Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 9
Föstudagnr 28. des. 1962 MORCVNBLAÐlÐ 9 Gott verzlunarhúsnæði óskast fyrir vefnaðarvöruverzlun, annað hvort í bænum eða úthverfi. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. januar, merkt: „3150“. Tveir bílar Stadion-, fólks- éða jeppabílar óskast til kaups. Aðeins góðir bílar koma til greina og ekki, eldri en tveggja ára. Staðgreiðsla. Upplýsingar í símum 3-7840 og 3-5129. Jólotrésskemmtun Átthagafélag Strandamanna verður haldin í Skátaheimilinu (gamla salnum), laugardaginn 29. desember kl. 3 e.h. — Dansleikur fyrir fullorðna kl. 9 e.h. — Aðgöngumiðar að barnaskemmtuninni verða seldir í verzlun Magnúsar Sigurjónssonar, Iiaugavegi 45 í dag og á morgun. Átthagafélag Strandamanna. Ný sending þýzknr huldnhúfur GLUGGINN Laugavegi 30. SkriSstoíustjóri! óskast hjá heildsölufyrirtæki. Bókfærslukunnátta nauðsynleg. — Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl., merkt: „3149“. Starf byggingafulltrúa á Sauðárkróki Starf byggingafulltrúa, sem jafnframt annist verk- stjórn á vegum Sauðárkróksbæjar er laust til um- sóknar. — Umsóknum um starfið, ásamt upplýsing- um um fyrri störf og launakröfu sendist undirrituð- um fyrir 15. febrúar næst komandi. Sauðárkróki, 18. desember 1962. Bæjarstjóri. Sendill Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða sendil hálf- an eða allan daginn. Upplýsingar í Stjórnarráðsb'is- inu. Fyrir gumlúrskvöld Flug- tliur Eld- iluugur — Rakettur — 15 stærðir. Huudblys rauð, græn, blf Jokerblys Stjömublys „Bengal“-blys margar stæriði' Gull- og silfurregn Sólir margar stærðir Sijörnuljós Stjörnugos Stjörnublossur Eldspítur rauðar, grænar. Verzkin 0. Eliinpsen — lögboðin öryggistæki í skip — Elds!ökkvitæki Brunavarnar- teppi Þetta eru einnig sjálfsögð óryggistæki í eldhús, miðstöffvarlierbergi, verkstæffi — þar sem um brunahættu er aff ræffa — Verzkin 0. ESIingsen WD Ég skemmti mér stórkost- lega um bænadagana! — Ég notaði þá snyrtivörur frá Sala eíngöngu hjá: Oculus — Sápuhúsinu og Tízkuskóla Andreu Fyrir nýjúrsfagnnðinn Amerískir Samkvæmiskjólar nýjasta tízka Tízkuverzlunin GUÐRdM Rau5arárstíg 1 Sími 150-77 Bílastæði við búðina. FRAMTIÐARSTARF Sölumenn Vér viljum ráða tvo sölumenh, sem gætu annazt innlend og erlend viðskipti hjá oss. Málakunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD mœm* MAGIE töfra - Hmvatnlð er frá: LANCÖME ”/e parfumeur de Paris * jjj|nl.i,C». f' *WÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.