Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. des. 1962 MORGUNBLAÐIíj 5 JÓLAMESSUR 1 Akraneskirkja. Aðtfangadagur. Aftamsöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Skírnarguðsþjónusta ikl. 5. Gamilársdagur. Aftamsömg- irr kl. 6. Innri-Hólskirkja. Jó.ladagur. Messa kl. 2. Nýjársdagur kl. 2. Sóknarprestur. Kirkja Óháða Safnaðarins. Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11 árd. (í>ess er sérstaklega vænzt, að börn úr sunnudagaskóla kirkjunnar ag foreldrar þeirra komi til þessarar messu). Séra Emil Björnsson. Jólaskermmtun verður haldin í Kirkjubæ fyrir börn safnaðar- fólks sunmudaginn milli jóla ag nýjárs. Grindavík. Aftansöngur kl. 6 é aðfangadag. Messa kl. 5 á jóla- dag, Barnaguðsþjónusta kl. 2 á annan jóladag. i i Hafnir. Messa H. 2 á jóladaig. Kaþólska kirkjan. 24. des. Að- fangadagur jóla. Kl. 12 á mið- nætti hefst mið næturmess an. 25. des. Jóladagur. Messur H. 8.30 og 11 árd. (Barnakórinn eyngur jólalög í messunni H. 11). 26. des. Annar í jólum. Mess- ur H. 8.30 ag 10 árd. Dómkirkjan. Aðfangadags- kvöild: Aftansöngur H. 6. sr. Ósk ar J. Þorláksson. Jóladaigur. Mesis að H. 11. Sr. Jón Auðuns, H. 2. Sr. Bjarni Jómsson, dönsk messa kl. 5 Sr. Óskar J. Þorláiksson. Annar jóladagur: kl. 11. Sr. Hjalti Guðmiundsson, H. 5. Sr. Jón Auð ums. Hallgrímskirkja. Aðfangadag- ur. Aftamsöngur H. 6, séra Jakob Jónsson. Jóladagur. Messa H. 11, Béra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kil. 5, séra Jakab Jónsson. 2. jóla dagur. Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5, séra Sigur jón Þ. Árnason þjónar fyrir ailt- ari, séra Magnús Kunólfsson pré dikar. Háteigsprestakall. Jólaimessiur i hátíðarsal Sjómannaiskólans: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. C. Jóladagur. Messa H. 2. 2. jóla dagur. Bamaguðsþjónusta H. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Aðventusöfnuðurinn Keflavík Guðsþjómusta: Aðfangadag, Jóla dag og Nýjársdag adla daigana kl. 5. e. h. Langholtsprestakall. Aðfanga- dagur. Aftansömgur kl. 6. Jóla- dagur. Barnaguðsþjómusta kl. 10,30. Messa kl. 2.2. jóladagur. Messa kl. 11 (Útvarp.) Skírnar- messa H. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Fíladelfía. Jólaguðsþjónustur: Aðfangadag H. 6, Jóladag kl. 8.30 e.h. 2. jóladag kl. 8.30 e.h. Góður söngur og margbreytilegur. Ás- mundur Eiriksson. Fíladelfía í Keflavík. Guðs- þjónusta á jóladag H. 4. Harald- ur Guðjónsson. Fríkirkjan. Aðfangadagur. Aft ansöngur H. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Annar í jólum barnamessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Mosfellsprestakall. Jóladag. Messa að Lágafelli H. 2. Messa að Árbæ kl. 4. Annan jóladag. Messa í Brautarholti H. 2. Séra Bjarni Jónsson. Keflavíkurkirkja. Aðfangadag ur. Aftansöngur H. 6.15. Jóla- dagur. Messa kl. 2. Annan jóla- dag. Barnamessa kl. 11. Lúðra- sveit direngja leikur. Slkírnar- messa kl. 5. Innri-Njarðvíkurkirkja. Að- fangadaigur. Aftansöngur kl. 5.30. Jóladagur. Messa kl. 5. Sunnu- dagur Barnaimessa kl. 11. Ytri-Njarðvík. 2. jóladagur. Barnaimessa í nýja samkomuhús- inu kl. 2. Sjúkrahúsiff í Keflavík. Jóla- dagur. Messa kl. 10. Elliheimilið í Keflavík. Messa kl. 11, jóladag. Aðventkirkjan. Aðfangadagur. Aftanisönguir kl. 6. Jóladagur. Guðsþjónusta H. 5. Laugarneskirkja. Aðfangadag- ur. Aftansöngur H. 6. Jóladagur. Messa kl. 2.30. Annar jóladagur. Messa H. 2. Barnaguðsþjómusta kl. 10.15. Séra Gai'ðar Svavars- son. Bústaffaprestakall. Aftansöng- ur á aðfangadag í Réttarholts- skóla kl. 6. Annan jóladag. Messa í Réttarhioitsskóla kl. 2. Kópavogskirkja. Aðfangadag- ur. Aftansöngur H. 23. Jóladag- ur. Messa H. 2. Við þessa messu syngja tveir kirkjuikórar og tekið verður á móti frjálsum framlög- um í ongelsjóðinn. Nýja hælið. Helgistund kl. 3.30 á jóladag. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Aðfanga- dagur. Aftamsöngur kl. 6. Jóla- dagur. Messa kl. 2. Garffasókn og Bessastaðasókn. Messað í Bessataðakirkju á jóla- diag H. 11. Barnakóli Garðahrepps. Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjöm. H. 4. Sólvangur. Messa H. 1. steimsson. Neskirkja. ansöngur kl. kl. 2. Annar 2. Séra Jón Jóladagur. Messa Annar jóladagur. Séra Garðar Þor- Aðfangadagur. Aft- 6. Jóladagur. Messa jóladaigur Messa kl. Thorarensen. Elliheimilið. Aðfangadagskvöld kl. 6, Ólafur Ólafsson, kristniboði. Jóladaig kl. 10. heimilisprestur- inn. Annan jóladag kl. 10, Ólafur Ólafsson, kristniboði. Fríkirkjan í Hafnarfirði Að- famgadagskvöld, aftansöngur H. 6. Jóladaig kl. 2, messa. Annan jóladag, Barnamessa kl. 2. Útskálaprestakall. Aðfangadag ur: Aftansöngur að Hvalsnesi H. Útskálum H. 8. Jóladagur: Messa að Útskóluim kl. 2, Hvalsnesi H. 5. Annar jóladagur. Barnamessa að Útskálum kl. 2. Sóknarprest- eý fo t! VERZLUNIN Liverpool hef ur undanfarin ár haft jóla- svein til að tala við börnin sem koma þangað til að líta á öll fallegu leikföngin í búð- inni. Myndin var tekin nýlega og sýnir lítinn herramann heilsa upp á jólasveininn og hann hefur kannski hvíslað að honum, hvaff hann langar til að fá í jólagjöf. ^óÍŒóáimiir Til þín, ó, Drottinn, sem börnin þín blíðu bænir vér flytjum í hljþmandi söng. Þu sem ert ljósið á lífshafi stríðu lýðanna styrkur í gleði og þröng. Adsstaðar nálægur náðugur faðir, nær þínu hjarta vort barnslega mál. Leiðtoginn eini um aldanna raðir, uppspretta og líf hverri gróandi sál. Hjá þér. ó, Drottinn, er huggun að finna, hjálpina beztu í sorgum og neyð. Þú heyrir bænarmál barnanna þinna, blessaði faðir í lífi og deyð. Almættishöndin þín ástríka’ og bjarta, öllum fær líknað um hauður og sjá. Lífsins og sólnanna signandi hjarta, sál vor þín leit'ar í brennandi þrá. Frá þér, ó, Drottinn, er líf vorra ljósa, ljóminn frá geislandi stjörnum og sól. Frá þér er dýrð hinna daggprúðu rósa, Drottinn, sem vakir við mannanna bóh Dásemd þín birtist um daga og nætur, dreymir hvert frækorn sitt eilífa líf. Þu skilur blómið og bamið sem grætur, þlesspði andi, vor máttur og hlíf. Kjartan Ólafsson. DANSAÐ I « o >-5 H xn m 55 <3 O PS •Þi 55 Kl. 9 g.t. mm Hljómsveit R I B A Miða og borða- panlanir í síma 13355. ÁSADANS: GÓÐ VERÐLAUN 2. JOLADAG O O: S f o ö > S! > w 55 S. K . T. NAUST NAUST Kvöldréttur annan dag jóla 1962 HANGIKJÖT MEÐ TILHEYRANDI Smoked Icelandic Lamb KEISARALEGT KJÖTSEYÐI Consommé Imperial SÚPA NAUST Creme a la Naust ALIGRISASTEIK MEÐ ÁVAXTADRESSING Roast Pork with Fruitdressing HUMAR í RAUÐ- ALDINDÝFU Lobster Orly ★---- RJÚPUR í RJÓMADÝFU Ptarmigans in Creamsauce JÓLAGRAUTUR MEÐ JARÐABERJASAFT Christmaspudding with strawberrysauce NOUGATRJÓMAÍS Coup Nougat QleSiíecý jóí! Farsælt komandi ár. Brunabótafélag Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.