Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 28. des. 1962 MORGVTSBLAÐIÐ FARIÐ þið frá, farið þið frá. Sjáið þið ekki að við erum að koma. Það mundi líklega ein- hverjum bregða í brún ef hann sæi þetta koma akandi á móti sér um götur Reykjavík ur. En á hverju geta menn ekki átt von. þeirra verður að Austurbrún 4. Rvík. Gefin voru saman í hjónaband á jóladag í kirkju óháða safnað- arins Linda Wendel, aðstoðar- stúlka á tilraunarstöðinni á Keld um og Agnar Ingól fsson, dýra- fræðingur, Akurgerði 38 í Reykj a vík. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Edda Flyg- enring, bankaritari Sólvallagötu 1 og stud. vet. Birnir Bjarnason Ljósheimum 4. 18. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásthildur Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Nýbýlaveg 24, og Vi'lhjálmur Eiríksson, Hlemmi skeiði á Skeiðum. Ung stúlka óskar eftir vist hjá full- orðnum hjónum hálfan eða allan daginn. Sér her- bergi áskilið. Uppl. í síma 22150. Júmbó svaf ekki vel þessa nótt, því öll einkennilegu hljóðin héldu fyrir honum vöku. Þegar asninn hans tók að hrína án afláts fór hann á fætur og greip sjón- tbúð Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. — j Sími 37982. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiffjan KYNDILL Sími 32778. Ráðskona óskast Má hafa með sér barn. Sími 580, Akranesi. 2—4 herb. íbúð óskast Þrennt fullorðið. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 20033. íbúð óskast til leigu nú þegar í Hafn- arfirði, Garðahreppi eða Kópavogi. Hallgrímur Ámaso. Sími 50258. Fullorðin kona eða unglingur óskast til að gæta barns hálfan daginn. Uppl. í síma 20492 eftir kl. 6. Keflavík Norðlenzkt hangikjöt ný- komið. Tunnusaltað og létt saltað kjöt. — Heimsend- ingar um alla Keflavík og nágrenni. — Sími 1826. Jakob Smáratúnl Heilsuvernd Næsta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun hefst mánudaginn 7. jan. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. JÚMBÓ og SPORI — * Teiknari J. MORA aukann sinn. Það var eins og hann hélt, það var eitthvað einkennilegt á seyði kring- um rústirnar. I sjónaukanum sá hann þessa þrjá skuggalegu ræningja læð- ast að asnanum. Þeir voru alvopnaðir — hvað voru þeir eiginlega að gera? Það var ekki laust við að hann hefði hjartslátt, þegar hann faldi sig á bak við hrörlegan garðinn. 10. des. voru gefin saman í hjónaband Kolbrún Kjartans- dóttir og Sigurbergur Hannesson Heimili þeirra er að Grundar- gerði 28. (Ljósm. Asis). Á 2. jóladag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sjöfn Stein- grímsdóttir og Hjörtur Grímsson. Faðir brúðgumans, séra Grímur Grímsson, prestur í Sauðlauks- dal, gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður að Hjalla- vegi 36. í Rvík. 16. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Inge Jönson og Harry Jen- sen. (Ljósm. Asis). Á Þorláksmessu gaf sér Sigur- páll Óskarsson sóknarprestur á Bíldudal, saman Jónu Vestfjörð Árnadóttur og Sólon Rúnar Sig- urðsson. Heimili þeirra verður að Silfurteig 5 í Reykjavík. Á aðfangadag voru gefin sam- an af Ara Kristinssyni, sýslu- manni á Patreksfirði, Gréta Árna dóttir og Ólafur Sveinsson, bóndi á Sellátranesi. Séra Tómas Guðmundsson á Patreksfirði gaf á aðfangadag saman í hjónaband Maríu Har- aldsdóttur og Víðir Hólm Krist- jánsson. Á jóladag voru gefin saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, Þóra Sveinsdóttir og Davíð Jón Óskarsson. Heimili þeirra er að Auðbrekku 5, Kópa •vogi. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þuríður Vilhelmsdóttir og Baldur Hólmgeirsson, ritstjóri Nýrra Vikutíðinda. Heimili Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð, til leigu. Tilb. sendist til afgr. Mbl. fyrir 15. jan. nk., merkt: „íbúð — 8152“. Keflavík — Njarðvík Amerísk fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð, fyrir 1. janúar. Húsgögn mættu fylgja. Uppl. í síma 1415, Keflavík. Stúlka með verzlunarpróf vön skrifstofustörfum, ósk- ar eftir vinnu strax. Tilb. merkt: „Rösk — 3161“ sendist Morgunblaðinu. Svartur kvenhattur úr loðskinni tapaðist í Austurbænum að kvöldi föstudags 21. des. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 23998. Fundarlaun. Afgreiðslustúlka óskast, helzt vön, a.m.k. 2—3 mán., einnig ræsting- arkona. Tilboð, merkt: „Bókabúð ....“, sendist Mbl. fyrir 3/1. STEFNULJOS BIFREIÐA Á HVERRI bifreið skulu vera stefnuljós. a) Ljósker sitt hvoru meg- in, framan og aftan á bifreið. Skulu þau lýsa með hvítu eða rauðgulu Ijósi, með vissu milli bili, framfyrir og rauðu eða rauðgulu ljósi afturfyrir bif- reiðina. b) Ljósker, eitt eða fleiri, á hvorri hlið bifreiðar, er lýsi fram og aftur, eins og segir í a-lið. c) Hreifanlegur armur á hvorri hlið bifreiðar. Armarn ir skulu vera með rauðgulu ljósi, þegar þeir eru í láréttri stöðu, eða sveiflast upp og I niður. Tíðni ljósa samkv. a- og b-lið skal vera 60—120 rið á mínútu. Stefnuljósker skulu staðsett þannig, að ljósin sjáist greini- lega frá stöðum á framlengdri miðlínu bifreiðar, 10 metra fyrir framan og 10 metra fyrir aftan hana. Rétt notkun stefnuljósa veit ir öryggi, en röng notkun þeirra er hættuleg og getur valdið árekstri. Rétt notkun stefnuljósa i akstri er: Þegar bifreið er ekið frá brún akbrautar inná akbraut- ina. Þegar skipta þarf um ak- rein. Þegar beygt er við gatna- mót. Þegar ekið er útaf hring- torgi. Við breytta akstursstefnu er rétt að gefa stefnuljósmerki 30—50 metrum áður en beygja er tekin og aðgæta strax þeg- ar beygt hefir verið, að stefnuljósin leiftri ekki fram yfir 10 metra vegalengd frá beygjunni. Ef ekki er sjálfvirkur af- sláttur stefnuljósanna, á að vera í mælaborði bifreiða ljósmerki, er sýni ef stefnu- ljós séu leiftrandi. Ökumenn! Hafið stefnuljós- in ávallt í lagi og gleymið ekki að nota stefnuljós, þegar það á við. Aukið öryggi yðar og ann- arra, með því að aka ávallt eftir settum umferðarreglum. BIFREIÐAEFTIRLITIÐ. Söluturn effa tóbaks- og sælgætis- verzlun óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „Viðskipti — 3996“, sendist afgr. Mbl. Jólatrésfagnaður Óháða Safnaðar- ins verður i Kirkjubæ sunnudaginn 30. des. kl. 3. Aðgöngumiðar afhentir föstudag og laugardag í verziun Andrésar Andrésspnar. f dag er föstudagur 28. desember. 362. dagur ársins. Árdegisflæði er kj. 06.12. Síðdegisflæði er kl. 18.20. Næturvörður vikuna 22.-29. desember er í Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 22.-29. desember er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Hoitsapótek, Garffsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ LIFSINS svarar i sima 24678. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokuo — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Gefin verða saman á Akureyri í daig brúðhjónin Guðrún Sigurð- ardóttir, Kambsmýri 10, Akur- eyri, og Þorsteinn Geirsson, stud jur, Barðavogi 40, Rvík. Heimili þeirra verður að Barðavogi 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.