Morgunblaðið - 12.12.1962, Side 3

Morgunblaðið - 12.12.1962, Side 3
Miðvikudagur 12. des. 1962 MÖRGUNBLAÐIÐ 3 LEIKFÉLAG Kópavogs bauð um daginn vistfólki í Dvalar- heimili aldraðra sjómanna til sín á leiksýningu. Leikurinn, sem sýndur var, var Saklausi svallarinn eftir Arnold og Bach. í tilefni af þessu þótti okk- ur ástæða til að skreppa suð- ur í Félagsheimili Kópavogs, hitta aðeins gamla fólkið og nota um leið tækifærið að kynna örlítið þetta unga leik- félag. Við komum suður eftir rétt fyrir hlé, og settumst þá fremst hjá nokkrum af boðs- gestunum og spurðum hvernig þeim líkaði. — f>að er gaman af þessu. Þetta er náttúrlega hvergi nærri alvarlegt, en það er vel á vitleysunni haldið. — Farið þið mikið í leik- húsin? var anzi gaman og alveg Vistmennirnir á DAS virðast skemmta sér konunglega, og víst furða hvað þau gátu. virðast þeir hafa til þess ástæðu eftir sviðsmyndinni hér fyrir Nú verða sjómennirnir okk- neðan að ðæma. ur slyngari og fara að spyrja Vistmenn D.A.S. á leiksýningu — Okkur er boðið bæði I Þjóðleikhúsið og í Iðnó. Til dæmis sáum við Skugga- Svein. Svo var okkur boðið á leiksýningu hjá krökkunum inni í Langholtsskóla. Það okkur spjörunum úr, svo hlé- ið verður ekki að meira gagni. Brátt byrjar leiksýn- ingin á ný og fyrr en varir dynja hlátrarsköllin yfir hin- um klassíska misskilningi, sem flest gamanleikrit byggj- ast á. Eftir að hafa horft á leik- inn um stund ránkuðum við við okkur og mundum að við áttum starf að vinna, og fór- Sviðsmynd úr leikritinu „Sáklausi svallarinn“ Um sementsveröið STJ6RNARFORMAÐUR og for- stjóri Sementsverfksmiðju ríkis- ins birtu í Morgunblaðiniu 29. nóvember atlhugasemd við grein mína um semenfcsverð verksmiðj- unnar og telja sig væntanlega hafa gert hreint fyrir sínum dyr- uim. Engin tilraun er þó gerð í afchugasemdinni, tdi að skýra það hversvegna sementsnotendur á íslandi þurfa að greiða nærri helmingi hærra verð fyrir ís- lenzkt sement, en sementsnot- endur á Norðurlöndum þurfa að greiða fyrir sement þar, fram- leitt í heimadandi þeirra. Eins og réttilega er bent á 1 afchiugasemid sementsveriksmiðj- unnar, hefur litai eða enginn innflutningur á sementi átt sér •tað síðan verksmiðjan tók til starfa. enda var þá beinlínis, að beiðni verksmiðjustjórnarinnar, tekið fyrir innflutning á sem- enti, sem olii þá miklum vand- ræðum, þar sem afgreiðsla verk- smiðjunnar hófst ekki á tilsett- um tíma og varð hér sements- laust. Verðútreikningur minn er byggður á fob verði sements, sem keypt hafði verið árin áður en verksmiðjan tók til starfa og adlt þar tid sementsinnflutningur stöðvaðist, og er mér ekki kunn- ugt um að nokkur breyting hafi orðið á því síðan. Sementsverk- smiðjan ákvað sitt verð í upp- hafi það sama og innflutt sem- ent var selt úr vörugeymslum innflytjenda þá. Rétt er að geta þess að sement frá Rússlandi er nokkru ódýrara fob, en frá Dan- mörku. Á hærri fragt frá Rúss- landi en frá Danmörku mestan þátt í því að lægra fob verð fékkst frá Rússland'i. Verksmiðjustjórnin leggur sér staka áherzlu á það, að sement þeirra sé 30 krónum ódýrara frá skipshlið, en úr húsi og telur það sérstök hlunnindi. í áðurnefnd- um útreikningi mínum, er akst- urinn einn frá skipi í hús, reikn- aður kr. 46.38 pr tonn, sem að sjádfsögðu dregst frá verðinu á- samt kostnaði við stöflun á sem- entinu í hús. Meðan sement var flutt inn, var það ávalt venja þegar sement var selt frá skips- hlið, að það var selt þeim mun ódýrara sem kostnaði við heim- keyrslu og stöflun þess nam. Er því hér ekki um neina nýbreytni að ræða, nema síður sé hvað verðmismun ræðir. Hlvað því viðvíkur, að Inn kaupastofnun Reykjavíkur hafi leitað tiliboða um sement til hitaveituframkvæmda, þá er því tid að svara, að það magn sem um var beðið, var 1100 til 1600 um að leita okkur frétta af leikfélaginu. Leikritið, sem núna er sýnt var frumsýnt 17. júní í fyrra, og var þriðja verkefn- ið á því ári. Nú er verið að æfa tvö leikrit, Höfuð ann- arra og Mann og konu. Seinna í vetur stendur til að æfa barnaleikrit, Börnin í skóg- inum, sem er norskt, eins og öll góð barnaleikrit virðast vera. Höfundur leikritsins, Börn- in í skóginum, er kona, sem hefur með höndum stjórn barnatímans í norska útvarp- inu. Hún er gift arkitekt, sem hefur sent hingað nákvæmar vinnuteikningar af sviði, sér- staklega teiknaðar fyrir sviðið í félagsheimilinw. Ennfremur fylgdu með teikningar af öll- um persónuunum og allar sviðsetningar. Leikfélag Kópavogs fer í hverri viku leikferð út á land, líka að vetrar lagi. Þeir hafa farið um hávetur austur fyrir fjall, suður á Reykjanes og upp í Borgarfjörð. Þetta hefur nú um nokkurt skeið verið fastur liður á dagskrá þeirra. Er þeim þá vanlega tekið með miklum kostum, þar sem þeir koma til að lífga upp í fásinninu. tonn á ári í fjögur ár, og skyldi afgreiðala þess fara fraim í þrennu lagi árlega. Flutnings- dsostnaður sem er verudegur hluti verðs á innfluttu sementi, fer mjög eftir því magni sem flutt er hverju sinni. Munar því talts- verðu á flutningsgjaldi hvort leigt er sikip fyrir 500 tonn eða 2000 til 3000 tonn, eins og al- gengt var að sementsinnflytjend ur gerðu. Engir þeir, sem um áratugi önnuðust innflutning sements tid landsins, gerðu til- boð í ofangreint sement, enda vart við því að búast, þar sem samkeppnisaðstaða innflutts sem ents við sement framleitt liér, ætti varla að vera diugsanlegt, ef sementsverð hér væri í nokkru samræomi við semenfcsverð annars staðar, og er þá komið að kjarna máilsins. í athugasemd verksm.stjórnar- innar segir, að lægsta tiliboð er Innkaupastofnuninni barst, hafi Frarnh. á bls. 22. mKSTEINAR Harðari flokkur? Fyrr á árum fóru kommúnistar eins og kunnugt er ekkert dult með áætlanir sínar um valdarán. Síðan tóku þeir upp þá stefnu að ræða þau mál einungis á fundum sinum, en dylja fyrir- ætlanir fyrir almenningi. f gær segir Moskvumálgagnið, að allt af hafi verið hugmyndin að birta leyniáætlun þá, sem Morgun- blaðið skýrði frá sl. sunnudag. Það hafi bara átt að athuga hana svolítið nánar í nokkra mánuði! Orðrétt segir: „Umræðum í flokksdeildum verði lokið fyrir febrúarlok 1963 og fái þá 9 manna ttefndin frum varpið á ný tii meðferðar og hafi hliðsjón af þeim athugasemd- um, sem fram hafa komið í Sósia listafélögunum og leggi það síð- an fyrir miðstjórn til afgreiðslu. Hafi miðstjórn vald til end- anlegrar afgreiðslu frumvarps- ins á grundvelli þess sem fram kemur í upphafi þessarar álykt- unar.“ Ályktunin, sem um getur, segja kommúnistar, að samþykkt hafi verið á flokksþinginu. Þar segir raunaj? hvergi ,að birta eigi leyniáætlunina, og meira að segja er Ijóst, að það hefur bein línis verið samþykkt, að hún skyldi ekki birt á næstunni, enda kosningar framundan. Breytt stefna En kommúnistablaðið bætir nú við: „Samkvæmt þessu verður ályktunin nú prentuð sem hand- rit, þannig að allir sósíalistar geti fengið hana í hendur, og þegar formlega hefur verið frá henni gengið, verður hún gefin út í stóru upplagi." Eftir þessu að dæma hafa kommúnistar komizt að þeirri niðurstöðu, að úr því að Morg- unblaðið hefur fengið ályktun- ina og skýrt frá meginefni henn- ar, skipti ekki öllu máli, þótt hún verði gefin út, en ólíklegt er þó, að það verði gert fyrir kosn- ingar. Ánægjulegt er aftur á móti, að kommúnistar skuli gera bandamönnum sínum í Fram- sóknarflokknum þann grikk að meðganga ályktunina, en Tíminn talar í ritstjórnargrein í gær um það, að Morgunblaðið „þykist hafa komizt yfir“, samþykktina og gefur það í skyn, að blaðið hafi falsað ummæli sín. SÍA-menn ráða Niðurstaðan af átökunum á kommúnistaþinginu varð sú, að menn sannfærðust um það, að meiri hörku þyrfti í flokknum. Síðan þinginu lauk hefur Einar Olgeirsson leitað samstarfs við SÍA-mennina, sem stóðu með Lúðvíki Jósefssyni á flokksþing- inu. Hefur Einar náð algjörum undirtökum í flokksdeildunum í Reykjavík og augsýnilega tek- izt að ná samningum við deild SÍA-manna. Af því má marka að ákveðið sé að taka upp harð- ari stefnu en áður og reyna að flýta fyrir því að sú þróun verði hér, sem leitt geti til valdaráns En SÍA-mennirnir eru eins og kunnugt er áfjáðir í að full- komna það ætlunarverk, sem þeir bjuggu sig undir við „nám“ sitt fyrir austan jámtjald. Þeir fögnuðu átkaft „valdaránsáætlun inni“ á flokksþinginu, og ekki er ólíklegt, að þeir telji rétt að birta hana eftir kosningar, þó væntanlega rækUega endurskoð- aða. Þeir munu álíta að óhætt sé að bjóða Framsóknarflokkn- um ýmislegt, jafn náið og sam- starfið við hann er orðið. Og þeir virðast í þessu efni hafa rétt fyrir sér, því að Tíminn í gær ber þess Ijós merki að Framsókna rmenn ætla síður esn svo að láta af samstarfi við kommúnista, þótt ljóst sé nú hvert stefnt er.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.