Morgunblaðið - 18.09.1962, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. sept. 1962
Verzlunaráhöld
til sölu. Búðardiskar, pen-
ingakassar, skápar, stélar
fyrir skóbúð, útstillingar-
áhöld, límrúllustatíf o. fl.
Uppl. í síma 13799.
Skrifstofuherbergi
til leigu að Laugavegi 28.
Mætti nota fyrir léttan iðn-
að, snyrtistofu o. fl. Uppl.
í síma 13799.
Rauðamöl
gott ofaníburðar- og upp-
fyllingarefni.
Vörubílastöðin Þróttur
Simar 11471—11474.
Píanó til sölu
Upplýsingar í síma 33961.
íbúð óskast
2ja—3ja herb. (ekki í út-
hverfi fyrir einhleypan
mann. Uppl. í síma 35936
eftir kl. 14.00.
íbúð óskast
Mig vantar 2—4 herb. íbúð
í Rvík frá 1 okt. nk.. Tilb.
merkt: „7881“ sendist Mbl.
í Rvík. Leo Júlíusson prest-
ur á Borg á Mýrum.
2ja til 4ra herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl. í
síma 23730.
Bílkrani
óskast til kaups. Ekki
minnsta gerð. Þarf að vera
með á mokstursskóflu. —
Uppl. í síma 50163.
Systkini óska
að taka á leigu 2ja herb.
íbúð nú þegar eða fyrir
næstu áramót. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. 1
síma 37615 eftir kl. 8 í
kvöld.
Tvo menn vantar herb.
nálægt Fiskifélagshúsinu í
4 mán. frá 1. okt. Tilboð
óskast fyrir 25. sept, merkt:
„Herbergi — 7882“.
Pedegree barnavagn
til sölu. Uppl. í síma
20997.
Bíltjakkur
tapaðist á leiðinni milli
Höfnum á Reykjanesi og
Reykjavíkur. Finnandi vin-
samlega hringi í síma
22175.
Iðnaðarhúsnæði
I Seltjarnarneshreppi er til
leigu rúmgott 150 ferm.
iðnaðarhúsnæði. Leiga kr.
25 pr. ferm. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „7883“.
íbúð óskast til leigu
helzt á hitaveitusvæðinu.
Tvennt í heimili. Uppl. í
síma 20476.
Smábarnakennsla
Get tekið nokkur börn enn
í smábarnaskóla minn. —
Uppl. í síma 3-62-41 kl. 6-7
næstu daga.
Heimir Steinsson
Hofteigi 6.
f dag er þriðjudagur 18. sept.
261. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 9:05.
Siðdegisflæði kl. 21:29.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hnnginn. — L,æknavörður L..K. uynr
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8
Sími 15030.
NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er oplð alla vtrka
daga kl. 9.15—8, laugardaga fra kl
9:15—4. helgld. frá 1—4 e.h. Simi 23100
Sjúkmbifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavikur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 15.-22. sept-
ember er í Vegturbæjar Apóteki
(Sunnudag i Apóteki Austurbæjar).
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
15.-22. september er Jón Jóhannes-
son sími 50365.
I.O.O.F. Bb. 4, = U19188y2 = Kvms.
BMR-21-9-20-HRS-MT-HT.
Kvenfélag Háteigssóknar. Hin ár-
lega kaffisala félagsins verður næst-
komandi sunnudag 23. þ.m. í Sjó-
mannaskólanum. Félagskonur og aðr-
ar safnaðarkonur eru vinsamlega
beðnar að gefa kökur eða annað til
kaffiveitinganna. Upplýsingar í sima
11834, 17659 og 19272.
Aðalfundur S.G.T. verður haldinn
í kvöld kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
íslands fást i öllum lyfjabúðum i
Reykjavik Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
Minningarkort Kirkjubyggingar-
sjóðs Langholtssóknar fást á eftir-
töldum stöðum: Kambsvegi 33, Goð-
heimum 3, Álfheimum 35, Langholts
vegi 20 og Sólheimum 17.
Minnlngarspjöld Sálarrannsóknarfé
lags íslands fást i Bókaverzlun Snæ-
bjarnar í Hafnarstræti.
Minningarspjöld Voðmúlastaðakap-
ellu í Rangárvallasýslu, sem Sigmund
ur Sveinsson lét reisa til minningar
um konu sína, fást i Skrifstofu bisk-
ups.
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja-
víkur. Matreiðslunámskeið verður
haldið á vegum Náttúrulækninga-
félags Reykjavíkur dagana 20. til 23.
september næstkomandi I Miðbæjar-
barnaskólanum. Hefst það kl. 20.30
alla dagana. Verður það sýnikennsla
í matreiðslu grænmetis, bauna ávaxta
ogta, brauð og kökubakstri o.fl.
Kennari við námskeiðið verður frú
Þórunn Pálgdóttir húsmæðrakennari.
Þátttaka tilkynnist í skrifstofu fé-
lagsins Laufásvegi 2 sími 16371. Verða
þar veittar nánari uppiýsingar. Einn-
Aðalfundur Guðspekifélagsins verð-
ur haldinn í Guðspekifélagshúsinu í
Reykjavík sunnudaginn 16. septem-
ber kl. 2 e.h. Um kvöldið kl. 8.30
flytur Grétar Fells erindi, er hanu
nefnir „Þú“.
Sundhöllin opmuð eftir lagfær
ingar í dag kl. 4.30.
Leiðrétting
Leiðrétting. í frásögn af heimsókn
David Ben-Gurion og konu hans ' í
t>j óðmin j asaf nið í blaðinu sl. föstu-
dag var haft eftir Ben-Gurion að
dóttir hans hefði fullyrt, að þingið
á Mön væri eldra en það íslenzka.
Átti að standa tengdadóttir hans, en
fyrri hluti orðsins féll niður.
Orð llfsins
Framgöngum ekki með fláttskap,
né fölsun Guðs Orð, heldur mælum
vér fram með oss við samvisku hvers
manns fyrir Guðs augliti með því
að birta sannleikann. En þó svo sé,
að fagnaðarerindi vort sé hjúpað akýlai,
þá er það hjúpað skýlu þeim sem
glatast, þar sem guð þessarar aldar
hefir blindað hugsanir hinna van-trú
uðu til þess að ekki skuli skína birta
af fagnöarerindinu um dýrð Krists,
Hans sem er ímynd Guðs.
Lauigardaginn 1. september
voru gefin saman í hjónaband
á Möðruvöllum í Hörgárdal, ung
frú Sigurbjörg G. Jóhannesdóttir
o g Þröstur Leifsson. bæði til
heimilis að Lindarhvoli í Þverár
hlíð, Mýrasýslu.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigríður Bjarna-
dóttir Þingholtsstræti 21 og
Snorri Jóhannesson frá Stað í
Súgandafirði.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Ninna Leifs-
dóttir fegrunarsérfræðingur og
Lúther Garðar Sigurðsson tækni
fræðingur Odense.
Eimskipafélag í slands: Brúarfoss
kemur til Reykjavíkur í dag, Detti-
foss er á leið til New York, Fjallfoss
fer frá Kaupmannahöfn í dag til
Kotka, Goðafoss er í New York, Gull-
foss er á leið til Reykjavíkur, Lagar-
foss er á leið til Reykjavíkur, Reykja-
foss er á leið til Hólmavíkur, Selfoss
er í Reykjavík, Tröllafoss er í Reykja-
vík, Tungufoss er á leið til Reykja-
víkur.
Jöklar: Drangajökul! lesitar á Faxa-
flóahöfnum, Langjökull er á leið til
New York, Vatnajökull er í Grimsby.
Hafskip: Laxá er væntanleg til
Akraness 1 dag. Rangá fór frá Riga
16 þ.m. til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla
lesta-r á Austfj arðarhöfnum Askja er
í Keflavík.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell átti að
fara 1 gær frá Archangelsk til Limer-
ick í írlandi, Arnarfell er í Aabo,
Jökulfell fer í dag til Kristianssand,
Dísarfell er á Vopnafirði, Litlafell los
ar á Norðurlandshöfnum, Helgafell
er í Reykjavík, Hamrafell fer í dag
frá Batumi til íslands.
Loftleiðir: Priðjudaginn 18. septem-
ber er Snorri Sturluson væntanlegur
frá New York kl. 09.00. Fer til Lux-
emborgar kl. 10.30. Kemur tid baka
frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til NeW
York kl. 01.30. Eiríkur rauði er vænt-
anlegur frá New York kl. 11.00. Fer
til Luxemborgar kl. 12.30.
Sikpaútgerð ríkisins: Hekl-a er á
leið til Hamborgar, Amsterdam og
Leith, Esja er á Austfjörðum,, Her-
jólfur er í Reykjavík, Þyrill er á leið
frá Norðurlandshöfnum til Reykja-
víkur, Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum, Herðurbreið er á Austfjörð-
um á norðurleið.
Flugfélag íslands: Millilandaflug:
MiUilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22:40 i kvöld. Milli-
landaflugvélin Hrímfaxi fer til Oslo-
ar og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest-
m. eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Húsa-
víkur, Sauðárkróks og Egilsstaða. Á
morgu-n er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 __ ferðir), Vestmannaeyja
(2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar,
Hellu og EgiLsstaða.
+ Gengið +
23. ágúst 1962.
Kaup Sala
1 Enskt pund 120,38 120,68
1 j^andarikjadollar .... 42,9r 43.06
1 Kanadadollar 39,85 39,96
100 Danskar krónur .... 620,21 621,81
100 Norskar krónur .... 600,76 602,30
100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58
100 Pesetar 71,60 716,0
100 Finnsk mörk 13,37 13,40
:oo Franskir rr. — - 876,40 878.64
100 Belgisk:- fr. 86,28 86.50
100 Svissnesk. frankar ... .994,46 997,01
100 V-þýzk mörk .... 1.074,28 1.077,04
100 Tékki. . ur 596,40 598,00
Högni og læða mættust á hús-
þaki og tóku tal saman. Læðan
vældi vel hátt og óhugnanlega,
þar til hÖgninn gafst alveg upp
og sagði: Heyrðu vina mín, eig-
um við ekki bara að gifta okkur
í kyrrþey, eða viltu heldur, að
við vekjum upp allt nágrennið.
Þú hlustar alls ekki á það,
sem óg er að segja.
— Jú, víst hlusta óg, Hvað
sagðirðu?
★
Ég spurði aðeins, hvernig honum
liði.
JÚMBÖ og SPORI •— — -K— —■X— —k— Teiknari: J. MORA
Júmbó hafði enga matarlyst og
hann gat ekki sofið á nóttunni. Það
var aðeins ein hugsun, sem komst að
hjá honum — hvað var orðið af vin-
um hans? Höfðu þeir drukknað, eða
voru þeir að leita hans, til þess að
þeir gætu bjargað honum?
En það var eins og jörðin hefði
gleypt bæði Spora og Amarvæng, og
Júmbó gat ekki komið auga á neina
undankomuleið. Næsta morgun varð
Júmbó að ganga að verndarlíkneskj-
unni og Indíánarnir litu forvitnilegir
á eftir honum.
Indíánalæknirinn stökk inn í hóp-
inn, sem safnazt hafði saman í kring-
um Júmbó og byrjaði að dansa, á
meðan Júmbó var bundinn við lík-
neskjuna. Það þarf áreiðanlega mik-
inn bjartsýnismann við slíkar að-
stæður til þess að bera höfuðið hátt
og vona, að allt fari vel að lokum.
° 3Mg».
>f X*
GEISLI GEIMFARI
>f X-
— Hvers vegna að setja upp þenn-
an svip, dr. Ruer? Hvað er eiginlega
að?
Sameiginleg bönd tengja okkur
vísindamennina. Okkur er nauðsyn-
legt að gera rannsóknir, en okkur er
líka nauðsynlegt að vera heiðarlegir
og einlægir hver við annan.
Einn af ágætustu víslndamðnnum
öryggiseftirlitsins á jörðinni er orð-
inn viðurkenndur svikari.