Morgunblaðið - 18.08.1962, Page 20
Fréttasímar Mbl
— eftir lokun —
Erleudar íréttir: 2-24-85
Innlendat tréttir: 2-24-84
‘MDRGUNBLAÐIÐ
Kvöldsala á blaðinu hefst út
afgreiðslunni við Aðaistræti
á hverju laugardagskvöldi kl. 9.
187. tbl. — Laugardagur 18. ágúst 1962
Rauðáta fundin
á vestursvæðinu
Líiiur á veiði þar
Mbl. átti í gærkvöldi símtal
við Jakob Jakobsson fiskifræð-
ing um borð í Ægi, sem þá var
staddur 10 mílur austur af Kol-
beinsey. Sagði Jakob að talsvert
magn af ungri rauðátu hefði
fundist á vestursvæðinu, og ætti
þetta rauðátumagn eftir að auk-
ast eftir því sem átan yrði eldri.
Standa því vonir til þess að aft-
ur fari að veiðast síld á vestur-
svæðinu.
Jatkob sagði að Ælgir hefði ver-
ið að rannsóknum á vestursvæð
inu undanfarna 4 daga, en eng-
in veiði hefur verið þar lengi
svo sem kunnugt er. Fann skip-
ið talsvert magn af ungri rauð-
átu, einíkum á Strandagrunni
Húnaflóadýpi og útaf Sporða-
grunni. Er þetta í fyrsta sinn síð-
an 1958 sem rauðáta finnst á þess
Karfi frá Ný-
fundnalandi
og Grænlandi
BV MAÍ kom til Hafnarfjarðar
í gærmorgun með 260 tonn af
karfa af Nýfundnalandsmiðum.
Karfinn, sem er frekar smár,
fékkst á Rituibanka. Skipið var
l'5Mt sólarhrinig í veiðiförinni.
Bv Júní er væntanlegur á
laugardagsmorgun með fullfermi
af karfa frá Grænlandsmiðum.
Karfinn, sem þar veiðist, er
stærri og betri en sá, sem nú
veiðist við Nýfundnaland. Karfa-
veiði er sæmileg bæði við
Austur- og Vestur-Grænland.
um slóðum á þessum árstíma.
Jakob Jakobsson sagði að þessi
rauðáta ætti að hafa þau áhrif
fð ef síld gengi á þessi mið ætti
að geta orðið þarna góð veiði.
Elkki virtist vera þarna mikið
síldarmagn, en undanfarin ár
hefur komið sildarganga vestur
fyrir en þá hefur verið þarna
lítil áta þannig að síldin hefur
verið dreifð, styigg og erfið við-
ureignar sökum þess að átuna
hefur vantað.
Jakob sagði að ef þessi ganga
kæmi nú vestur fyrir væru góð-
ar líkur á því að stórar torfur
mynduðust. Fanney væri á leið-
inni á þetta svæði og ætti hún
að fylgjast með því hvort síld
kæmi á átusvæðið.
Þessa mynd tók Ijósm. blaðsins, Markús, á gönguferð úr Þórsmörk um verzlunarmanna-
helgina. Hún sýnir eiv>n af skriðjöklunum úr Eyjafjaliajökli, og lónið þar sem jökuláin
byrjar. —
kassar af bjdr
fundust í Heklu
UNNSTEINN BECK, tollgæzlu- I hafa umir þeirra gengisí við broti
stjóri, skýrði Mbl. frá því í gær sínu. Var smyglgósið falið hing-
að leit í Heklu hefði borið þann að og þangað í kipinu inan um
árangur að 84 kassar af ólögleg
um bjór hcfðu fundist við leit
tollvarða í skipinu, og eru 24
dósir í hverjum kassa. Auk þess
fundu óoll verðir 100 síðbuxur
kve:—, kassa með 25 kg af sæl-
gæti, 5 flöskur af sterku áfengi og
600 sígarettur. 3—4 skipverjar
munu sekir í þessu smyglmáli og
Erfðaskrá Marilyn
Monroe komin fram
Leikkonan átti meira en
30 milljón króna verðmæti
annað dót. Málið hefur verið
sent til sakadómara.
Gísli Jónsson
í stjórn Spari-
sjóðs vélstjóra
Á fundi borgarstjórnar Reylkja
víkur í gær var kosinn 1 maður
í stjórn Sparisjóðs vélstjóra og
2 endurskoðendur. í stjórn sjóðs
ins hlaut kosningu Gísli Jónsson
alþingismaður. Endurskoðendur
voru kjörnir Þorkell Sigurðsson
og Aðalsteinn Bjömsson. Bkíki
komu fram tillögur um fleiri en
kjósa átti, og urðu þeir því sjálf-
kjörnir.
Við Berlírtar-múrinn í gœr:
T veir f lýðu - annar skotlnn
Berlín 17. ágúst (NTB).
AUSTUR-ÞÝZKA lögreglan hóf
i dag skothríð á tvo menn, sem
reyndu að komast yfir múrinn
og inn í bandaríska borgarhlut-
ann. Öðrum manmanna tókst að
komast yfir óskaddaður, en binn
varð fyrir skothríðinni og féll
niður austanmegin.
Þar lá hann í klukkutíma og
20 mínútur, áður en sjúkrabif-
reið kom að sækja hann, sam-
kvæmt því er lögreglan í Vestur-
Berlín hermir. í fyrstu hrópaði
hinn særði á hjálp, en síðan virt-
ist hann falla í öngvit og telur
vestur-þýzka lögreglan, að hann
hafi verið látinn, þegar hann
loksins var fluttur á brott. s
Rauða-kross sveitir í Vestur-.
Berlín hröðuðu sér að borgar-
múrnum, jafnskjótt og þeim
hafði borizt fregnin um atvik
þetta. Vörpuðu þær hjúkrunar-
gögnum yfir múrinn, en það
mun þá þegar hafa verið
orðið of seint, því að
austur-iþýzku landamæraverðirn-
ir hrærðu hvorki hönd né fót
manninum til hjálpar.
Síðar varpaði austur-þýzka lög-
reglan táragassprengju vestur
yfir múrinn að manni, sem hróp-
að hafði ókvæðisorð til lögreglu-
mannanna. Lögreglan í Vestur-
Éerlín svaraði í sömu mynt.
Söltun stöðvuð
Heildarsöltun nemur rúmum
300.000 tunnum
SÖLTUN ER nú lokiff þar sem
saltaff hefur veriff upp í gerða
samninga. Alls hefur veriff salt
að í 306 þús. tn., og nú aðeins eft-
New York, 17. ágúst. —
(NTB) —
Kvikmyndastjarnan Marilyn
Jaðarsmótið
verður um
helg
ma
Islenzkir Ungtemplarar halda
fimmta mót sitt að Jaðri um
helgina, en þing samtakanna
hófst þar á föstudagskvöld. Tjald
búffir munu verða að Jaðri um
helgina og verffur tjaldbúðasvæð
ið flófflýst.
Jaðarsmótið verður sett á laug
ardag. Bfnt verður til skemroti-
íkvölds inni að Jaðri um kvöldið.
Á sunnudag verður guðsþjónusta
há. 2.30 og útiskemimtun hefst
M. 4. Þá verður einnig íþrótta-
Ikieppni. Mótinu lýkur með kvöld
vöku á sunnudagskvöld. Dansað
verður bæði kvöldin og mun ÓM
og Agnes leika og syngja.
Monroe lét eftir sig verffmæti,
sem svara til meira en 30 millj.
ísl. kr., samkvæmt því er fram
kemur í erfffaskrá hennar.
Erfðaskráin, sem dagsett var
14. janúar 1961, var á föstudag
lögð fram til opinberrar stað-
festingar hjá skiptaráðanda í
New York.
Jafnvirði ná-
lægt 6 millj. kr.
skal leggja í sjóð
til þess að
standa straum af
sjúkrakostnaði
móður Marilyn,
sem haldin er
geðsýki. Síðar er
gert ráð fyrir að
sjóðurinn verði
notaður til að
efla stofnanir,
sem fást við geð-
sjúkdóma. Aðrir,
sem Marilyn arf-
leiddi, eru m.a.
kennarar hennar
í leiklist og nán-
ir vinir.
Allgóð veiði
í fyrrinótt
IMý síldarganga fyrír Austf jörðum
síldargöngu geti
RAUFARHÖFN í gærkvöldi. —
SI. sólarhring var allgóff veiffi
40 sjómílur austur af suffri frá
Gerpi. Einnig var dágóff veiði
suður undir Hvalbak, en þar
veiddist söltunarsíld. Affeins eitt
skip fékk veiffi á Kolbeinseyjar-
svæffinu, Anna frá Siglufirði,
sem fékk 450 tunnur af góffri
síld. Alls fengu 58 skip samtals
31,000 mál og tunnur á austur-
svæðinu þennan sólarhring.
Sl. nótt fann leitarskipið Pét-
ur Thorsteinsson mikla síld 58
mílur austur af Glettinganesi.
Þar eru nú komin mörg skip og
eru byrjuð að kasta. Síldin, sem
þar hefur veiðzt er stór en hor-
uð, blönduð millisíld, og virðist
sem um nyja
verið að ræða.
Nokkur skip hafa kastað út af
Sléttugrunnshorni, en þar hefur
orðið vart við dálitla síld. ó-
kunnugt er enn um árangur, en
þó hefur frétzt um að eitt skip,
Grundfirðingur II, hafi fengið
þar gott kast.
Nokkur skip eru á leið til lands
með fullfermi, þar á meðal Fagri
klettur með 1100 mál, Mummi
900, Sunnutindur 1000 og Helgi
Helgason með 1900 mál. Sá síð-
asttaldi er á leið til Raufarhafn-
ar, en hin austur fyrir. Löndun-
arbið mun nú á öllum Aust-
fjarðahöfnum, en tómar þrær á
Raufarhöfn.
ir að salta 10—12 þús. tunnur af
sérverkaðri síld. Mun nær allt
síldarmagnið, sem saltað hefur
veriff, selt Gengur söltunarbann
ið í gildi frá og með hádegi á
morgun.
Talið er mjög ólík'iegt, að hægt
sé að selja meiri síld, að
svo komnu máli.
Svíar hafa keypt mest, eða
128.000 tunnur. Danir bafa fest
kaup á 4500 tunnum, Finnar rúm
ar 55.000 tn., Norðmenn 6700 tn.,
V-Þjóðverjar 8700 tn., Bandaríkja
menn 12.300 og Sovétríkin 80.000
tunnur.
Viðleitni til að selja meiri síld
til Sovétríkjanna hefur ekki bor
ið árangur.
Smálúða flaut með
Akramesi 17 ágúst
FJÓRAR línutrillur reru héðan
í morgun. Aflahæst var Vonin
með 970 hg., Bensi með 780,
Bjarjoi 700. Heppinn var óhepp-
inn í iþessum róðri og fiskaði lít
ið. Aflinn var feit og falleg ýsa
og einstaka smálúða flaut með,
Ms. Drangjökull kom hér i
fyrrakvöld og lestaði frosinn
fisk. — Oddur