Morgunblaðið - 18.09.1962, Page 5

Morgunblaðið - 18.09.1962, Page 5
Þriðjudagur 18. sept. 1962 MORCVNBLAÐIÐ 5 I Mæðgur óska eftir íbúð Upplýsingax í síma 13327. I»rír karlmenn óska eftir ráðskonu. Ný- tízku sveitabær. Tilboð, merkt: „Ungir vetrarmenn — 4695“ sendist Mbl. sem fyrst. Óska eftir að taka á leigu tveggja herb íbúð. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 16643. Stúlka óskast til aðstoðar í bakarí. Uppl. í síma 33435. Ný rakarastofa I Ný og glæsileg rakarastofa var opnuff í Reykjavík á laug- ardaginn; nefnist hún „Rakara stofa Austurbæjar og er til húsa aff Laugavegi 172. Rak- arastofu þessa rekur einn af yngstu rakarameisturum borg- arinnar, Skúli Nielsen, sem mörgum er kunnur fyrir þátt töku sína í áslenzkri knatt- spyrnu. Skúli er aðeins 25 ára gamall, en hefur þrátt fyrir þaff þegar stundaff rakarastörf í 10 ár — og því öfflast drjúga starfsreynslu. Lengst af hefur hann starfaff á rakarastofu göffur síns, O.A. Nielsen, aff Hverfisgötu 168. Hin nýja rakarastofa Skúla, sem tíðindamanni Mbl. gafst kostur á aff skoffa siffdegis á laugardaginn, er án efa ein rakarastofa horgarinnar. Er hún í semu hin nýtízkulegasta og búin öllum fullkomnustu tækjum til raksturs og klipp- inga. Athyglisverff nýjung er handnuddstæki, sem væntan- leg eru innan skamms, en þá mun mömnum gefast kostur á handnuddi samtímis því, aff klipping effa rakstur fer fram. — Sérstakt afgreiffsluborff er fyrir ýmiskonar snyrtivörur, sem viffskiptavinir geta fengiff keyptar á stofunni. Meff Skúla starfar á stof- unni önnur af þeim tveim stúlkum, sem aff rakarastörf- um vinna í borginni, Ásta Gunnarsdótt, en hún hefur stundað iffn þessa í rúmlega 4 ár. Þá er nýbyrjaffur rakara- allra rúmbezta og vistlegasta nám hjá Skúla Benedikt Viggósson, sem verða mun til affstoffar á stofunni. — f hinni nýju rakarastofu eru annars 4 stólar og ráff gert fyrir þeim fimmta síffar. Allar klippingar karla, kvenna og barna verff- ur aff sjálfsögffu hægt aff fá á stofunni. Arkitekt hinnar nýju rakara stofu var Guðmundur Jónas- son, en innréttingar hefur annazt Jón Pétursson og er þaff fyrsta meiriháttar verk- efni hans. Báffir hafa þeir unniff störf sín af sérstakri smekkvísi. Innanstokksmunir eru fengnir hjá fyrirtækinu Verkfæri & járnvörur — og virffast hinir vönduffustu. Það vakti athygli frétta- mannsins, er hanm hélt á brott úr stofunni, aff úti fyrir hús- inu er veriff aff ganga frá rúmgóffum bifreiffastæffum — sem ætla má aff viffskiptavin- ir muni telja sér mikiff hag- ræffi. Piltur óskast til aðstoðar í bakari nú þeg- ar. Uppl. í síma 33435. Hafnarfjörður Erum á götunni með tvö börn. Vantar 2—3 herb. og eldhús. Uppl. í síma 51254. Lítil íbúð óskast til leigu Uppl. í sima 36675 í dag Og næstu daga. Læknar fiarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Bjarni Bjarnason frá 17/9 uan ó- ékveðinn tíma (Alfreð Gíslason). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn Þ. Þórðarson). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tima (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Björn Guðbrandsson til 1 okt. (Úlf- ar Þórðarson). Gunnlaugur Snædal frá 20/8 í mánuð. Hannes Þórarinsson til 3 okt. (Ragn ar Arinbjarnar). Karl S. Jónasson óákveðið. (Ólafur Helgason). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig ur Ófeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viötalstími. 10-11, sími 11228, vitj- ana beiðnir í sama síma. Kristín Jónsdóttir til 1 okt. (Ólaf- ur Jónsson). Stefán Bogason 27/8 til 27/9. (Jón Hannesson). Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Albertsson til 25/9. TekiÖ á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð fyrir 1. október. Reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 32894. Hvassan mótvind að hreppa hart er, meðan það stendur á; samt vil ég síður sleppa sæluhöfn góðri, en meðbyr fá, er mig ber til illra staða; auðnan lér þá tóman skaða; hnaukið er, sem hvíldina gjörir glaða (Bjarni Thorarensen: Vísa). Heill þeim, sem finnur f sandi hvers dagsleikans nægar perlur til hátíðar- skrauts. — J.S. Welhaven. Það er ógerlegt að hrekja þá full- yrðingu, að hugsanirnar séu ekki ann- anð en hreyfingar í heffánum. — Ekki sakir þess, að hún sé sönn, held- ur hins, að hún er meiningarlaus. — Fr. Paulsen Bílnúmer Vil skipta á eins stafs G- númeri og eins, tveggja eða þriggja stafa R-númeri. — Uppl. í síma 33-75-3. Tveir ungir reglusamir menn óska eftir herbergi, helzt með sér inngangi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 7391“. Heimilishjálp Stúlka eða eldri kona ósk- ast til heimilisstarfa á fá- mennt heimili. Uppl. í síma 11087. Þannig lítur Willy Breln- holst út í augum amerískra teiknarans Bill Atlas. MENN 06 = MALEFN!= UM síðustu helgi kom hing að til lands hinn frægi dansiki skopteiknari Willy Breinholst Mun hann dvelja hér á veg- um Flugfélags íslands og ætlar hann að kynnast land- inu safna hér efni í næsí bók sína, sem á að fjalla um Norðurlöndin fimm. Þessa dagana kerwur einn- ig út á vegum bókaútgófunn- ar Fróða bókin „Vandinn að vera pabbi“ eftir Breinholst, en bókútgáfan trygigði sér ný- lega útgáfurétt að fjórum bóka hans, og er þetta sú fyrsta þeirra, er út kemur hér Eins og kunnugt er hefur Breinholst aðsetur í Kaup- mannahöfn. En skopmyndir hans eru alþjóðiegar og seljast út um allan heim og i þjón ustu sinni hefur hann 10 teikn ara auk þýðenda og umboðs- manna. Einig rekur hann eig ið bókarforlag. sem gefur að jafnaði út 2 bækur eftir hann á ári, en alls hefur Brein- holst samið 28 bsekur, sem hafa verið þýddar á flest tungumál frá ensku til finnsku og esperanto. Bókin, sem nú kemur úf á vegum Fróða hefur farið sigurför um alla Evrópu. Breinholst er einn af afkasta mestu rithöfundum á Norður- löndum. Auk bóka sinna skrif ar hann einnig smásögur, sem eru fullar kímni í yfir 300 dag- og vikublöð í Evrópu og í sambandi við þær hefur hann komið á fót eigin skrif- stofum í firnm lönduim. Rakaranemi óskast nú þegar. Tilb. send- ist Mbl., merkt: „Strax — 7890“. 1 Gott herbergi í Laugarásnum til leigu, gegn húshjálp. Sími 37790. Húsmæður Stífa og strekki storesa og dúka. Er við frá 9—2 og eftir kl. 7, Laugateig 16. — Sími 34514. Ódýr og góð íbúð óskast U n g u r guðfræðikandidat óskar að leigja 2—4 herb. íbúð frá 1. okt. nk. Uppl í 34399. Verkamenn óskast Lýsi h.f., Grandavegi 42. Hafnarfjörður Vil taka 2—3 herb. fbúð á leigu. Húshjálp kæmi til greina. Vinsaml. hringið í síma 50231. Keflavík Drengjapeysur Drengjagallabuxur Drengjastrigaskór Veiffiver. Sími 1441. Vestur-þýzkt segulbandstæki til sölu. — Sími 51447. Háskólastúdent óskar eftir góðu herb. til leigu í vetur, sem næst Háskólan- um. Uppl. í síma 12576 milli kl. 9 og 5 á daginn. Lán Óska eftir 50—60 þús. kr. láni í 1V2—2 ár. Tilboð merkt: „Góðir vextir — 7715“, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. Til leigu 1 herbergi og eldunarpláss. Uppl. í síma 33018 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Tempo skellinaðra ’60 í góðu standi, til sölu eftir kl. 8 í kvöld á Bræðra borgarstíg 15. Til leigu 150 ferm. hæð 5-6 herb. og 2 eldhús ásamt baði. Verð- tilboð ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hæð x 100 — 7713“. Standset nýjar lóðir Pantið í síma 37166. Svavar F. Kjærnested. Kona óskast til að gæta barns á 1. ári frá kl. 9—6. Uppl. í síma 35365. Til leigu 6 herb., eldhús og bað, sól- ríkt og á góðum stað. Til- greinið mánaðargreiðslu. — Tilboð merkt: „Sólrík 7692“ sendist til afgr. Mbl. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í Hlíð- unum. Uppl. í síma 37833 eftir kl. 6.00. Góifteppi Til sölu er Wilton gólfteppi mjög fallegt 3x4 (tæplega) til sýnis á Laufásvegi 65, III. hæð, eftir kl. 1. Kennslukona í handavinnu óskast. Þarf að hafa full réttindi. Uppl. í sima 36545.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.