Morgunblaðið - 31.08.1962, Side 24

Morgunblaðið - 31.08.1962, Side 24
Fréttasímar Mbl — eftir loknn — Erlentlar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 Ifettvangur Sjá bls. 13 198. tbl. — Föstudagur 31. ágúst 1962, Drengur fyrir bíl og stórslasast Bíllinn vart ökuhœfur SÍÐDEGIS í gær varð lítill dreng ur, fyrir bifreið á Sogavegi og slasaðist mjög mikið. Það kom í ljós að bíllinn var í miklu ó- lagi, hafði fengizt skoðunarfrest ur vegna þess að hemlar voru ó- jafnir, slit á stýrisgangi o.fl. Bifreiðin, sem er 6 manna fólksbifreið, kom vestan Sogaveg á allmikilli ferð. Er komið er yfir gatnamót Tunguvegar, er við komustaður strætisvagna og var þar einmitt straetisvagn, sem þó var að fara af stað. Bílstjórinn, 18 ára piltur, kveðst hafa séð börn koma út úr vagninum, með al þeirra telpu, sem leiddi 4—5 ára gamlan dreng. langan spöl og síðan talsvert ,angt á hlið suður yfir götuna. Er hann stöðvaðist, var hann kom- inn út af venjulegri akbraut og lá barnið þá um 3m fyrir aftan hann. Litli drengurinn var fluttur í Slysavarðstofuna og síðan á Landspítalann, og var hann tal- inn mikið slasaður, rifbrotinn, fótbrotinn og óvíst um höfuð- kúpuibrot. Leið honum eftir atvikum í gærkvöldi. Rannsóknarlögreglan biður hugsanlega sjónarvotta um að gefa sig fram. Ljósmyndari blaðsins tók þessa mynd nokkrum mínútum eftir slysið á Sogavegi. Hundraö blysberar riðu um myrkvaðan Akureyrarbæ Missti tökin á barninu Er þau komu út á götuna virt- ist ökumanni sem telpan missti tökin á drengnum, en hann hljóp ófram suður yfir götuna. Heml- aði bilstjórinn, en við það sner- ist bíllinn á götunni og var kom inn þvert á götuna, þegar hann lenti á barninu, sem fyrst kom á hægra frambretti hans. Bíll- inn hafði runnið í hernlum all- Prentaró- verkfall? SAMNINGSAÐILAR í vinnu- deilu prentara sátu enga sátta- fundi í gær, og hafði enginn fundur verið boðaður í gær- kvöldi. En almennur fundur í félagi prentara verður kl. 5.15. Sem kunnugt er hafa prentarar boðað verkfall frá miðnætti í nótt, ef ekki nást samningar fyrir þann tíma. Armann Snævarr heiðraður Frederik IX Danakonungur hef ur sæmt Ármann Snævarr, há- skólarektor, kommandörkrossi Dannebrogorðunnar. Hinn 28. ágúst afhenti ambassador Dan- merkur, Bjarne Paulson, háskóla rektor heiðursmerkið. (Frá Danska Sendiráðinu) I FYRRINTT var dágóð síldveiði út af Rifsbanka og einnig á svæðinu út af Skrúð, en í gær tók að bræla nyrðra og leituðu skipin austur og suður fyrir og voru í mikilli vaðandi síld suð- austur af Skrúð í gærdag. Voru mörg skip búin að (ilkynna komu sína til Seyðisfjarðar og annarra Austfjarðahafna í gær með Einoi og Steinno róðnir kennnrnr 1 NÝÚTKOMNU lögbirtingar- blaði er frá því skýrt að óperu- söngvararnir Einar Kristjánsson og Stefán Guðmundsson hafi verið skipaðir kennarar við kenn aradeild Tónlistarskólans, Einar frá 1. september 1962 og Stefán £rá 1. september 1963. AKUREYRI, 30. ágúst. — Há- tíðahöldin á Akureyri héldu á- fram í dag. Þau hófust kl. 17,15 með söng Muntra Musikanter frá Helsingfors undir stjórn Eriks Bergmann i Nýja Bíói. Meðal á- heyrenda var forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og er- lendir og innlendir gestir Akur- eyrarbæjar. Salurinn, sem tekur um 450 manns var þétt skipaður og komust færri að en vildu. Söng Finnanna var mjög vel tekið og hafa söngelskir Akur- eyringar það á orði að þetta sé það bezta sem þeir hafi heyrt til karlakórs. í lok hljómleikanna ávarpaði formaður kórsins áheyrendur og þakkaði hlýjar og góðar móttök ur á Akureyri. Kvað hann þeim kórfélögum mikil ánægja að hafa haft tækifæri til að koma og af henti bæjarstjórn að gjöf frá kórnum fagran krystalvasa. — Jakob Frímanrisson, bæjarfull- trúi, ávarpaði kórinn, þakkaði Finnunum komuna og kvað það Akureyringum mikla ánægju að hlíða á söng þeirra. 600—1000 mál. Vitað var um Nátt fara með 1200 mál, Eldborg 1200, Hilmir 850 og Hannes Lóðs 750. Þróarbið var orðin á Norðfirði og að verða á Vopnafirði, en löndunartæki var bilað á Seyðis- firði og landað yfir prammann. 14 SKIP Á 3 TÍMUM Fréttaritari blaðsins á Vopna- firði símaði í gær: Hingað komu 14 síldarskip frá kl. 12 til kl. 3 í dag. Voru þau með 6.500 mál samtals, allt í bræðslu. Þessi skip komu öll af Norðurlands- miðum, djúpt af Rifsbankanum og eru á leið suður, þar eð mikil veiði er milli Skrúðs og Hval- baks. Þar veiðist góð síld, en síldin norðurfrá var orðin mjög blönduð smásíld. Hæstu skipin eru Helga RE með 1'500 mál, Guðbjartur Kristjánsson 500, Arnfirðingur II 450, Skarðsvík 500. Verksmiðjan á Vopnafirði er Ráðhústorgi með því að Lúðra- sveit Akureyrar lék, en að því loknu söng karlakórinn Muntra Musikanter og karlakórar bæjar- ins og fleira var til skemmtunar. Veður á Akureyri í dag hefur verið fremur kalt, norðan kaldi og þoka af Og til. í kvöld er kyrrara og milt veður. Kl. 22.30 lögðu 100 hestamenn frá Hestamannafélaginu Léttir ríðandi af stað frá gömlu Akur- eyri og höfðu þeir allir blys í hendi. Riðu þeir norður Hafnar- stræti að Ráðhústorgi. Meðan á blysförinni stóð, voru öll ljós í miðbænum slökkt og var það til- komumikil sjón að sjá blysber- búin að taka á móti 194.350 mál- um, og rúmlega 8000 málum af síldarúrgangi og með því sem bíður í skipum í höfninni er þetta orðið 205 þús. mál. Mesta magn sem fengizt hafði áður var 146 þús. mál í fyrra. Saltað hef- ur verið í 11.430 tunnur, hjá Hafblik 3450, Auðbjörgu 5600, Austurborg 1980 og Jóni og Erni 1000 tunnur. Þó búið sé að af- skipa 2370 lestum af síldarmjöli, eru geymsluhúsin nú full af mjöli og þarf að flytja í hálf- byggð vörugeymsluhús, sem Kaupfélagið er að byggja. RAUFARHÖFN Fréttaritari blaðsins á Raufar- höfn símaði að þar hefðu í gær landað í bræðslu: Hugrún 484, Jón Jónsson SH 716, Tjaldur SH 344, Skírnir 1018, Blíðfari 494, Gylfi II 188, Ásúlfur 766, Sæfari AK 738, Friðbert Guðmundsson 450 mál. — Einar. ana ríða á gæðingum sínum norð ur bæinn. Óhemju mikill manngrúi hafði safnast meðfram götunni, otg á Ráðhúetorgi og er álitið að þar sé engu færra en var í gær- kvöldi. Er blysfararnir hurfu af ráð- hústorginu voru ljósin tendruð að nýju og nú dönsuðu þar noklkur þúsund manns af miklu fjöri. í kvöld er saigt að ekki þýði að hringja í síma hér á Akur- eyri, því ekki sé svarað, enginn kögglastöð, en ætlunin er að framleiða þar til skepnufóðurs heyköggla, blandaða korni og e. t. v. öðru kjarnfóðri. Gætu þannig orðið til staðar í landinu heybirgðir, sem grípa mætti til í harðindaárum, og með kögglun heysins ,er tilflutningur gerður ódýrari. Mbl. leitaði upplýsinga um þetta hjá Pálma Einarssyni, landnámsstjóra, sem sagði að þetta væri allt á byrjunarstigi. Vélar hefðu verið fengnar frá Milwaakee í Bandaríkjunum og væri verið að setja þær niður núna, en margt væri enn eftir, t. d. kaup á kögglunarvél. Og likur væru til að verksmiðjan tæki ekki til starfa að ráði fyrr en næsta sumar. Þegar harðindi steðja að og heyöflun bregst í ýmsum lands- hlutum vegna óþurrka eða ein- stakra grasleysisára, þá hefur kjarnfóður verið notað til drýg- Tognraíishur í GJER var verið að skipa upp úr togaranum Fylki í Reykja- víkurhöfn, en hann kom með 180 lestir af heimamiðum. Þorkell máni kom á miðvikudag frá Austur-Grænlandi með 285 lestir. Ekið á mann á gangbraut KLUKKAN rúmlega 9 1 gær- kvöldi var maður á leið yfir göt- una vestast í Hafnarstræti og var kominn út á miðja akbraut- ina, þegar leigubíll beygði úr Aðalstrætinu og ók á manninn. Hann lenti uppi á vélarhlífinnL Kvartaði hann um meiðsli í fæti og var fluttur á Slysavarðstof- una. Lögreglan bað blaðið um að vekja sérstaka athygli á því að bílar eiga að stanza, þegar fólk er komið út á gangibrautirnar, eins og var í þetta sinn. Akurnesingar heyja vel AKRANES 30 ágúst. — Um 10 þús. hestar hafa heyjast alls hjá Akurnesingum í sumar. Hey- skapur hefur gengið sæmilega og nýting verið góð. Yfirleitt eru allir búnir að heyja Og hirða. inda sem fóðurauki, sagði Pálmi. Má benda á að vegna óþurrk- anna 1955 var flutt inn um 10 þús. lestum meira af kjarnfóðri en í meðalári og nam aukningin 55%. Koma má í veg fyrir slíikan innflutning með því að tryggja að í landinu séu alltaf til staðar heybirgðir, sem grípa má til I harðindaárum og fneð kögglum heysins er sá tilflutningur ódýr- ari. Einnig er tilgangurinn meS heykögglunarverksmiðju í Gunn- arsholti að gera söluvarning úr heyi því sem þarf að afsetja, svo ekki þurfi stöðugt að auka bústofninn í GunnarShOlti með síaukinni rætyun á söndunum. Kostir heyköggla eru einkum þeir, að flutningskostnaður verð- ur allt að 40% minni vegna lít- illar fyrirferðar og þyngdar, auk þess sem hægt er að auka fóður- gildi í heyinu. Heykögglar eru framleiddir f Bandaríkjunum, Hollandi og Danmöriku, en þó er ekki bland- að kjarnfóðri í heyið þar. Aftur á móti er þar blandað melassa- fóðri í hálm og þessháttar. Með vélunum, sem settar eru niður í Gunnarsholti, á að vera hægt að framleiða 6000—8000 hesta yfir sumarið. Og kögglana má gera misgilda eftir því hvaða bústofni þeir eru ætlaðir Milt veður um kvöldið. völlum er verið að setja niður Kl. 21.30 hófust hátíðahöld á vélar í heyþurrkurar- og hey- Síldin dll fyrir austan sé við heima hja sér. st.e.sig.— Heykögglaverksmiðja að rtsa í Gunnarsholti Heybirgðir með kjarnfóðri safnast til harðindaára í GUNNARSHOLTI á Rangár-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.