Morgunblaðið - 31.08.1962, Page 19

Morgunblaðið - 31.08.1962, Page 19
V r Föstudagur 31. ágúst 1962 MOTtGVTSBL AÐIÐ Boivíkingar-nærsveitir Hið vinsæla IMEÓ TRÍÓ ásamt þýzku söngkonunni IMARGIT CALVA skemmta í Samkomuhúsi Bolungarvíkur í kvöld. i-íefndin. OPIÐ í KVÖLD Uppi: _ HLJÓMSVEIT HADKS MORTHEIMS Niðri: TRIÓ BALDURS Tríó Charles skemmtir. KLÚBBURINN Ibúð Okkur vantar 3ja til 4ra herbergja fbúð. Má vera hvort heldur í Reykjavík, Kópavogi, Silfurtúi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. BÍLASALA GUÐMUNDAB símar 10942 og 20070. Speglor - Speglor Speglar í TEAK-römmum fyrriliggjandi. Margar stærðir. — Einnig fjölbreytt úrval af baðspeglum, handspeglum, rakspeglum og allskonar smærri speglum. Speglabú'ðín Laugavegi 15. Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Kennsla hefst að nýju laugardaginn 1. september. Baðstofuböðin byrja einnig sama dag. Raðhús við Laugarlæk til sölu. — Félagsmenn hafa forkaups- rétt að húsinu til 7. sept. n.k. Nánari uppl. hjá stjórn félagsins. Byggingarsamvinnn- félag Starfsmanna Reykjavíkurborgar. — Hijómsveit: LIJDÓ sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. Peysur og golftreyjur á konur, telpur og böm. Drengja peysur og vesti. Telpma síðbuxur í miklu úr- vali. Auk þess fáum við upp úr næstu mánaðarmótum mik- ið úrval af drengja buxum. Póstsendum. Verzlunin Efstasundi 11 Sími 36695. Kjólaefni í miklu úrvali vorð frá 29/60 prm. Gluggatjaldaefni verð frá kr. 24,00. Rayon efni í miklu úrvali. Skyrtuflónel, náttfataflónel. Sængurveradamask. Nankin blátt og margt fleirra af vefnaðarvöru. Póstsendum. Verzlunin Efstasundi 11 Sími 36695. Fyrir kvenfólk Mikið úrval af náttkjólum undirkjólum, náttfötum. — Undirpils úr nælon og prjónasilki í skemmtilegum gj afaumbúðum. Póstsendum. Verzlunin Efstasundi 11 Simi 36695. þjónuston Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsuviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Pantið tíma — Skoðanir eru byrjaðar. FORD UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljáðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Braubstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöid ki. 9. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. hljómsveit svavars gests leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó V S;.- ' SILFURTUNCLID Gomlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Magnúsar Randrup. Stjórnandi: Olatur Olafsson. Húsið opnað kl 7. — Sími 19611. Dansað tii kl. 1. Ókeypis aðgangur Opið í kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAU ásamt söngvaranum Berta Möller. Borðapantanir í síma 15327. íbúðir til sölu Rétt við gatnamót Hringbrautar og Kapiaskjólsvegar eru til sölu 2ja, 4ra og 6 herb. íbúðarhæðir í sambýlishúsi. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni múrhúð- uð, útidyrahurðir o. fl. Mjög góð teikning. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar 14314 og 34231.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.