Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1962, Blaðsíða 8
8 MORGUtSBLAÐlÐ ■ Föstudagur 31. ágúst 1962 WILLYS—JEPPiNN Fleiri og fleiri fara nú að dæmi hinna vandlátu og panta Willys-jeppa. Leitið upplýsinga. Sterkasti og vandaðasti landbúnaðarbíll- inn á markaðinum. Þér getið valið um 6 manna eða 9 manna Willys-jeppa. íslenzk stálhús, sterk og vönduð. Varahlutir ávallt fyrirliggjandi með hag- kvæmu verði. Odýrir varahlutir, aflmikil og sparneytin vél og auðvelt að komast að viðgerðum, tryggir yður bíl, sem er hagkvæmur í rekstri. Stuttur afgreiðslutími. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. Þessar glæsilegu íbúðir eru til sölu í Skipholti 43. Sér þvottaherbergi er í hverri íbúð og sér hitalögn. Útsýni yfir sundin. Verðinu stillt mjög í hóf. 50 þús. kr. lán til 5 ára. Tvöfalt gler. Hitaveita. Sameign fullfrágengin. Upplýsingar á staðnum laugardag og sunnudag, einnig í símum 32328 og 22621 í dag og næstu daga. Bifvélavirki eða maðiir vanur bifreiðaviðgerðum óskast. Bifreiðastoð Steindórs Sími 1-85-85. V»T4IU/VVINSHSTOfA OC V«)T/CKjrtSAt.A Kvenskórnir úr plastinu, ódýrir og vinsælu. Komnir aftur. f'lókainniskdr Kvenna og karlmanna. Allar stærðir. PÓSTSENDUM. SKÖVFRZLUN (fiUuxs /huOios-sónaA. Laugavegi 17 — Framnesv. 2. íbúð á Melunum Til sölu er 4 herb. íbúð á Melunum, efri hæð og ris. — Stór bílskúr fylgir. Upplýsingar á skrifstofunni. EGILL SIGURG EIRSSON, HRL. Austurstræti 3. íbuðir til solu 2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir í sambýlishúsi við Háa- leitisbraut. Seljast tilbúnar undir tréverk, sam- eign inni múrhúðuð, húsið fullgert að utan, tvö- falt gler. Skemmtileg teikning. Hagstætt verð. Sér miðstöðvarlögn fyrir hverja íbúð. ARNI STEFANSSON, hrl. Suðurgötu 4 ■— Símar: 14314 og 34231 Málflutningur — Fasteignasala Útsölunni lýkur eftir nokkra daga Þér getið ennþá gerf góð kaup á eftirtöldum vörum Fyrir kvenfólk Vetrarkápur allar stærðir Sportjakkar með og án skinna. Dragtir Poplinkápur Kjólar Úlpur Peysur Apaskinnsjakkar Notiö tækifærið og kaupið ódýran fatnað á alla fjölskylduna Fyrir karla og drengi Ullarfrakkar Blússur allskonar Peysur Vesti Peysuskyrtur Seljum í dag mei aukaafslætti cftirtaldar útsöluvörur á gjafverii Ullarkápur nokkrar gerðir. Stærðir frá 32 — 42. Léttar frúarkápur, Dragtir, Pils. Laugavegi 116 — Sími 22453. GLADHEIMAR VOGUM DANSLEIKUR í kvöld. Hljóms. Guðm. Ingólfssonar. — Söngvarar: Reynir og Berti. Ath.: 1. dansleikur hljómsveitarinnar sunnanlands í sumar. GLAOHEIMAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.