Morgunblaðið - 18.08.1962, Side 5
'■ Laug«i'dagur 18. ágúst 1962
MORCVNBL AÐ1Ð
5
Siðferðísvols (tileinkaður Saaðbræklingnm)
Vanta m”n ekki velgengni
í vestra norðurlandskjördæmi,
í aðstöðu góðri þrífast þar
þjóðkunnir merakonungar,
eigandi fjöld af státnu stóði
stökkvandi um fjöll og afrétti.
Þó máske sé að því misjafn
gróði.
og meranna stopult siðferði.
Sögurnar herma sí og æ,
(svo sem tíðkast á mörgum
bæ),
ógeltir folar eru þar
áleitnir mjög við hryssurnar,
eftir sínu eðli reyna
ástaleiki og hryssufar.
Enda er því ekki að leyna:
æðimörg steddá fyljast þar.
Ástafar stóðsins ama jók,
einkum þó niðri á Sauðárkrók.
Heyra um þvílikt framfeorði
fyllti þá suma afbrýði.
Sögðu það ætti ekki að trassa
uppeldið hjá hrossunum.
— Sínar merar sjálfir passa
sögðust þeir vera færir um.
Sögðu án efa útlægir
allir væru og rétttækir
griðalaust, þessir graðhestar,
er glingruðu frjálst við
merarnar.
Fylktu síðan fríðu liði
um fjöll og dali í hrossaleit.
Graðhestar skyldu firrtir friði
fluttir í skyndi í næstu sveit.
Heyrðust um byggðir hófasköil
hestasmalanna óp og köll,
klárir jöguðu í jölduleit
jafnvel niður 1 Refasveit.
Heppnaðist’ loksins hetjum
slyngum
hestum nokkrum í skyndi ná.
— En heldur þótti Húnvetn-
ingum
hitna í geði og þyngjast brá.
Rekkum sýndust ráðin klók
að reka hestana á Sauðárkrók,
síðan í flýti selja þar,
— sennilega til afsláttar. —
Hryssurnar fylltust miklum
móði
að missa ásta og skemmtunar,
hefndarlöngun þeim brann í
blóði
burtu þá foli tekin var.
Ef að fólk liti í eigin barm
ætti að skilja þennan harm,
yndi að missa og ástafar
illa margur að vonum bar.
Fólkið ætti að minnast móta,
er mögnuðu löngum yndishag
frjálsra manna og fríðra snóta
er fönguðu gleði nótt sem dag.
CX
f
Söfnin
' Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
tii kl. 7 e. h. *
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.hu
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag'ega frá kL 2—4 oiu
nema mánudaga.
Listasafn íslands er opið aaglega
frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. Þeir sem enn eiga eftir
að skila bókum eða öðru lánsefni,
vinsamlegast komi því á skrifstofu
Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna,
Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
+ Gengið +
15. ágúst 1962.
Kaup Sala
1 Enskt pund ....... 120,49 120,79
1 Bamluríkj adoilar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,76 39,87
100 Danskar krónur .... 621,56 623
100 Sænskar krónur .... 834,21 836,
100 Norskar krónur .... 835,20 837,
l',0 Finnsk mörk ..... 13,37 13,
100 Franskir fr. .... 876,40 878,
100 Belgiskir fr. _____ 86,28 86,
100 Svissnesk frankar 993,12 995,
100 V-þýzk mark 1.075,34 1.078,
100 Tékkn. í i.ur ____ 596,40 598,
100 Norskar kr........ 601,73 603,
100 Gyllini ........ 1.192,43 1.195,
1000 Lírur ........... 69,20
100 Austurr. sch..... 166,46 166,
100 Pesetar ........„.. 71.60 71,
í dag kjl. 2 e.h. opnar Þor-
steinn Hanness. mtálverkasýn
inigu í Ásm'undarsal við Freyju
götu. Sýnir Þorsteinm þar 35
myndir, þar af 9 olíuinálverk
og 26 vatnslitamyndir. Eru
myndirnar flestar landslags-
myndir, málaðar af ýmsum
stöðum af landinu. Eru marg-
ar myndanna frá Snæfellsnesi
en I>orsteinn var fæddiur og
upp alinn í Grunnasundsnesi
við Styfckishólmi. Ungur að
aldri flu'tti Þorsteinn til Reykj
avíkur og lærði teikningu
hjá Brynjólfi Þórðarsyni og
Asgrími Jónssyni, en síðar
lærði hann hjá Ríklharði Jóns
syni og Bimi Björnssyni. Einn
ig divaldist hann vetrarlangt
við teikni- og skreytináim við
Tekniske Selskabs Skole í Dan
mörku.
Árið 1928 byrjaði Þorsteinn
að læra húsamálun og vanm
við þá iðn til ársins 1934, er
hann stofnaði Raflamipagerð-
ina ásamt öðruim manni. Hef-
Þorsteinn Hannesson hjá einu málverka sinna, sem hann kall-
ar „Þjóðlega hugimynd“.
ur hann starfað við það fyr-
irtæki síðan, frístundir sínar
hefur hann alltaf notað til
þess að mála.
Þetta er fyrsta mólverkasýn
ing Þorsteins hér í Reykjavík
en áður hefur hann haldið
sýningar í Styklkishólmi, Ólafs
vík og Sandi og einig átti
hann myndir á samsýningu
Myndlistarfélags áhugamanna
fyrir nokkrum árum.
Sýning Þorsteins Hannes-
sonar verður opin daglega
frá fel. 2-10 e.h. til 27,- þessa
mánaðar.
««%#■<
3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. — Simi 3 31 80. Nýtízku svefnsófi til 9Ölu að As- vallagötu 22, 1. hæð. — Sanngjarnt verð.
Hafnarfjörður Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði Uppl. í aíma 23100. Til sölu skáksett, grammofónplötur, myndamót og sýningarvél að öldugötu 16, kjallara, eftir kl. 12 á hádegi.
Keflavík - Suðurnes Skurðgrafa með ámoksturs tæki til leigu um styttri eða lengri tíma. UppL í sima 1642, Keflavík. V erzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast, sem fyrst. Tiliboð, sendist Mibl. fyrir mánudagskvöld merkt „Sér verzlun 7686“. -
Volkswagen ’55 til sölu. Uppl. í sáma 227il0. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiniu, en öðrum blöðum.
Breittur viðtulstími
Frá 13/8 er viðtalstími minn frá kl. 16—17,30.
Laugardaga engin móttaka yfir sumarmánuðina
(1/5 — 30/9). Aðra laugardaga kl. 11,30 — 12.00.
Símatími M. 12—13 í síma 12993, nema laugan-
dögum vetrarmánuöi (1/10 — 30/4) kl. 12 — 12,30
síma 14513.
Pantaðir tímar eftir samkomulagi.
Vitjanabeiðnir í sima 12993 kl. 0.8 — 14.00.
ANDRÉS ÁSMUNDSSON, læknir
Aðalstræti 18 (Uppsölum).
(Geymið auglýsinguna).
VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS
Félagsfundur
verður haldinn að Bárugötu 11 mánudaginn 20. apríl
klukkan 20.
Áríðandi mál á dagskrá. ,
STJÓRNIN.
Mafsveina- og
Veitingaþjónaskólinn
tekur til starfa í byrjun sept. Innriíun fer fram í skrif-
stofu skólans 13. og 20. þ.m. kl. 3—5 s.d.
í októberbyrjun hefst 8 vikna kvöldnámskeið fyrir
fiskiskipamatsveina.
Nánari uppl. hjá skolastjóra í sima 19675 og 17489.
SKÓLASTJÓRI.
Enskunám í Englandi
Skólastofnunin Scanbrit útvegar skóla og úrvals-
heimili í Suður-Englandi fyrir fólk á öllum aldri
hvaða árstíma sem er. Hagstætt verð.
Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, síma 14029.
Fjölrítunarvörur
fyrirliggjandi:
Pappír, Stenslar, Fjölritunarblek svart og blátt,
Fjölritaiar íafknúir og handsnúnir, fleiri gerðir
og ýmsar aðrar tilheyrandi fjöiritunarvörur.
GESETNER-UMBOÐIÐ
Klapparstíg 26,
Símar: 15544 og 35028.