Morgunblaðið - 17.11.1962, Blaðsíða 21
Láugardagur 17. nóv. 1962
MORCl NBLAÐ1Ð
21
BREIÐFIRÐINGABIJÐ
Cömlu dansarnir
eru í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Söngvari: Sigurður Johnny
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
f
T
T
T
T
T
T
T
♦>
f
T
♦>
T
T
T
T
T
f
T
±
T
T
f
♦:♦
>♦> ♦% »f» ♦% »f» ♦%♦> ♦> ♦> ♦>
BREItlHRÐINGABÚÐ — Sími 17985.
rw
w
0N0
í kvöld leik:
J. J. & PÚNIK
ásamt RÚNARI og ELLERT.
★
J.J. + PÓNIK = hljómsveitir unga fólksins.
AMM
Dansað 9-2
«w
iMk
IÐNÓ býður upp á:
1. Stærsta dansgólfið.
2. Vinsælustu hljómsveitir unga fólksins.
3. Nvjustu lögin.
4. Ný breytt húsakynni.
5. Skemmtiatriði.
6.......og í IÐNÓ er bezta „ballið“.
NÝSTÁRLEG KEPPNI! Kosnir verða:
„Fallegustu karlmannsfæturnir“,
með almennri atkvæðagreiðslu gesta!!
(Þetta verður hörkukeppni og úrslit tvísýn).
ATH.: Verð miða verður kr. 50.—
.
Sonikomur
K.F.U.M. — Á morgun:
Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskól-
inn og Kársnesdeild.
Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar
Amtmannsstíg, Holtavegi, Kirkju
teigi og Langagerði.
Kl. 8.30 e. h. Almenn sakoma.
Sigurður Pálsson, kennari, talar.
Allir velkomnir.
Almermar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Á morgun sunnudag:
Austurg. 6 Hafnarf. kl. 10 f.h.,
HörgshUð 12, Rvík kl. 8 e.h. og
Barnasamkoma kl. 4 e.h
(litskuggamyndir).
Kristniboðshúsið Betarca,
Laufásvegi 13
Á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h.
Öll börn velkomin.
Hjálpræðisherinn
Laugardag kl. 8.30:
Yngriliðsmannavígsla. Börnin
taka þátt með söng, hljóðfæra-
slætti og sýningu. Kaft. Ástrós
Jónsdóttir stjórnar. Kaft. Otte-
stad talar. — Skyndihappdrætti.
Allir velkomnir.
Samkomur kl. 11 og 8.30
Majór Driveklepp stjórnar.
Fíladelfía
Á morgun:
Sunnudagaskóli að Hátúni 2 —
Hverfisgötu 44 — Herjólfsgötu 8,
Hafnarfirði. — Alls staðar á
sama tíma kl. 10.30.
Brotning brauðsins kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8.30.
Einar Gíslason og Garðar
Ragnarsson tala.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8.30. —
Karl Erik Moberg talar og
syngur í síðasta sinn að þessu
sinni.
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6 A.
Á morgun:
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikamanna.
KENNSLA
Lærið ensku á mettíma
í okkar þægilega hóteli við sjávar-
síðuna, nálægt Dover. Fámennir bekk
ir. Kennt af kennurum útlærðum frá
Oxford. Engin aldurstakmörk. Nú-
tíma aðferðir gefa skjótan árangur.
Viðurkenndir af Menntamálaráðuneyt
inu, THE HEGENCY, RAMSGATE,
ENGLAND.
Bezt að auplýsa í Morgunblaðinu
■
Sfcresastrekkingin
að Langíholtsvegi 114 biður
viðskiptavini sína vinsam-
legast að panta timanlega
fyrir jól. Tekið í þvott til
mánaðamóta. Stífa einnig
smádúka. Sæki og sendi. —
Simi 3199.
Tvíbýlishús
Neðri hæð í tvíbýlishúsi að
Holtagerði 54, Kópavogi, er
til -sölu í smíðum. íbúðin er
5 herbergi og eldhús, allt sér.
190.000 kr. lán með 7% vöxt-
um til 15 ára fylgir. íbúðin
er til sýnis frá kl. 1—5
laugardaga og sunnudaga. —
Upplýsingar í síma 24985.
4. Veirar-dansleikur
AÐ
H LÉGARÐI
í KVÖLD
1
4- „LIMBO-ROCK KEPPNIN“
vegna geysi hörku í keppni milli
kvenna og karla verður keppnin
endurtekin.
4 Kynnum unga mjög efnilega söngkonu.
4 „NÝTT SHOW“.
4 Sætferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15.
LIJDÓ sextett og STEFAM
Flugfreyjur
Áríðandi fundur verður haldinn í F.F.F.Í. mánudag-
inn 19. nóvember kl. 16,30 í Nausti, uppi. ___
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
STUDENTAFÉFLAG REYKJAVÍKUR
Aðalfundur
Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í dag
kl. 14 í Tjarnarcafé uppi.
D A G S K R Á:
1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál.
Stúdentar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
STJÓRNIN.
Selfoss — Selfoss
Svein B. Johannsen flytur
erindi í Iðnaðarmannahús-
inu Selfossi sunnud. 18.
nóv. kl. 20,30.
Erindið nefnist
Hvers er að vænta af framtíðinni.
Einsöngur. Allir velkomnir.
Sjálfstæðiskvennaiélagið HVÖT
heldur fund í Sjláfstæðishúsinu mánudagskvöldið 19. nóv. kl. 8,30
Fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen talar á fundinum um
NÝJU TOLLSKRÁNA og svarar fyrirspurnum.
Skemmtiatriði — Kaffidrykkja.
ASIar Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm Eeyfir