Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 9
í| Sunnudagur 23. des. 1962 9 MORGUISBLAÐIÐ Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun verður haldin í LÍDÓ fimmtudaginn 3. janúar 1963 og hefst kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á Skrifstofu V.R., Von- arstræti 4, eftirtalda daga: Laugardag 29. des. frá kl. 9—12. Miðvikudag 2. jan. frá kl. 9—17. Fimmtudag 3. jan. frá kl. 9—12. Pantanir í síma 15293. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Tilkynning Húsið opnað kl. 5.30 annan jóladag. Þeir frumsýningargestir, sem pantað hafa mat, vinsamlega mæti tímanlega. Leikhúskjallarinn. Óskum öllum viðskiptavinum okkar gfekte^i'a jóla ! farsaels ný árs og þökkum viðskiptin. Hárs-reiðslnctnfan Blæösp, Kjöigarði. ! gUiLtpt! K A T L A H. F. Cjteklec} jót! Skipaútgerð ríkisins n í-f •' v U-{leoLleff fOv. Gott og farsælt nýár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Verzlunin Straumnes. Meðlimir Félags íslenzkra stórkaupmanna oska viSskipíavinum sinum um land allt (jíeÉifecýrci jóíu oc^ nýáró og þakka viðskiptin á hinu | liðna ári Ino'lrel/ 5A^A OPIN ALLA DAGA AÐFANGADAGSKVÖLD Hors d’Oeuvres ★ Uxahalasúpa ★ Reyktur lax m/hrærðu eggi ★ Köld nautatunga í Madeira ★ Kalkún Brésilien ★ Ávaxtasalat í líkjör JÓLADAGIJR: HÁDEGISVERÐUR Andarsulta ★ Kjötseyði Royal ★ Hamhorgarhryggur m/rauðkáli ★ Fylltir Súkkulaðibollar KVÖLDVERÐUEí Caviar ★ Kjötseyði Noel ★ Egg Polinac ★ Humar Newburg ★ Glóðarsteikt önd Duelair ★ Peru Carrigan II. JÖLADAGUR: HÁDEGISVERÐUR: Kjörsveppasúpa ★ Hleypt eggi á l’Indienne ★ Nautalundir Provencale ★ Trifflé KVÖLDVERÐUR: Graflax ★ Kjötseyði Trois Filets ★ Spergil Flamande ★ H indýrasteik Baden Bade' ★ Ananas Flamhé Ino-lret/ $A^A Tilkynning frá Hitaveitu Reykfavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíð- arnar verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359 kl. 10—14. Hitaveita Reykjavíkur. BREIÐFIRÐINGABÚÐ í kvöld Gömlu dansarnir niðri Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Ný]u dansarnir uppi Hljómsveit Björns Gunnarssonar. Söngvari: Anna Vilhjálms. Opið á milli sala. Sala aðgöngumiða hefst kl. *. Sími 17980. II. jóEadag Gömlu dansarnir Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. III. jóladagur VAL-BINCÓ Glæsilegir vinningar. Skemmtiatr iði: Einsöngur: Arni Jónsson. Undirleikari: Skúli Halldórsson. Upplestur: Ævar R. Kvaran. Barðapantanir í síma 17985.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.