Morgunblaðið - 31.08.1962, Side 9
£ Föstudagur 31. ágúst 1962
MORCÍJISBLAÐIÐ
Iðnaður
Oskum eftir ungum manni við léttan iðnað. Eftir-
vinna getur verið talsverð. Til greina kemur að ráða
mann til áramóta. Tilboð merét: „Léttur iðnaður —
7780“.
Bílstjori
Viljum ráða bílstjóra. Þarf að getað gert við og
unnið á verkstæði þess á milli. Yngri en 25 ára
kemur ekki til greina. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt:
„7693“.
Trésmíðavélar
Viljum selja eftirtaldar þrjár nýjar trésmíðavélar
með góðum kjörum: Hjólsög, Bandsög og fræsibor.
Lysthafendur sendi nöfn sín til afgreiðslu Mbl. fyrir
5. sept. n.k. merkt: „Trésmíðavélar — 7778“.
Sveitavinna
Eldri hjón óskast til að veita forstöðu litlu búi
skammt frá Reykjavík. Einn maður í heimili. Kaup
eftir samkomulagi. Þeir, sem vildu sinna þessu,
sendi nöfn og heimilisfang, merkt: „Sveit — 7783“,
á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld.
Ibúð
Oska eftir 2—5 herbergja ibúð til leigu, sem fyrst.
Kaup koma til greina. Góð leiga og ársfyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt: „Reglusemi — 7767“ sendist
blaðinu fyrir sunnudag.
STEIMDÓR
vill selja Ford langferðabifreiðar 30 manna með
Parkings d.iesel vél. árgangur 1947
Upplýsingar i síma 1-85-85.
Ungur reglusamur maður
með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun
óskast til starfa á skrifstofu við bókhald o. þ. h.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10.
ber merkt: „Vélabókhald — 7635“.
Síðasti dagur
Ufsölunnar
Kvensíðbuxur — Drengjasíðbuxur (tery-
lene) — Karlmannaskyrtur — Peysur —
Blússur — Garn o. m. fl.
£ckka(tú$ÍH
Laugavegi 42 — Sími 13662..
KEFLAVIK.
77/ sölu
Einbýlishús við Sóltún 3 herb.
Útb. kr. 226 þús. Nær veð-
bandslaust.
Einbýlishús nálægt höfninni.
3 herb. Verð kr. 250 þús.
Útb. kr. 150 þús.
Vilhjálmur Þórhallsson hdl.
'atnsnesvegi 20,
kl. 5—7,
sími 2092.
Kópavogur
TIL SÖLU
nýtt einbýlishús í Austur-
bænum.
120 ferm. 5 herb., ræktuð lóð.
4ra herb. ný hæð við Holta-
gerði.
3ja herb. risíbúð við Alftröð.
2ja herb. íbúð við Kársnes-
braut.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
hæð. Útborgun 200 þúsund.
Höfum kaupanda að litlu ein-
býlishúsi.
Fasteignasala Kópavogs
Skjólbraut 2. Simi 2-46-47
Opin 5,30 til 7, laugard. 2—4.
Kópavogur
TIL SÖLU
3ja herb. íbúð við Lindargötu
í Reykjavík.
I Kópavogi: Einbýlishús við
Lyngbrekku. Tilb. undir tré
verk.
Raðhús við Lyngbrekku 1.
veðréttur laus. Góð lán
áhvílandi.
Einnig 3 herb. íbúðir og fok-
heldar hæðir í Kópavogi.
íbúðir óskast
Hef kaupendur að einbýlis-
húsum í Kópavogi og Silfur-
túni. Góðar útfc.
Hef kaupendur að 2, 3 og 4
herb. ibúðum í Reykjavík,
Kópavogi, Silfurtúni og
Hafnarfirði.
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræðiskrifstofa.
Fasteignasala.
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 100Ö9. Heima 51245.
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1
Hafnarfjörður
og nágrenni
Kvenveski, Hanzkar, Slæður
í úrvali.
Skólafatnaður fyrir börn og
unglinga.
Tækifærisgjafir fyrir alla
fjölskylduna.
Leitið ekki langt yfir skammt.
VERZLUNIN
Sigrún
Strandgötu 31.
Kona eða stúlka
óskast uppl. á
staðnum
iwll
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070.
SELJUM í DAG:
Ford 6 manna árg. ’59. Glæsi-
legur bíll á sanngjörnu
verði, með góðum greiðslu-
skilmálum.
Opel Capitan ’56, sérlega
fallegur bíll.
Volkswagen ’62. Keyrður
3 þús. km.
GUÐMUNDAR
Bergþðroctttu 3. Sfmar ÍMH, 2M70
VBÍWSÖSRW
TJ
Opel Kapitan '62
Nýr. Skipti möguleg á
ódýrari bíl.
Taunus Staton ’61 De Luxe
4ra dyra útv. 4ra gíra úíb.
rúml. kr. 100 þús.
Volkswagen ’58—’62
bílar í góðu ástandi.
Taunus ’60 2ja dyra, mjög
fallegur einkabíll.
Ford Zephyr '58
ekinn um 40 þús. km.
FoTd Consul ’58
skipti á Volkswagen.
Mercedes-Benz '55—58
mjög góðir einkabílar.
Ford Galaxe ’59
Stórglæsilegur einkabíll
skipti mögul. á eldri bíl.
Skoda Oktavia '57
Verð kr. 50 þús.'
AÐALSTRÆTI
IAICQLFSSTRÆTI
Simi
19-18-1
Sími
15-0-14
- \ i
' ■. I *v
Strigaskór
uppreimaöir, allar stærðir.
Sendum gegn póstkröfu.
R. „ S.
0.
BARNASKÖR
KOMNIR
MEÖ INNLEGGI
LITUR: DRAPP
STÆRÐIR 19—27
AN INNLEGGS
LITIR HVÍTT
DRAPP OG BRÚNT
STÆRÐIR 19—25
TELPUSKÓR
LITUR D. BRÚNT
STÆRÐIR 26—35
Skóhúsið
Hverfisgötu 82
Sími 11-7-88.
Max
Factor
snyrtivorur
KOMA 1 DAG
VI«UVNIN>«Mí
czz>tella
Bankastræti 3.
HEMCO
Borð- og kantlistar —
Mikið úrval.
Reninihurðabrau tir
nýkomnar.
HELGl MAGNÚSSON & Co.
Hafnarstræti 19.
Símar 13184 og 17227.
A RINI O L D
keðjur og hjól
Flestar si.cioir fyiirliggjandi