Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. des. 1982 • Fréttaritari MorgunWaðs- ins á Egilsstöðum labbaði út með myndavélina í nokkur Ibús að kvöldlagi rétt fyrir jólin að líta á jólaannirnar Ihjá Ihiúsmæðrunum. Fyrst bar Ihann að garði Steinunnar Guðnadóttur, konu Þórðar Benediktssonar, skólastjóra á Egilsstöðum, en hún yar að leggja síðustu hönd á sauma- skapinn. Steinunn hefur haft í mörg hom að líta við jóla- tmdirbúninginn og engin furða, því að þau hjónin eiga sjö börn, á aldrinum tveggja til þrettán ára. Steinunn og Þórður fluttust til Egilsstaða árið 1956. • Anna Káradóttir, bona Guðmundar Þorleifssonar símaverkstjóra var að ganga frá síðustu jólagjafapökkun- um, þegar fróttamaðurinn barði að dyrum hennar. Anna sagði, að nú væru síðustu for- vöð að koma jólapökkum til fjölskyldna þeirra hjóna, sem eru búsettar á Akureyri og Neskaupstað. vatni. En fréttaritarinn var forvitnari en þetta og spurði, hvort ekki vaðri farið í kirkju á aðfangadag. Kristín svaraði því til, að of miklar annir væru við búið, til þess að það væri hægt, en á jóladag færu þau til kirkju. En hér er hugsað fyrir fleim en Því að heimilisfólkinu l'íði vel um jólin, — Aðspurð um Jón bónda, svaraði Kristín, að hann væri úti að leggja síðustu hönd á byggingu fjár- hiúss fyrir sex hundruð fjár og sextán hrossa hesthús og væri sýnilegt, að féð og hross- in gætu átt gleðileg jól í hin- um nýju húsakynnum. For- vitnari varð fréttaritarinn um þetta, en af hæversku þakkaði hann fyrir sig og bauð gleði- leg jóL • Frá Reykjavik héldu blaðamaður og ljósmyndari, sem leið lá austur fyrir fjall. Dagmar Helgadóttir Ætlunin var að sækja heim sem snöggvast þá menn, sem sjá um að ekki slökkni jóla- Ijósin, — en frá þeim er sagt á öðrum stað í blaðinu. Ljósaskreytingum hafði ver ið komið fyrir á húsunum fimm við írafoss-stöðina og í einum garðinum var lítið grenitré ljósum prýtt. Nokk- ur börn skoppuðu umhverfis jólatréð og veltu sér hvert um annað í snjónum. Sólskinið vék fyrir húminu smátt og smátt og við börðum X*X'V*V.'ivfvb Við upplýst grenitréð unni í vetur, meðan hún sinn- ir kennslunni. Þau Þórunn og Steiniþór eiga fjögur börn á kom húsfreyjan, Kristín Pét- ursdóttir, kona Jóns Gtísla- sonar bónda þar. Kristín er fædd og uppalin í þessu á- gæta héraði, að Miðfossum í Andakílslhreppi. Eins og fréttaritara er vanL var hann forvitinn og vildi vita hvernig jólaundirbúning- urinn gengi, baksturinn, saumaskapurinn og fleira og einnig vildi, hann fá að taka mynd af jóiastandinu á bæn- um. — Ja, jólabakstrinum og saumaskapnum er nú að mestu lokið, sagði frúin, og matar- gerðin ökki hafin. En þar sem hún var að pakka inn jóla- bögglum var auðvitað smellt af henni einni mynd við það. Þau hjón eiga 3 syni, 8, 12 og 16 ára. og var sá elzti ný- kominn heim í jólaleyfi frá menntaskólanum á Laugar- Anna Káradóttir yi’v.'&ww'Hrvyv 'wwiw'w ™ Steinunn Guðnadóttir Anna og Guðmundur hafa einnig búið á Egilsstöðum í sex ár, þau eiga fjögur börn, tvær telpur og tvo drengL aldrinum 1—15 ára, þrjár telpur og pilt, elztan, sem er, við nám i Eiðaskóla. Ekki þarf að efast um að laufabrauðið þeirra Stellu og Þórunnar sé fyrsta flokks, því að þær eru báðar Þingeyingar. • Þórunn Þórhallsdóttir kona Steinþórs Eiríkssonar vélsmiðs, er kennari við hús- mæðraskólann á Hallorms- stað í vetur, en var heima í jólaleyfi þegar fréttamann bar að garði. Þórunn hefur búið á Egilsstöðum í 16 ár, en maður hennar einu betur. Það hittist svo vel á þetta kvöldið ,að verið var að baka laufabrauð á heimilinu. Á myndinni með Þórunni (t.h.) er Stella Aðalsteinsdóttir, en hún sér um heimilið fyrir Þór • Fréttaritari blaðsins í Borgarnesi knúði dyra á bæn- um Innri-Skeljabrekku í Andakílshreppi síðastliðið fimmtudagskvöld. Til dyra Sungið á Sólheimum m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.