Morgunblaðið - 12.12.1962, Síða 22

Morgunblaðið - 12.12.1962, Síða 22
22 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. des. 196? Verkamenn í víngarði Samtalsbók Guðmundar Daníelssonar Efnisyfirlit: Höldum sérvizku okkar: að vera hugsandi menn Vifftal viff séra Sigurff Einarsson. Verkefnið lét mig aldrei í friði Vifftal viff séra Sigurff Einarsson. Ég hef verið að hugsa um viljann Afmælisvifftal viff séra Sigurff Einarsson. Eldgos Talað viff dagbók, Deildarmyrkvinn á Eyrarbakka Hugleiðingar um sólmyrkv- ann 30. júni 1954. Skálholtsstaður rís úr moldu Talaff við beinagrindur. Ég hef aldrei misst mann fyrir borð Vifftal viff Jón Helgason formann á Eyrarbakka. Kaupmaður af lífi og sál Staldrað við i búffinni hjá Gufflaugi Pálssyni sextug- um. Alþingismaðurinn hefur orðið Amælisvifftal viff Sigurff Óla Ólafsson, Selfossi. Sjö börn á landi og sjö í sjó Þórarinn búfræffingur Guff- mundsson, Sólvangi, Eyrar- bakkahreppi, hugleiffir og ræffir líf sitt og starf fyrr og nú. Bújörðin sem varð horg Rætt viff Sigurgeir Arnbjam arson um Selfoss. Er einyrkjabúskapur aðeins kjánalegt sport? Stefán Jasonarson i Vorsabæ. Sjálfur vildi ég eiga mina bújörð Gissur Gissurarson, Selkoti undir Austur-Eyjafjöllum, segir þætti úr búskaparsögu sinni. „Sveitimar fyllast, akrar hylja móa“ Heimsókn að Birtingaholti til Sigurffar Ágústssonar hreppstjóra. Vélarnar leysa ekki allan vanda Vifftal viff Bjarna Bjarna- son á Laugarvatni. Út um græna grundu gakktu hjörðin mín Afmælisvifftal viff Magnús Árnason hreppstjóra í Flögu, sjötugan. Mér þykir vænt um blóm og börn Vifftal viff frú Önnu Odds- dóttur, Selfossi. Á vængjum ljóðs og Iaga Vifftal viff Þórff Kristleifs- son menntaskólakennara á Laugarvatni. Fjallbýli fallið í auðn Síffasti bóndinn í dalnum segir frá. Sveinn Abel Ingvarsson. Ljósið og lífsgátan Fílósófískt vifftal viff Gunn- ar Dal skáld. Þegar jóladaginn ber upp á páskadaginn Talaff viff Guffmund Jónsson skósmiff á Selfossi. Af sjónarhóli samvinnumanns Vifftal viff Gunnar Vigfús- son, skrifstofustjóra á Sel- fossi. Staldrað við hjá Gísla Jónssyni í Mundakoti, étin söl og sitthvað talað Verkefnin eru sígild: Ræktun lands og lýðs Vifftal viff Sigurff Greipsson skólastjóra í Haukadal. í miðri sveit og við fjöll og sæ Vifftal viff Jón Þorsteinsson í Holtsmúla á Landi. Það er langt síðan þetta var Vifftal viff Þorgerffi Guff- mundsdóttur frá Rimakoti og Akurey í Landeyjum. Kirkjan og skýjakljúfurinn Afmælisvifftal viff séra Árelíus Níelsson, prest Langholtssóknar » Reykja- vík, í tilefni af fimmtugs- afmæli hans. Á glaðri reisu (5 ferffaþættir frá Ameríku). L Á leiff inn í „villta vesti‘iff“. 2. Gestur í Garffaborg. 3. Á bökkum Rio Grande. 4. Gleymdu aldrei aff þú ert íslendingur. Vifftal viff Skúla G. Bjarnason í Los Angeles. 5. Meff gamla Ben Cherr- ington s Denver. 6. Meff doktor Stefáni í lífshættu. BOKAVERZLUN ÍSAFOLDAR — Sementsverð Framih. af bls. 3. verið 153 shillingar c & f. Reykja vík, eða ísl. kr. 923.28 tonnið, en verð sementsverksmiðjunnar, er samkvæmt því sem upplýst er í athugasemdinni, kr. 1340.00 frá skipshlið í Reykjavik. Enda þótt því sé sleppt hér, að taka tillit til flutninigskostnaðar á innfluttu sementi, sem í þessu tilfelli er sennilega mjög óhagstæður, er þessi verðmunur harla mikill. í Stokkhólmi er verð á sænsku sementi nú, keyrt á vinnustað kaupanda ísl. kr. 792.23 tonnið í sekkjum, en heldur ódýrara ó- sekkjað. Með öðrum orðurn, sem- entsnotendur í Stokkhólmi fá sementið, keyrt til sín fyrir kr. 577,77 lægra verð tonnið, en sementsnotendur hér fá sitt sem- ent úr geymslu Sementsverk- smiðjunnar í Reykjavík, og á þó eftir að bætast þar við aksturs« kostnaður á vinnustað, sem oft hefur reynzt harla mikill vegna langrar biðar eftir afgreiðslu og ýms umsvif við kaup á sement- inu, sem efcki þekktust áður. Ekki er að efa að einhvern hagn- að hafa hinir erlendu sements- framleiðendur af sinni fram- leiðslu. j Því var almennt fagnað, þegar hafin var framleiðsla hér á landi á svo veigamiklu byggingarefni, sem sement er, ekki endilega vegna þess að hér vœri um feeknilegt afrek að ræða, sem- ent er fraomleitt um allan heim, heldur vegna hins, að sement er stór hluti byggingakostnaðar og almennara notað en víðast ann- arsstaðar, og því væntu hiús- bygigendur verulega ódýrara sem ents, þar sem ekki þurfti að flytja svo flutningsfreka vöru um langa vegu, og ekki er vitað að sementsverksmiðjan greiði tolla af sementinu. Síðan verksmiðjan tók til starfa hafa orðið gengisbreyting ar á íslenaku krónunni, og hefur íslenzka sementið jafnan hæikk- að, sem um innflutt sement væri að ræða, án þess þó að vitað sé, að um nokkra gengisbreytingu hafi verið að ræða á skeljasand- inum í Faxaflóa. , En meðal annara orða, á hvaða verði er sementið selt, sem flutt er út? Og þar sem verksmiðju- stjórnin dregur í efa áætlun mina | um flutningsgjald, ætti henni að vera hæg heimatökin, og upp- lýsa einnig hvað háa fragt hún greiðir undir sementið. Hjörtur Hjartarson. Hafnarfjörður Afgreiffsla Morgunblaffsins í Hafnarfirffi er aff Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiffsla blaffsins í Kópa- vogi er aff Hlíffarvegi 35, sími 14947. ★ Garðahreppur Afgreiffsla Morgunblaffsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er aff Hoftúni viff Vífilsstaffaveg, sími 51247. enpuRnýjið mmm- FARIP íÆTItta MfD RAFTÆKI! Húseigendafélag Reykjavíkur Sölumaður Fasteignasala óskar eftir duglegum sölumanni nú þegar. Þarf að hafa umráð yfir bíl. Mjög gott kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „3129“. Vélritunarastúlka óskast Nokkur bókhaldskunnátta æskileg. Upplýsingar í sima 10-392, kl. 4—5 e.h. Skrifstofustúlka óskast á skrifstofu landlæknis frá næstu áramótum. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um fyrri störf og menntun skulu sendar skrifstofunni fyrir 27. desember. SAMVINMJTRYGGIN6AR Mjólkur-hneta-rúsínu-hnetu og rúsínu suðusiíkkulaði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.