Morgunblaðið - 31.08.1962, Page 5
ff Föstudagur 31. ágúst 196i.
MOTtCVlSBLAÐIÐ
5
KVENTÍGHISDÝRIÐ á mynd
inni er greinilega eikiki ráða-
laust um, hvað gera skuli, er
ungan son hennar langar til
þess að skoða heimdnn upp
á eigin spýtur. í>að teygir
fram hramminn og sýnir hver
ræður á heimilinu, staðreynd,
sem dætur hennar tvær virð-
ast a.m.k. ennþá sætta sig
við. Myndin er tekin í dýra-
garði í Belfordshire á Eng-
landi, þar sem ungarnir fædd
ust fyrir 7 vikum.
/
4—5 HERBERGJA
sóirík íbúðarhæð til leigu
1. sept. Fyrirfram greiðsl
Tilboð merkt „Hlíðar 7762“
sendist Mbl. strax.
Óska eftir
stúlku út á landi. Má hafa
með sér barn. Tilib. sendist
Mbl. merkt: „Stúlka —
7761“.
Herbergi óskast
í Skjólunum eða Vestur-
bænum. Uppl. laoó3.
Til leigu
tvö herbergi og eldhús í
Skerjafirðinum. Uppl. hjá
Ingimundi Guðmundssyni,
Bókhlöðustíg 6 B.
íbúð óskast
Einhleyp kona í góðri
atvinnu óskar etftir að taka
á leigu 2—3 herfoergja íbúð
nú, eða 1. okt. Uppl. i
sima 162i2il.
Unglingur
ekki yngri en 16 ára óskast
til starfa á
LJÓSMYNDASTOFU
Sími 1&905.
2 herb. íbúð til sölu
Á 3. hæð í Austurforún 4,
Rvík. Uppl. í síma 14Ö64.
Keflavík
Vantar góða afgreiðslu-
stúlku nýju búðina.
Verzlunin Faxaborg,
Smáratúni 28.
Sími 1826.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að
2ja herbergja íbúðum á hæðum á hitaveitusvæði.
Útborganir frá 160 þúsundum til 250 þúsundum
Söfnin
Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
tii kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
▼irka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 tU 4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e !i.
nema mánudaga.
Listasafn íslands er opið aaglega
frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. Þeir sem enn eiga eftir
að skila bókum eða öðru lánsefni,
vinsamlegast komi þvi á skrifstofu /
Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna,
Ðændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þnðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
króna.
3ja herb. ibúðum á hæðum í steinhúsum. Útborg-
anir frá 200 þúsund til 300 þúsund krónur.
4ra herbergja íbúðum sem mest sér. Útborganir
300 þúsund til 400 þúsund krónur.
•I>—6 herbergja íbúðum sem mest sér. Útborganir
400 þúsund til 600 þúsund krónur.
|
I
í
I
Anna María bauð Konstantin sérstaklega í afmælið. Margrét við uppgröft í Rómab arg.
v MENN 06
= MŒFNI=
DÖNSKU prinsessurnar þrjár,
Margrét, Benedikta og Anna
María fá allar nóg að starfa
að afloknum siðusumardans-
leik, sem dönsku konunigs-
hjónin ætla að halda fyrir
prinsa og prinsessur hvaðan-
æva að úr Evrópu í Fredens-
borgarhöll um næstu heLgi.
nýráðinni hirðmey sinni Lisu
Um miðjan september ætl-
ar Margrét ríkiserfinigi, ásamt
Quistgaard, í ferðalag til
Rómaborgar. Þar roun prins-
essan iðka eftirlætis tóm-
stundastarf sitt, fornleifafræði
og vinna að uppgreftri í út-
jaðri Rómaborgar með móður
afa sínum, Gústafi Svíakon-
ungi. Hinn 8. eða 9. október
fier prinsessan aftur heim til
Danmerkur og tekur við
stjórninni í nokikra daga, með
an konungshjónin fara í einka
heimsókn til Rómaborigar. Um
áramótin ætlar prirvsessan að
hefja nám að nýju og í þetta
sinn í París, þar sem hún
hygg»t legigja stund á franksa
tungu og bókmenntasögu
fram á næsta vor.
★ ★
Nœotelzta prinsessan, Bene-
díkta, lauk prófi frá Kvenna-
Skóla síðastliðið vor og ætlar
ekki að leggja stund á frekara
bóiknám a.m.k. fyrst um sinn.
Hún er ákveðin í því að ger-
ast tízkuteiknari og 3. septem
ber byrjar hún sem nemandi
í Margretheskólanum í Kaup-
mannahöfn, þar sem hún í
vetur lærir að sauma og sníða.
Margir eru undrandi á þessari
á'kvörðun prinsessunnar, því
að áður var búizt við, að hún
ætlaði á heimavistarskóla í
Frakklandi eða Sviss.
★ ★
Anna Maria, yngsta dóttir
konungshjónanna, stundar nú
nám af kappi við Zahlessikóla
í Kaupmannáhöfn. í gær átti
hún 16 ára afmæli og var þá
haldin veizla í Fredensborgar
höll fyrir konungsf jölskyld-
una og nánustu vini. M.a. var
Konstantin ríkiserfinigja
Gri'k'klands boðið til veizlunn
ar og kom hann ti'l
mannahafnar í fyrradag í
fylgd með Karli prins af
Hessen. Eins og kunnugt er,
hafa þau Anna María og Kon
stantin verið mjög góðir vin-
ir síðan þau hittust í brúð-
kaupi þeirra Sophiu Gri'kk-
landsprinsessu og Juan Carl-
osar af Spáni síðastliðið vor,
og er það álit mangra, að þau
muni síðar ganga í hjóna-
band.
Benedikta — ætlar að verða
tízkuteiknari:
Einbýlishúsum og húsum með fleiri íbúðum. Út-
borganir frá 400 þúsund krónur.
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Amsturstræti 9 — Simar 14400 og 20480.
Fyriilesfror Mortinusor
Danski lífsspekingurinn Mar-
tinus flytur fyrirlestra sína í
bíósal Austurbæjarskólans
við Vitastíg, og verður sá
fyrsti
„HEIMSMYNDIN EILÍFA“ ..
þriðjud. 4. sept. kl. 20,30.
Fyrirlestrarnir verða framvegis á sama stað og
tíma: fimmtud. 6. og mánud. 10. sept.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Möttökunefndin.
f B A LLE RUPl
1"- MASTER MIXER — : —3
OL
v , . j
L j
HRÆRIVÉLAR
MASTER MIXER og
IDEAL MIXER hrærivélar
eru seldar gegn afborgun
IDEAL MIXER kosta rað-
eins kr.: 2.757,00 stk.
VARAHLUTIR ávallt
fyrirliggjandi.
Einkaumboðsmenn:
Ludvig Storr & Co
símar 1-16-20 og 1-33-33.