til Noregs lýsi frá Perú, sem er miklu »ii iii ii%<i-ii«ir>«—ínfm ri niii—i ódýrara, en lýsið, sem unnið er í Noregi. Kona Jahres, kom með hon um hingað til lands og sagði Jahre, að þau hefðu fengið mjög hlýjar móttökur og mætt einstakri gestsrisni. — Við vonum að við getum heimsótt ísland fljótt aftur, hélt hann áfram. Minningarn ar frá þessum dögum, sem við höfum dvalizt hér verða okkur ógleymanlegar, minn- ingarnar um ísland og vin- gjarnlega fólkið, sem þar býr. JÚMBÖ og SPORI r -*- Teiknari: J. MORA Spori hitaði kaffi og hugsaði um það afl, er hann hafði áður haft. — Ég hefði getað sýnt opinberlega, þegar við kæmum til baka, og grætt heilmikla peninga, hugsaði hann ang urvær, — og nú get ég varla haldið á kaffikönnunni. Þeim tókst að draga vélina á land án hjálpar Spora. Nú vona ég bara, að brautin sé nógu löng, sagði Júmbó og meðan hann skýrði frá því, hvernig þeir ættu að komast aí stað, kom Spori hlaupandi. — Júmbó, Júmbó, kallaði hann. —• Komdu og sjáðu hvað ég fanu í kaffikönnunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.