Morgunblaðið - 02.11.1962, Side 9

Morgunblaðið - 02.11.1962, Side 9
Föstudagur 2. nóvernber 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 FRÁ KVEIMSKÓR ÍTALÍU -< IMÝKOMINaR margar gerðir LÁHUS G. LÚÐVÍGSSON, skoverzl. Bankastræti 5. I /SínniSs LOGSLÐUTÆKI OG <m> VARAHLtTIR G. Þorsleinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7. — Sími 2-4250. 4. herb. íbúð mjög skemmtileg og vel unnin í Hlíðunum til sölu. Ennfremur fylgir óinnréttað ris og upphitaður bílskúr. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli — Símar 14951 og 19090. Járnsmiðir Til sölu mjög nýleg höggpressa fyrir 25 tonna trukk. Tilb. óskast send Mbl. fyrir 8. þ.m., merkt: „Pressa — 3718“. Vetrarfrakkar Nýkomnir stuttir og síðir vetrar- frakkar úr ítölskum ullarefnum Marteinn Einarsson & Co. Fola- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 HANSA-skrifborð Laugavegi 176. Sími 3-52-52. a9 augiysing i siærsta og útbreiAdasta blaðinn borear sig bezt. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. F élagslsf Aðalfundur Skíðadeildar Vikings verður haldinn í Félagsheimil- inu, þriðjud. 6. nóv. kl. 8 e. h. Stjórnin. Ármenningar Skíðaferðir í Jósefsdal um helgina. Farið frá B.S.R. kl. 2 og 6 laugardag. Skíðadeild Ármanns. Valur handknattleiksdeild Meistara, 1. og 2. flokkur karla. Mjög áríðandi aefing í kvöld (föstudag) kl. 9.20. Þjálfarinn. Ármeimingar — Skíðafólk Fyrsta skíðaferð vetrarins verð ur farin í Jósefsdal um helgina. Ármenningar fjölmennið og hafið með ykkur gesti. Farið verður laugardag kl, 2 og 6 frá B.S.R. Húseigendafélag Reykjavíkur EKKI YFlRHlAÍW RAFKERFIP! N Ý SENDING ítolskor kveapeysHr og herðosjðl Glugginn Laugavegi 30. M.S. „HVASSAFELL" Lestar í Antwerpen um 15. nóvember. í Rotterdam um 17. nóvember. í Hamborg um 19. nóvember. Skipið fer til Reykjavíkur. — Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra í þessum höfnum eða skrifstofuna hér. Skipadeild S.Í.S. Hjónaklúbbur Garðahrepps Dansskemmtun laugardag kl. 9 e.h. Nefndin Vélbátar til sölu Af sérstökum ástæðum eru tveir vélbátar 18 og 22 lesta til sölu á mjög hagstæðu verði. — Bátarnir eru í mjög góðu standi, annar er smíðaður 1956, en hinn er með sem nýrri vél. Veiðarfæri geta fylgt. Höfum vélbáta til sölu í stærðunum 6—100 lesta. Margir með öHum nýjustu tækjum til síldveiða. Austurstræti 10. 5. hæð símar 24850 og 13428. ,£ í' IRT6GING4R F4STEIGNIR Fyrir 200.00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ÁLFRÆÐIBÖKINA \ORDISK KOWERSAT'OIMS LEKSIKODI sem nú kemur út a6 nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstaeðum greiðsíuskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skraut- legasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fab-lea*4, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókinni rita um 150 þekkt- ustu vísindamanna og ritsnill- inga Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljóshnöttur með ca 5000 borga og staða- nöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o.s. frv., fylgir bókinni, en það er hlutur, sem hvert heimili verður að eignast. Auk þess er slíkiir ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýðl. VIÐBÆTIR: Nordisk Konver- sations Leksikon fýlgist ætíð með tímanum og bví verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. ^ERÐ alJs verksins er aðeins kr. 4.800,00. ljóshnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00, en síðan kr. 200,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur. kr. 480,00. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. sími 14381.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.