Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 21
i ostudagur 2. nóvember 1962 WORGVISBLAÐIÐ 21 SHUtvarpiö Föstudaguf 2. nóvember. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvap. 13.16 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjurn": Svan- dís Jónsdóttir les úr endurminn ingum tízkudrottingainnar Schia parelli. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku (útvarpað á vegum Bréfaskóla Sambands ísl. sam- vinnufélaga). 18.00 „Þeir gerðu garðinn fægan“: Guðmundur M. Þorláksson talar um Sæmund fróða Sigfússon. 18.20 Veðurfregnir. 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Óttar af Hálogalandi og Elfráður ríki (Björn í>orsteinsson sagnf ræðingur). 20.30 Píanómúsik: Prelúdía og fúga í a-moll eftir Bach (John Brown leikur). 20.40 Leikhúspistill íSveinn Einars- son fil kand.). 21.05 Tónleikar: Sérnade Mélancoli- que op. 26 eftir Tjaikovsky (Leonid Kokan og hljómsveit ^hilharmonia í Lundúnum leika Kyril Kondrashim stjórnar). 21.16 Úr fórum útvarpsins: Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið. 21.35 Útvarpssagan: „Játningar Felix Krull“ eftir Thomas Mann; II. (Kristján Árnason). 22.20 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karlsson). 22.40 Á síðkvöldi: Létt klassísk tón- list. a) „Orustan við Trenton" eftir Hewitt (E. Power Biggs leikur á orgel). b) Jussi Björling syngur sænsk lög. c) Havanise op. 83, eftir Saint- Saéns (Yehudi Menuhin og hljóm sveitin Philharmonia; Wilhelm Furtwángler st j.). 23.20 Dagskrárlok. Urval af skyrtu- og náttfataefnum: Nælon í barnagalla og sloppa, blátt, rautt, grænt og liv'ítt. Sængurveraefni, hvítt og rós- ótt. Lakaléreft með vaðmálsvend og hörléreft. Þurrkudregill, handkiæði og margt fleira. Vesturgötu 17. Ullar- og popl'inelnin fást enn á lágu verðinu. Hot, Laugavegi 4. Glæsileg íbúðarhæð I Til sölu, glæsileg ný 116 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð. 1. hæð í þríbýlishúsi í Laugaráshverfi. Sér inng., sér hiti. Hitaveita væntánleg. Stór bílskúr fylgir. — Ræktuð og girt lóð. Til greina kemur að taka nýj- an eða nýlegan bíl upp í útborgun. — Allar nánari upplýsingar gefur: EICNASAIAN REYKJAVIK • Pórö ur 3-iaUdöróóon (ðaqlltur faóteignaóaU INGÓLFSSTRÆTl 9. SÍMAR 19540 — 19191. Eftir kl. 7. — Sími 20446. og 36191. Aðvörun tíl gjðldenda I líópavogi Lögtök fyrir þinggjöldum eru að hefjast. Skorað er á gjaldendur að reyna að greiða nú þegar til að ekki komi til þeirra óþæginda og þess kostnaðar sem lög- EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri. — Sími 11171. taki fylgir. Bæjarfógetinn í Kopavogt. HaaEeitishverfi — Hvassaleiti Ný verzáun Opnum í dag nýja kjörbúð að Háaleitisbraut 68. — Þar mun fást m.a.: kjötvörur, nýlenduvörur, snyrtivörur, mjólk, brauð og kök- ur, og einnig fiskur eftir því sem hægt er að koma við. Við muniun leggja áherzlu á fjölbreytta vöru og góða þjónustu. Austurver hf. Háaleitisbraut 68. — Símar 32372 og 38340. verður til viðtals í Sápuhúsinu föstudag- inn 2. nóv., mánud. 5. nóv. og þriðjud. 6. nóv. frá kl. 2—6 e.h. Lækjartorgi. Skrifstofu- eða verzlunarstarfi óskar ungur maður-eftir, er hefur verzlunarskóla- próf, verið i verzlunarskólum í Englandi og Þýzka- landi, og unnið skrifstofustörf hér á landi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 7653“ fyrir 6 nóvember. Skuldabréf Höfum kaupendur að fasteignatryggðum skulda- bréfum 3—5 ára. Höfum ríkistryggð útdráttarbréf til 15 ára til sölu. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstræti 14. — Opið kl. 5—7. Sími 16223. Borgfirðingafélagið spilar, syngur og dansar í kvöld kl. 20,30 í Iðnó. Mætið stundvíslega. Borgfirðingafélagið. EDEN special herraskyrtan úr undraefninu enkalon heldur fallegu sniði og óvenjulegum eiginleikum efnisins þrátt fyrir mikla notkun og marga þvotta EDEN speciai herraskyrtan er ótrúlega endingargóS R R A AÐEINS KR. 490 AUSTUR- STRÆTI 14. SÍMI 12345.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.