Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAÐIÐ Sunnu'dagur 23. des. 1962 Marilyn Monroe eftir Maurice Zolotov BH Fyrir hverja upptöku tifaði Monroe fingrunum ákaft. Þessi kækur hennar hafði farið í taug- arna á Olivier og gert Wilder hissa. Wilder sagði, að þetta væri eins og þegar maður er að hrista vatn af höndunum á sér. Cukor sagði, að þetta væri eins og hjá píanóleikara, áður en hann byrj- ar að leika eitthvert langt verk. „Og hún lokar augunum meðan hún er að þessu. Stundum fer hún líka að hrista únliðina eftir að myndavélin er komin í gang og ég hef gefið merki til leiks, og hún virðist ekki heyra til mín, og ég segi. „Æ, Marilyn, við skul um byrja“, en þá er eins og henni mislíki, að ég skuli vera að trufla hana“. En Cukör var kurteis hægur og nærgætinn og brýndi aldrei raustina. Þessi ágæti „kvennaleikstjóri“ kom fram með hinni innilegu aðdá- un ástfanginn manns, og jós yfir hana hrósyrðum, nærgætni og hverskyns vinsemd. Þegar Monroe svipaðiist um kring um sviðið, gat hún séð manninn sinn þar. „Hann tilbið- söngvarinn lét til leiðast að leika ur hana“, sagði einhver aðstoð- armaðurinn einn daginn. Já, hann tilbað hana svo mjög, að hann hafði endurskoðað handrit Krasna, til þess að gera meira úr hlutverki hennar. (Krasna hafði farið til Sviss, til þriggja ára dvalar, og var því ekki hand bær til að endurskoða handrit- ið). Gregory Peck, sem átti að leika á móti henni, fannst sitt hlutverk hafa minnkað svo mjög við endurskoðunina, að hann gaf það frá sér. Vikum saman tafðist upptakan meðan Wald hamaðist við að leita að öðrum leikara í staðinn. Hann reyndi að fá- Rock Huctson frá Universal, í skiptum fyrir Monroe síðar. (Ef trúa má Löuellu Parsons, vildi Universal fá Monroe til að leika aðahlutverkið í mynd um Freud. En sú fyrirætlun fór út um þúf- ur, þegar hún heimtaði hálfa milljón dala, auk 15% af brúttó- tekjum af myndinni). Loks kom að því, að Yves Montand, franski leikarinn og Jean Marc, margfaldan milljón- ara, sem verður ástfanginn af Amanda Dell, ungri leikkonu, sem leikur í annars flokks leik- húsi í söngrevíu. Monroe hafði dáðzt að Montand, síðan hún sá hann í einleik á Broadway í september 1959. Síðar hafði Montand ásamt sinni glæsilegu könu, leikkonunni Simone Sig- noret, komið til Los Angeles, þar sem hann var ráðinn að leikhúsi. í París hafði Montand leikið Proctor í frönsku útgáfunni af Deiglunni. Þessi tvenn hjón, Mill- er og Montand, voru í alla staði vel samvalin. Miller forðaðist ekki kvik- myndaverið, eins og Di Maggio hafði gert. Hann fór í sýningar- salinn með Monroe, þegar sýnis- hornin vöru sýnd þar daglega. Fyrstu vikurnar, sem upptökum- ar stóðu yfir, urðu Cukor og endurskoðari myndarinnar sam- ferða á þessar sýningar. Hvenær, sem Cukor tók eina útgáfuna af hinu eða þessu atriði fram yfir SBtlívarpiö Sunnudagur 23. desemiber. (Þorláksmessa) 8.30 Létt morgLinlög. — 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar. 11.00 Bamaguðsþj ónusta í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Óskar J. í>orláksson; Jón G. Þórarinsson leikur á orgel og stjómar barna kór úr Miðbæjarskólanum, sem syngur). !2.1ð Hádegisútvarp. 13.15 Fyrirlestur: Jón Helgason próf- essor talar um Atla Húnakon- ung (Hljóðritað í samkomusal í Reykjavík 7. þ.m.). 14.30 Miðdegistónleikar: a) Lög úr óperunni ,,Rakarinn í Sevilla“ eftir Rossini (Ro- berta Peters, Cesare Valetti, Ro bert Merrill, kór og hljómsveit Metropolitan óperunnar í New York flytja; Erieh Leinsdorf stjómar. b) Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Balakirev (Konunglega fílharm- oniusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjómar). 16.30 Kaffitíminn: Jóhann Moravek Jó hannsson og fél. hans leika. 16.00 Veðurfregnir. Vikan framundan: Kynning á jólatónilist útvarpsins. 16.20 Á bókamarkaðinum (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). VJJ2Q Barnr.tími (Skeggi Ásbjarnarson kennari); a) Framhaldssagan „Dagný og Doddi" eftir Hersilíu Sveins- dóttur; 7. og síðasti lestur (Höf- undar les). b) Þegar mamma fékk útvarps- tæki“, saga eftir Viktoríu Bjarna dóttur (Elfa Björk Gunnarsdótt ir les). c) Jólarabb — og tónleikar. 16.20 Veðurfregnir. 18.30 Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og íþró. jaspjall. 20.00 Pétur Gautur, höfundurinn Hen rik Ibsen og þýðingar Einars Benediktssonar. Erindi flytja Odd Didriksen lektor og dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor. Stutt samtal úr sjón leilknum flytja Gunnar Eyjólfs- son og Rúrik Haraldsson. 20.35 Jólakveðjur. — Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald á lestri jólakveðja — svo og tónleikar. 01.00 Dagskrárlok. MáinudagTir 24. desember. (Aðfangadagur jóla). 8.00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Ólafur Skúlason. — 8.05 Morgunleik- leikf imi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. — 8.15 Tón leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 tónl. — 9.10 Veðurfr. — 9.20 Tónleikar). 12.C0 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti (Sigríður Hagalín les og velur lög með kveðjunum). 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Ævar Kvaran les söguna „Jólanótt" eftir Nikolaj Gogol (4). 16.00 Fréttir. Stund fyrir börnin: Barnakórar syngja, og Gestur Pálsson leik- ari les sögu ,X hríðinni“ eftir Nonna. 16.00 Veðurfregnir. Tónleikar: „Lofsöngur á fæð- ingarhátíð frelsarans“ eftir Res- pighi (Einsöngvarar, Roger Wagn er kórinn og Fílharmoníusveitin í Los Angeles flytja; Alfred Wallenstein stj.). 16.30 Fréttir. — (Hlé). 18.00 Aftansöngur í kirkju Óháða safnaðarins (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). 19.00 Tónleikar: a) Leopold Stokowski og hljóm sveit leika tónverk eftir Lully og Purcell. b) Hljóðritað eftir Heinchen og Werner (Fílharm.sv. Berlinar, einleikarar, einsöngvarar og kór flytja. Stjórnendur: Karl Fost- er og Wiihelm Brúckner-Rugge berg). — Plötuspilarinn? Hann er þarna inni, en af hverju spyrjið þér? c) „Hirnar vísu meyjar," svíta eftir Bach-Walton (Concert Arts hljómsveitin leikur; Robert Irv- ing stjómar). 20.00 Organleikur og einsöngur 1 Dóm- kirkjunni: Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel, og Þuríður Páls- dóttir og Guðmundur Guðjóns- son syngja. 20.30 Jólahugvekja (Séra Birgir Snæ- bjömsson á Akureyri). 20.50 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni; — framh. 21.30 „Forsöngvarinn, — og fólkið anz ar“: Guðrún Sveinsdóttir kynn- ir jólalög. 22.00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Priðjudagur 25. desember. (Jóladagur) 10.45 Klukknahringing. — Blásara- septett leikur jólasálma. 11.00 Messa 1 Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 14.00 Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón í>or- varðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 15.15 Miðdegistónleikar: — (16.00 Veðurf regnir). „Jólaóratóría** eftir Bach (Flytj- endur: Gunthild Weber, Sieg- linde Wagner, Helmut Krebs, Heinz Rehfuss, Mótettukór Ber- línar. RIAS-kammerkórinn og Fílharmoníusveit Berlínar. Stjórnandi: Fritz Lehmann). 17.30 „Við jólatréð": Barnatími í út- varpssal (Helga og Hulda Val- týsdætur): a) Leikþáttur: „Jól í Betlehem**. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Jón Sigurbjömsson og Róbert Arnfinnsson. b) Gilsbakkaþulan, flutt af Knúti Magnússyni. c) Sjö ára drengur, Pétur Jó- hannes Guðlaugsson, syngur. d) Leikþáttur: „Aðalfundur í jólasveinafélaginu** eftir Jökul Jakobsson, saminn með hliðsjón af jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum; Kristinn Hallsson syngur kvæðið við lag eftir Hallgrím Helgason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Undirleikari-: Carl Billich. e) Jólasaga — og jólasálmar sungnir af telpnakór undir stjórn Tryggva Tryggvasonar. f) Klifurmús og refurimn úr Hálsaskógi heimsækja börnin. 19.00 Jól í sjúkrahúsi (Baldur Pálma- son). 10.30 Fréttir. 20.00 Heilög Sesselja, dýrðlingur tón- listarinnar: Samfelld dagskrá. — Árni Kristjánsson, Guðrún Sveinsdóttir, Kristján Eldjárn og Vilhjálmur l>. Gíslason tóku saman efnið. Hildur Kalrnan býr dagskrána til flutnings. Flyt- jendur auk Árna og Kristjáns: Sigurveig Guðmundsdóttir og Þorleifur Hauksson. 21.05 íslenzk jól. a) Liljukórinn syngur jólalög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. Ein- söngvarar: Einar Sturluson og Ásgeir Guðjónsson. Organleik- ari: Dr. Páll ísólfsson. b) Fyrsta jólaminningin, frá- saga Gísla Sigurðssonar lögreglu þjóns í Hafmarfirði (Andrés B j örnsson flytur). c) Lítil jólakantata eftir Hall- grím Helgason, við ljóðaflokk eftir Helga Valtýsson. Kristinn Hallsson, Tryggvi Tryggvason og félagar og bamakór syngja: strengj akvartett leikur. Stjórn- andi: Dr. Hallgrímur Helgason. 22.00 Veðurfregnir. Kvöldtónleikar: a) Pólífónkórinn syngur jóla- lög, undir stjóm Ingólfs Guð- brandssonar (Hljóðr. á jólum 1961 í Kristskirkju). b) Darnski píanóleikarinn Victor Schiöler og Sinfóníuhljómsveit íslands leika píanókonsert nr. 1 í b. moli op. 23 eftir Tjaiko- visky. Schiöler leikur einn tvö aukalög: „Kirkjuna á hafsbotni" eftir Debussy og Etýðu eftir Czerny-Schiöler. (Hljóðr. á tón- leikum 1 Háskólabíói 6. þ.m. — Gunnar Guðmundsson kynnir). 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagrur 26. desember (Annar dagur jóla) 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morgimtónleikar: Músik úr borg um og hirðsögum Evrópu á 18. öld (Flytjendur: Drolc-kvart- ettinn, — einleikarar, einsöngv- arar, fílharmoniusveit Berlínar og kammerhljómsveit útvarps- ins í Saar. Stjórnendur: Hans von Benda, Karl Forster, Wil- helm Bruckner-Rúggeberg og Karl Ristenpart). 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar (Prestur: Séra Áre- líus Níelsson. Organleikari: Máni Sigurjónsson). 12.15 Hádegisútvarp. KALLI KUREKI -X -X Teiknari: Fred Harman TWUfODEfc, WE &OTA JO0 OF TI2A1LIN)' T’PO/ BUT TH‘ TfcACKS ARE PLA)N).r TWO HORSES AW’ A MULE. WEMT UPTHIS DRAW/ M PSWWLeS BZYDMÞ HAMPTDN'S PESEZTEP CAMP -v 1--1r I'LL JLJST CHECKTHAT camp&eforeihit TOWW T'MAILTH’ RANSOM WOTEf SOMEBOPV MIS-HTA ?1 BEEW WOSl^AROUWD/^y 13.15 Jólakveðjur fró Islendingum er-» lendis. 14.00 Miðdegistónleikar: — (16.00 Veð urfregnir). Óperan „Cosi fan tutte“ eftrr Mozart, hljóðrituð á tónlistar- hátíðinni í Salzburg í sumar (Flytjendur: Elisabeth Schwarz- kopf, Christa Ludwig, Hermann Prey, Waldemar Kmentt, Graz- iella Sciutti, Carl Dönch, kór Ríkisóperunnar og fílharmoniu- sveit Vínarborgar. Stjórnandá: Karl Böhm. — Þorsteinn Hann- esson kynnir). 16.45 „Jólin komu að lokum**, smá- saga eftir Boris Stankovich, í þýðingu Sigfríðar Nieljohníusar- dóttur (Rúrik Haraldsson leik- ari.). 17.10 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G. Þórarinsson, 17.30 Barnatími: „Jól í j ólaland inu‘#, samfelld dagskrá í umsjá Önnu Snorradóttur. Lítil stúlka heim- sækir jólalandið og hittir að máli jólasvein og fleiri; Margrét Ólafsdóttir, Gerður Hjörleifs- dóttir, Lárus Pálsson, Þorsteinu Ö. Stephensen o.fl. aðstoða. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar: Eastman- Rochester Pops hljómsveitiu ieikur létt og vinsæl hljóm- sveitarlög; Frederick Fennell stj. 19.10 Tiikynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Gamanvísur frá fyrri árum: Al- freð Andrésson og Lárus Ingólfa son skemmta. 20.25 Leikrit: „Unnusta fjaUahermanna ins“ eftir Edoardo Anton i þýð- ingu Máifríður Einarsdóttir. Höf undur tónlistar: Armando Trov- anajoli. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Helg'a Bacmann, Gisli Halldórsson, Helga Valtýsdóttir, Þóra Frið- riksdóttir, Áróra Hahdórsdóttir, Guðmundur Pálsson, Jónína Ól- afsdóttir, Katrín Ólafsdóttir og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. 21.35 Kammertónlist í útvarpssal: Jud« Mollenhauer leikur á hörpu og William Webster á óbó. a) Largo fyrir óbo og hörpu edBtir Hándel. b) Þrjú lög fyrir hörpu eftir Salzedo: „Næturljóð**, „Rúmba** og „Tangó". c) Sónata í c-moll fyrir hörpu eftir Pescetti. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daonslög þ.á.m. leikur hljómsveit Jóns Páls. Söngkona: EUy Vil- hjálms. — (24.00 Veðurfregnir), 02.00 Dagskrárlok. Nú já, þetta var gott hjá Halla. ( Ég skal þekkja þennan bófa, hvar sem ég sé hann. u Hver þrernillinn, það er aldeilis verk, að rekja slóðina, en það liggur ljóst fyrir, að tveir hestar og einn múlasni hafa farið hér um. Nokkrar mílur frá auðum tjald- búðum Halla. Kannski ég líti aðeins á þessar tjaldbúðir áður en ég fer til borgar- innar og legg bréfið í póst. Einhver gæti hafa verið að snuðra þar. Fimmtudag-ur 27. desember. 8.00 Morgunútvarp. <( 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frlvaktinni**: sjómanjnaþátt- ur (Sigríður Hagalin). 14.40 „Við, sem heima sitjum** (Sig- ríður Thorlacius), 15.00 Siðdegisútvarp. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynning'ar, 19.30 Fréttir. 20.00 Einsonigur I útvarpssal: CWa>r Eriksen frá Ósló syngur tólf lög eftir Grieg. Við píanóið: Árni Kristjánsson. 20.35 Hofðingi á upplýsingaröld: Tíu útvarpsmyndir úr ævi Magn úsar Stephensen í Viðey é tveggja alda afmæli hans. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvai*p®- stjóri tók saman. Aðrir flytjend- ur: Árni Gunnarsson, Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Ólafur Egilsson, Guðrún Sve insdóttir, dr. Páll ísólfsson og Liljukórinn, unoir stjórn Jóns Ásgeirssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Á blaðamannafundi: Helgi Sæm undsson formaður menntamála- ráðö svarar spurningum. Spyrj- endur: Magnús Torfi Ólafsson, Njörður P. Njarðvík og Sigurð- ur A. Magnússon. Stjórnandl Dr. Gunnar G. Schram. 22.45 Djassþáttur (Jón Múli Árnasoo. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.