Morgunblaðið - 20.11.1962, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.11.1962, Qupperneq 2
MORCT'IVBT AÐIÐ Þriðjudagur 20. nóvember 1962 Kosningarnar í Frakklandi stór- sigur fyrir de Gauile París, 19. nóv. (AP). ÞINGKOSNINGAR fóru fram í Frakklandi í gaer. tJrsIitin eru enn ekki kunin, en fyrirsjáanlegt er að flokkur de Gaulle forseta hefur unnið mjög mikið á. Segir Frey innaniríkisráffherra að Gaull istar muni fá meirihluta á naesta þingi, en það höfðu þeir ekki áður. ist, og að stór „dropi“ eins og úraníumkj arninn myndi felofna í tvennt. Boiir fór sjálf ur með þessar fréttir til Bandaríkjanna, og brátt voru rannsóknarstofnanir um all- an heim farnar að vinna að tilraunum með klofningu kjarnans. Meðan á heimisstyrjöldinni stóð kaus Niels Bohr að vera um kyrrt í Banmörku. Hins vegar gerðist það árið 1943, að Þjóðverjar komust að þvá, að móðir hans var Gyðingur, og því var handtaka hans fyr- irsikipuð. Bohr komst undan til Svíiþjóðar og þaðan hélt hann til Englands. DANSKI eðlisfræðingurinn og kjarnorkuvísindamaðurinn Niels Bohr lézt í Danmörku á sunnudag, 77 ára að aldri. Með honum er hniginn í val- inn einn af brautryðjendum þeirra vísinda, sem breytt hafa yfirbragði veraldarinnar i pólitískum skilningi og eiga eftir að gera það í efnahags- legu tilliti einnig. Niels Bohr var fæddur 7. öfetóber 1885. 18 ára gamall varð hann stúdent, en síðan tók hann að leggja stund á eðlisfræði. 1911 tók hann doktorspróf í þeirri grein. Þá reyndi Bohr að fá starf i Cambridige í Englandi, en það tókst ekki. Tveimur ár- um síðar, 1913, tók Bohr að vinna með Ernest Rutherford, í Manchester, en Rutherford hafði þá skömmu áður komið fram með kenningu um að atómin væru í aett við okkar eigið sólkerfi. Þremur árum síðar var túlk Niels Bohr látinn un Rutherfords og Bohr á eðli atómsins viðurkennd. Þá sneri Bobr heim til Danmerk- ur og hélt þar áfram rann- sðknuim sínum. í heimaland- inu varð hann brátt þjóð- hetja á borð við H.C. Ander- sen, og frægð hans á alþjóða- vettvangi fór vaxandi. Það má segja, að Bohr hafi án vilja eða vitundar átt þátt í því, að fyrsta kjarnorku- sprengjan var framleidd. Fyr- ir síðari heimestyrjöldina bafði hann komið fram með þá kenningu, að kjarninn kynni að hegða sér lífct og vatnsdropi. Nokkrum árum s-íðar sýndá Otto Frisdh, sem vann hjá Bohr í Kaupmanna- höfn, fram á það, að það væri raunverulega þetta, sem. gerð- Niels Bohr var nýorðinn 77 ára, er hann lézt, en var samt enn talinn einn fremsti vís- indamaður í heimi í sinni grein. Þrátt fyrir ljóma heirns frægðar var hann lífilláfur og hlédrægur og alúðlegur í viðmóti. Hins vegar var hann harður í horn að taka, er deilt var um stærðfræði og eðlis- fræðL Honum var sýndur margs konar heiður á löngum ferli. Nóbeisverðlaunin fékk hann 1922, auk þess, sem hann var gerður heiðursdioktor við fjöl- marga háskóla. Niels Bohr kom hingað tíil landis 1951 og flutti þá fyrir- lestur hér á vegum Háskóla ísilandis. Norðmenn hefja Færeyjaflug hvað sem Flugfélag Islands gerir Torshavn 18. nóv. Einkaskeyti til Mbl. NORSKA flugfélagið Björumfly skýrði frá því á laugardagskvöld að þótt Flugfélag íslands hyggð- ist taka upp flugferðir um Fær- eyjar, þýddi það ekki það að Björumfly hætti við áætlanir um Færeyjaflug sitt. Talsmenn fé- lagsins segja að ef til vill verði það að hætta við fyrirætlanir um að nota litlar farþegaflugvélar á þessari leið, en þeir muni hvað sem öðru líður halda uppi einni ferð til Færeyja á viku hverri allt árið. Vegna þessara fyrirætlana sendi Björumfly landsstjórninni á J’æreyjum tillögur sínar um fyrirkomulag ferðanna, og óskaði eftir því að landsstjórnin tryggði félaginu ákveðna upphæð fyrsta árið, en nú hefur félagið fallið frá tryggingarkröfunni og til- kynnt að það muni halda uppi ferðum þessum algjörlega á eigin reikning. Björumfly félagið segir að það hafi unnið að áætluninni að Færeyjafluginu með það fyrir augum að nota tvær smávélar á leiðinni, vegna þess að það fékk upplýsingar hjá flugmálastjórn Færeyja, sem bentu til þess að stærri vélar kæmu ekki til greina vegna stærðar flugvallar- ins í Vágum. En síðan er komið í ljós að Flugfélag íslands ætlar að nota Douglas Dakota (DC-3) vélar á þessari leið, svo Björum- fly getur gert slíkt hið sama. Stjórn Björumfly skýrði einnig frá því að fulltrúar hennar færu á mánudag til Kaupmannahafn- ar til viðræðna við flugmála- stjórnina og við fulltrúa SAS um málið, en Færeyjaflug Björum- fly yrði í einhverri samvinnu við SAS. Áður hafði verið sagt að fulltrúar Björumfly ætluðu að fara á mánudag með m/s Dronn- ing Alexandrine til Færeyja til að kynna sér allar aðstæður þar. En talsmenn félagsins hafa borið þessa frétt til baka, og segja nú að þeim séu allar aðstæður full- kunnar, þeir þekki flugvöllinn og viti hvað gera ber áður en ferðir hefjast. Milt og gott veður var um á annesjum, en sums staðar dá allt land í gær, víðast úrkömu lítið frost. Lægðin við S-Græn laust og sums staðar léttskýj- land var að þokast norðaustur. að. Hiti var allt að 5 stigum Eftir kosningarnar eru Gauliist ar stærsti flokkurinn, með um 30% atkvæða, en áður voru kommúnistar fjölmennasti flokk- ur Frakklands. Kommúnistar fengu nú 22% atkvæða, og er það aukning frá kosningunum 1958, en enn vantar þá 1,5 millj. at- kvæða til að ná heildartölu þeirri, sem þeir höfðu áður en de Gaulle komst til valda. 1 kosningunum í gær hlaut enginn frambjóðandi kosningu, ef hann ekki hlaut 50% atkvæða í kjördæmi sínu. Flokkarnir eru margir Og kjör-- dæmin því mörg þar sem enginn þingmaður náði kosnigu. Fram- baldskosingar verða í þessum kjördæmum næsta sunnudag, og er þá nóg fyrir frambjóðanda að fá fleiri atkvæði en nokkur keppinautanna. Þingaö í Moskvu Moskvu, 19'. nóv. — (NTB). Ársþing miðstjórnar rússneska kommúnistaflokksins hófst í Moskvu í dag, og stóð fundurinn í dag í fimm og hálfa klukku- stund. Eina dagskráratriðið í dag var setningarræða Krúsjeffs for sætisráðherra, sem sagði m.a. að kommúnistar ættu að leggja sig fram við að læra af Vesturveldun um og taka upp eftir þeim það, sem gott er og gefur góða raun. í ræðu sinni, sem var um 30 þús. orð, ræddi Krúsjeff um áætl anir til eflingar fjárhag Sovét- ríkjanna, en auk þess kom hann með nýjar árásir á Stalín, sem hann sagði að hefði gerzt gróf- lega brotlegur við grundvallar- reglur Lenins. Ræðan snerist að- allega um innanríkismál, og sagði l'rúsjeff að milalar framfarir hafi orðið í rússneskum iðnaði á undanförnum árum. Sagði hann að iðnframleiðslan hafi aukizt um 45% á árunum 1959—62, en áætl uð hafi verið 39% aukning. Varð andi neyzluvörur var aukningin 34%, en áætlun 35%. Kreffa Krúsjeff um svar Washington, 19. nóvember. Bandaríkin hafa skýrt stjórn Sovétríkjanna frá því að þau vonist til að fá viðunandi svar varðandi brottflutning rússneskra sprengjuflugvéla frá Kúbu í síð asta lagi fyrir blaðamannafund Kennedys forseta kl. 10 á þriðju dagskvöld. Orðsendingu þessa afhenti John J. McCloy, fulltrúi Banda- ríkjanna í viðræðunum um Kúbu, fulltrúa Sovétrikjanna, Vasily Kuznetsov 1 New York á sunnu dagskvöld. Að sögn bandarískra yfirvalda eru um 30 rússneskar sprengjuþotur af gerðinni 11-28 á Kúbu, og hefur enn ekkert verið endanlega ákveðið varðandi brott flutning þeirra. Svikin olía hjá Castro Hamilton, Bermuda, 19. nóv. (AP) — Yfirvélstjórinn á kanadíska flutn ingaskipinu „East Star“ skýrði frá því í dag að ástæðan fyrir því að áhöfnin varð að yfirgefa skip- ið í stormi skammt frá Bermuda væri sú að olía, sem tekin var á Kúbu var blönduð með vatni. Segir vélstjórinn að skipið hafi tekið 20 tonn af olíu í Havana, en 15 tonn af vatni hafi verið í olíunni. East Star er 540 tonn. Það fór til Havana frá Quebec í Kanada með starfsfólk við rússneskt hringleikahús. Frá Havana fór skipið hinn 3. nóvember sl. til Turks eyju að taka saltfarm. Eft ir að hafa tekið saltið hélt skipið heimleiðis, en þá urðu sífelldar vélabilanir, sem skipstjórinn og vélstjórinn eru sammála um að hafi stófað af því að þrír fjórðu hlutar ,.olíunnar“, sem tekin var í Havana, var vatn. Loks stöðvað- ist skipið algjörlega og lá með 25 gráðu halla í stórsjó og 12 m. háum öldum um 200 km. fyrir austan Bermuda. Yfixgaf áhöfnin þá skipið og var bjargað um borð í norskt olíuflutningaskip. Tók norska skipið East Star í drátt og er á leið með það til hafnar. Guömundur L. Friöfinnsson. Baksvipur mannsins ný bók eftir Guðm. L Friðfinnsson GUÐMUNDUR L. Friðfinnsson, skáld og bóndi að Egilsá í Skaga firði hefir nú sent frá sér sjö- undu bók sína. Eru það tíu smá- sögur, en bókin nefnist „Bak- svipur mannsins". Sögurnar bera heitin: í þokunni, Baksvipur mannsins, Á biðstofunni, Lykkju- föll, Jarðarför eftir pöntun, Sam- býli, Húsið, Myndin, Yðar ein- lægur Og Saumspretta. Þetta er sjöunda bók Guð- mundar L. Friðfinnsonar, en þekktastar eru bækur hans ,,Hin- um megin við heiminn", sem út kom 1958 og „Saga bóndans á Hrauni“, sem kom út á síðast- liðnu árL Er hún nú þegar að heita má uppseld um land ísafoldarprentsmiðja hf g( bókina út. Hún er 108 bls. stærð MÁLFUNDANÁMSKEEÐIÐ held ur áfram í kvöld kl. 8 í ValhölL Þá kemur saman 1. hópur undir leiðsögn Guðmundar H. Garðars sonar. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.