Morgunblaðið - 31.08.1962, Page 14

Morgunblaðið - 31.08.1962, Page 14
14 ‘ MORGVNBLAÐIÐ í’östudagur 31. ágúst 1962 HL/ÖMPLÖTU ÚTSALA Hljómplötur 78 súninga verð frá kr. 15.— — 45 — — — kr. 25.— — 33 — — — kr. 100.— Ennfremur verða seldir viðgerðir og gallaðir GITARHR með allt að 50% afslætti. Gæðin sambærileg við nýja. Einstakt tækifæri, sem aðeins býðst í nokkra daga. Hljóðfæraverzlun SIGRIÐAR HELGADÓTTUR SF Vesturveri. — Sími 11315. , 5 herb. Höfum til sölu 5 herb. íbúðarhæð við Langholtsveg. í risi er 1 herb. og eldunarpláss, góðar geymslur. Bílskúrsréttur. Hagstætt verð. TRTC6IHGA& FASTEI6NIR Austurstræi 10. — 5. hæð. . Símar: 24850 og 13428. Einbýlishús Til sölu er fallegt einbýlishús í Heimunum, 2 hæðir og kjallari 637 tenm., að stærð, bilskúr 40 ferm., lóð 735 ferm., ræktuð og girt. Semja ber við undirritaðann, er gefur allar nánari upplýsingar. EGILL SIGURGEIRSSON, hæstaréttarlögm. Austurstræti 3. Lokað vegna jarðarfarar Jóns Magnússonar, mánudaginn 3. september. Fatapressan Lðafoss hf. NIKÓLÍNA Þ. JÓNSDÓTTIR fyrrum ljósmóðir á Eskifirði andaðist 30. þ.m. Jón R. Þórðarson og fjölskylda, Arnfinnur Jónsson, Helga Jónsdót.tir. Dóttir okkar og systir RAGNHEIÐUR BENJAMÍNSDÓTTIR frá Neskaupstað verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju laugardaginn 1. september kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Foreldrar og systkini hinnar látnu. Þökkum af alhug sýnda samúð við andlát og útför föður míns og afa okkar AÐALSTEINS JÓNSSONAR Ragnhildur Aðalsteinsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar EÐVARÐS HALLGRÍMSSONAR frá Helgavatni. Börn hins látna. Við þökkum innilega vináttu og samúð okkur auð- sýnda við andlát og útför GUÐMUNDAR RAGNARS JÓSEFSSONAR Suðurgötu 18, Hafnarfirði. Steinunn Guðmundsdóttir og börn, Jenný Guðmundsdóttir, Sigrún Skúladóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Guðmundur Magnússon. Við seljum yður Land-Rover en eftir sölu reynum við eftir fremsta megni að tryggja yður hagkvæman rekstur og góða endingu Einn þáttur í þeirri viðleytni okkar er sá, að við höfum gefið út á íslenzku handbók fyrir Land-Rover eigendur, myndskreytt, 58 bls. rit. Bók þessi auðveldar Land-Rover eigendum eðlilegt viðhald og gerir þeim kleyft að fram- kvæma sjálfum flestar smáviðgerðir. Öllum Land-Rover eigendum verður send bók þessi. Viðgerða- og eftirlitsmenn okkar hafa undanfarið verið á ferð um landið til viðræðna um bílinn við Land-Rover eigendur, og framkvæmt nauðsynlegt eftirlit á bílum þeirra. Jafnframt þessu kynntu viðgerða- og eftirlitsmcnn okkar, hinum ýmsu verkstæðum bílinn, og æfðu við- gerðamenn þessara verkstæða. En nöfn og heimilisföng þes»ara verkstæða verða fljótlega auglýst. Sésstök áherzla verður Iögð á að varahlutir verði sem oftast fyrir hendi á þessum verkstæðum. Okkar starfi er ekki lokið við afhendingu Land-Rover bilsins, — heldur er takmark okkar: MEIRI ÞJÓNUSTA og BETRI ÞJÓNUSTA við eigendurna. Kynnist Land-Rover. — Leitið upplýsinga um Land- Rover hjá eigendum. — Valið verður auðvelt. VL AND- -ROVi B EIUZ íll e ð a DIESEL HEILDVEZLUniini HEKLA HF Hverfisgötu 103 — Sími 11275.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.