Morgunblaðið - 02.11.1962, Síða 4
4
•nORCVTS Bl ifílfí
Föstudagur 2. nóvember 1962
■auðamöl
Dijög gott uppfyllingarefni.
VikurgjalL- — Ennfremur
Rauðamöl, fín og gróf. —
Sími 50997.
Notaðir telpuskautar
nr. 35 ti! sölu að Grjótagötu
14 B.
Sniðskóli
Bergljótar Ólafsdóttur
Sniðkennsla, sniðteikning-
ar, máltaka, mátanir.
Innritun í síma 34730.
Saumanámskeið
Innritun í tíma.
Bergljót Ólafsdóttir
Laugarnesvegi 62.
Vandaður svefnsófi
til sölu, Skeggjagötu 3. —
Sími 15397.
Eldhússtarf
Vantar konu nú þegar til
eldhússtarfa. Uppl. í sima
19457.
Kona óskast í eldhús
Kópavogshaelis. Uppl. hjá
ráðskonunni i síma 36011.
Afgreiðslustúlka
vön afgreiðslustörfum, sem
er gagnfræðingur og hefur
góð meðmæli, óskar eftir
vinnu strax. (ekki í mat-
vörubúð). Tilb. sendist Mbl
sem fyrst, merkt: „Áíbyggi-
leg — 7561“.
Til sölu
Lítið einbýlishús á kyrr-
látum stað í Miðbænum.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„6 + 6 — 7654“.
Sjómenn
Óska eftir bifreiðaleyfi. —
Tilboð merkt: „Sjómanna-
■eyfi — 7650“, sendist Mibl.
fyrir 6. nóv.
Fiðlukennsla
Píanókennsla
Katrin Dalhoff
Fjölnisvegi 1.
Sími 17524.
Miðstöðvarketill
15—20 ferm. óskast til
ka. ps. — Sími 33483.
Herbergi til leigu
að Nýlendugötu 27. Uppl.
kl. 18—20. Ekki sími. —
Algjör reglusemi áskilin.
Viðgerðir
Geri við kæliskápa og
kistur og smíða litlar heim-
iliskistur eftir pöntun. —
Upplýsingar í sima 51126.
Kenni ensku og dönsku
Obyrjendum), - Sími 3>5ð67
kl. 10—12 x. h.
f dag cr föstudagur 2. nóvember.
306. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7.47.
Síðdegisflæði kl. 20.06.
Næturvörður vikuna 27. okt.-3. nóv.
er í Vesturbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
27. okt. — 3. nóv. er.Eiríkur Björns-
son, sími 50235.
NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.k. alla vírka daga nema
lau** ardaga.
Kópavogsapótek opíð alla vlrka
daga kl. 9,15—8, iaugardags frá ki
9:15—4. helgid frá 1-4 e.h. Sími 23100
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar síml:
51336.
Holtsapótek, Garðsapóteá og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, iaugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
RMR — 2 — 11 — 20 — VS — FR—HV.
I.O.O.F. 1 = 1441128*4 = Kv.m.
n GIMLI 59621127 — H. & V.
Vinningar í Happdrætti Kvenfélags
óháða Safnaðarins, dregið var 30. f.m.
Vinningar voru þessir:
+ Gengið +
1. nóvember 1962.
Kaup Sala
1 Enskt pund ______ 120,27 120.57
1 Bandaríkjadollar .... 42,9F 43,06
1 Kanadadollar ....... 39,93 40,04
100 Danskar krónur 620,21 621,81
100 Norskar krónur___ 600,76 602,30
100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58
100 Pesetar ......... 71,60 716,0
100 Finnsk mörk -.... 13,37 13,40
100 Franskix tr. .... 876,40 878,64
100 Belgisk:- fr. ... 86.28 86.50
100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90
100 Vestur-þýzk mörk 1.071,06 1.073,82
100 Tékkn. krónur ........ 596,40 598,00
100 gyllini ....... 1.189,94 1.193,00
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandakirkju afh.
Mbl. G.G. 20; Ó.G. 100; H.E. 50;
gömul áheit 200; G.E.I. 100; M. 10;
R.E. 20; V.E. 100; W. 200; B.Á. 200;
Dóra 50; N.W. 135; Þ.B. 30; Afi 100;
N.N. 25; R.Þ.G.Ó. 100; Þ.J. 300; F.H.
75; B. 100; Ó.K. 10; G.P. 100; S.Ó.
2.500; gamalt áheit með vöxtum 500;
P.G. 100; S.S. 100; áheit frá H. 100;
G. 100; áh. frá þakklátri 50; Á.G.
100; N.N. 400; H.Á. 25; Dísa 100;
H.B. 200; Oddgerður 25; N.N. 100;
Steinsa 100; Sveinn 100; Jenný 100;
Ó.S. 500; B.S. 500; frá sjómanni 7.
sept. 50; áheit frá Á.P. 416,75 N.N.
100. Þ.J. 100; H. 77; 725; G.J.K. 50;
Þ.K.B. 100; S.S. 100; K.S. 50; N.N.
200; K.G. 200; V.J.A.G. 550; P.J. 100
frá konu 25; L.G. 100; H.S. 50; J.F.S.
100; J.D.R. 50; N.N. 400; Á.S.B. 200;
V.F.K. 100; Þ.P. 10; K. 100; K.Þ.G.
1000; S.B. 100; áheit G.Á. 200; áh. frá
Hab. 1.000; þakklátur; 500; H.Þ. 100;
H.Þ. 50; Ó.G. 75; Rósa 125; Skuld
8.10; G.B. 100; Lóa 50; N.N. 100; E.G.
100; P.S. 15; G.T. 100; ónefnd kona
200; H.Þ. §0; E.E. 500; J.J. 50; Pálmar
100; Hulda 100; gáh. frá I.M. og V.T.
100; J.R. 100; ónefnd 500; Þ.Þ. 20;
J.Þ. 35; ónefnd 100; áheit í bréfi 100;
áheit í bréfi 600; G.H. 200; U.J.
100; ónefnd 100; J.M. 25; Þ. Ernir 200;
S.S. 100; G.E.K. 200; gömul áheit 800.
90 ára er í dag Guðrún Eiríks-
dóttir, Hallveigarstíg 6A f dag
verður hún stödd að Vesturvalla
götu 2.
60 ára er í dag Lilja Bjarna-
dóttir, Bengþórugötu 45, Reykja
vík Hún dvelst í dag á heimili
dóttur sinnar, Hagamel 20.
Laugardaginn 27 okt voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Jóni Auðuns ungfrú Jóna Karls
dóttir og Anton Guðmundsson,
vélstjóri. Heimili þeirra er að
' Mikiuforaut 42.
í dag verða gefin saman í
verða gefin saman í hjónaband
í Hafnarfjarðarkirkju^ ungfrú
Unnur Helgadóttir, Jófríðarstaða
vegi 7, Hafnarfirði, og Gunn-
björn Svanbergsson, Mjósundá 2,
Hafnarfirði. Heimili þeirra verð-
ur að Mjósundi 1. Á
Sjötug er í dag Guðfinna Siigurð
ardóttir, Hverfisgötu 35, Hafnar-
firði.
1. SófaborS .........„.... Nr. «507
2. Karlmannsföt ............ — 1760
3. Hrærivél ............... — 1476
4. Heimsk ringla __________ — 700Ö
5. Kafmagnspottur .......... — 7123
6. Mélverk ................ — 6672
7. Svefnpoki ....... _.... — 1669
8. Forstofuspegill ..........— 6567
9. Silfurskeið ...... „.. — 3608
10. Kuldaúlpa ............... — 1611
11. Útprjónuð peysa ......... — 695
12. Veiðistöng .............. — 7025
13. Saumuð myml (móðirin) — 2674
14. Hitapúði .............. — 4302
16. Uppsettur púði ..„.... — 1627
16. Uppsett mymi (sa.umuð) — 3761
Frá Guðspekifélaginu. Stálkan
Steptima held'ur fund í kvöld
kl 8.30 í Guðspekifélagshúsinu.
Borgfirðingafélagið heldur spila-
kvöld í Iðnó föstudag 2. nóv. kl. 20.30.
Góð verðlaun og skemmtiatriði. Félag
ar mætið vel og stundvíslega.
Heppdrætti Krabbaneinsiéligsiiis
SALA miða í Happdrætti Krabbameinsfélagsins hófst í gær. Vinningurinn er ný Ford
Kardinal bifreið, og er hún til sýnis við Útvegsbankann. Miinn kostar 25 krónur. Dregið
verður 24. desember.
JÚMBÖ og SPORI — k— X— X— —Teiknaii: J. MORA
Júmbó velti fyrir sér hvað maður
gæti gert, þegar fleiri hundruð naut
eru að hlaupa yfir mann. Á maður
að reyna að tala við þau? Á maður
til dæmis að reyna að segja þeim að
setjast, eða biðja þau kurteislega að
fara í aðra átt? Hann náði ekki að fá
neina hugmynd áður en nautin voru
komin að honum.
Á meðan voru Arnarvængur og
Spori komnir á vettvang. Þeir höfðu
líka séð nautin, en vissu náttúrlega
ekki að Júmbó væri mitt á meðal
þeirra, og bara rétt til gamans sýndi
Arnarvængur Spora hvernig maður
rekur svona stóra hjörð í burtu.
Bara Júmbó hefði vitað þetta
augnablik fyrr. Núna hurfu dýrin
frá, og þegar rykskýið dreifðist sá
Spori hvar Júmbó lá í grasinu. Hvað
ert þú að gera hérna? hrópaði hann,
en hann fékk ekkert svar. Júmbó var
meðvitundarlaus.
* * *
GEISLI GEIMFARI
■ ............ *
X- X- X-.
Á bylgjulengdinni, sem notuð er
milli stjama, kallar Geisli upp geim-
skipið, sem svifur þarna.
Þetta er Geisli, foringi í öryggis-
OBOWAY'6 LOCKED IM HIS COM-
PABTMEMT...LET R06EBS COME..
WE'LL SETJV0 OF HIM
SOOH ENOUSH .',
verði jarðarinnar. Ég fer fram á leyfi
til að koma um borð.
Eigum við að leyfa honum að
koma, Bron?
Ef ég neita fer hann að gruna
margt.
Ordway er lokaður inni í klefan-
um. Látum Geisla koma, við losnma
fliótlega við hann.