Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 15
Bæjarritarastarf Akraneskaupstaður óskar eftir að ráða viðskipta- fræðing eða lögfræðing, sem bæjarritara á Akranesi. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn á AkranesL Björgvin Sæmundsson. VAIMDAÐIR EIMSKIR SKÓR | | »<5<5<5<S<5<S<5<S<S<S<5<5<5<»<Sí Jólatréssliemmtun K.R verður haldin í íþróttasal félagsins við Kaplaskjólsveg laugardaginn 29. desember kl. 3 e.h. — Haukur Mortens og hljómsveit hans leika og syngja. Frægasti jólasveinn á íslandi kemur í heimsókn. — Aðgöngumiðar eru seldir í Sameinaða, sími 13025, Skósölunni, Lauga vegi 1, sími 16584 og í Félagsheimili KR, sími 18177. Knattspyrnufélag Reykjavíkur fyrir KARLMEIMIM MATSTOFA AUSTURBÆJAR býður gestum sínum ljúffengan hátíðamat. MATSTOFA AUSTURBÆJAR BOKHALDS- OG SKRIFSTOFUSTORF Ungur maðxu’ óskar eftir starfi við bókhalds- og skrifstofustörf. — Margra ára reynsla í endurskoðun og reikningsskilum fyrir hendi. — Sérþekking á sviði bókhaldsskipulagningar fyrir vélar. — Alhliða reynsla í skrifstofustörfum og bréf askriftum á ensku og þýzku. — Þau fyrirtæki, er áhuga hafa á slíkum manni eru beðin að leggja fyrir spurn sína á afgreiðslu Mbl., merkt: „Bókhalds- og skrifstofustörf — 3146“ fyrir næstkomandi föstudag. ALLIR eru ánægðir méð NILFISK Vegleg jólagjöf — nytsöm og varanleg. heimsins beztu ryksugu, Óskum viðskiptavinum vorum og öðrum landsmönnum, gleðilegra jóla, árs og friðar. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O KORNEHUP HANSEN Simi 12606. Suðurgötu 10. \ /. /\ \ Suhnuðagur 2S. des. MORGUNBLAÐIÐ 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.