Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 NÚ um hátíðisdagana hefur verið til muna jólalegra en vanalega hjá lögreglumönnum hér í bæ. í kaffistofu þeirra hefur staðið fallegt jólatré, sem nærri nemur við loft, fgurlega skreytt með ljósum og öðru skrauti. Birgir Halldórsson, söngv- ari, sendi lögreglunni að gjöf tréð, sem er röskir 2Vz meter að hæð. Gróðrarstöð Alaska gaf síðan allt skraut á tréð svo og fót til að, láta það standa á og Þorbjörg Snorra- dóttir sendi þeim ljómandi jólakörfu. Eftir að þeim hafði verið séð fyrir augnayndi á þennan hátt, sendi Jón Símonarson, bakarameistari, þeim tvær rjómatertur og geysistóra vínarbrauðskringlu. + Gengið + 22. desember 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120,39 120 69 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,0Q 100 Danksar kr. .. 623,02 624,62 100 Norskar kr .... 601,35 602,89 100 Sænskar kr. ....... .... 827,70 829,85 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk ...... 13,37 13,40 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk .... . 1.075,65 1.078,41 100 Tékkn. krónur 596,40 598,00 100 GyUini 1.192,84 ! 1.195,90 'Áheit cg gjafir r JÓLASÖFNUN MÆÐRASTYRKS- NEFNDAR: Egrn VUhjálmsson 500; Laugavegs Apótek starfsf. 380; Afgr. Smjörlíkisgerðanna starfsf. 425; Sölu félag garðyrkjumanna 362; Rannveig 100; Pétur Daníelsson 1000; Kötlu og Lúlla 200; VBK hf. 500; Alþýðubrauð- gerðin 1000; N 400; frá telpum í 9 ára bekk í Breiðagerðisskóla 110; Kristin 100; Matthías Sveinbjörnsson 100; Árni Jónsson heildv. fatnaður og 2000; Berglind og Birna 100; KS 200; Margrét Árnadóttir 200; heit 300; Guðm. Guðmundsson heildv. 300; Hild ur fatnaður og 200; .... 50; Lucinde 100; Orka hf. starfsf. 300; NN 500; N 100; OJ 500; Víf 100; Kona 75.00; Gí» 100; NN 1000; Sanitas h.f. starfsf. 875; Reynimel 50 uppi 200; ónefndur 1000; Sláturfélag Suðurlands 1000; Á- fengis og Tóbaksverzlun ríkisins 1000 G. Hannesson 1000; AG 200; ónefnd- ur 150; ónefndur 500; MNN 100; Jó- hanna Einarsdóttir 100; NN 100; Prent smiðjan Hólar starfsf. 1550; SÞ 300; Júpiter og Marz starfsf. Kirkjusandi 2375; Sparisjóður Rvk. og nágrennis starfsf. 450; GJ Fossberg vélasala og starfsf. 1700; AM 500; NN 100; JÓ 300; Bókabúð ísafoldar h.f. 500; JJ 200; Kexverksmiðjan Esja h.f. starfsf 1065; Heildverzl. Edda 1000; RJ 100; Ingibjörg 25; Björg 500; Björg 500; Málarinn hf. 500; Hildur 150; Sögin og Vélskóflan hf. 350; FR 100; SP 200. , Kærar þakkir Mæðrastyrksnefnd. Við hittum Óskar Ólason, varðstjóra, sem var á vakt jólanóttina, að máli í gær og spurðum hann um jólahald þeirra. — Var mikið um að vera hjá ykkur um jólin? — Það er ekki hægt að segja. Þau voru með alróleg- asta móti. Það er varla hægt að segja að nokkuð hafi gerzt. — Ríkti ekki ánægja í liði ykkar yfir jólaglaðningnum, sem ykkur var sendur. — Jú, það er óhætt að segja. Þetta er í fyrsta skipti, sem slíkt hefur skeð, og menn áttu alls ekki von á þessu. Þegar það bættist svo við hve allt var rólegt, held ég að við höfum haft eins ánægjuleg jól og framast var hægt. Stúdentar — Stúdentar 8 DAGS GLEÐIN hefst í anddyri Háskóla- bíós á gamlársdag kl. 22. — Miðar í Bóka- sölunni frá kl. 4—7 laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. desember. — Verð miðans kr. 150.00. Stúdentaráð. DAGS3RUN Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatiésshemmtun. fyrir börn verður í Iðnó laugardaginn 5. janúar 1963 kl. 16. Verð aðgöngumiða kr. 40,00. — Sala aðgongumiða hefst 3. janúar. — Tekið á móti pöntunum í skrifstofu félagsins. Nefndin. Vélstjórafélag íslands og Mótorvélstjórafélag íslands halda jólatrésskemmtun í Klúbbnum sunnudaginn 30. des. kl. 2 e.h. — Miðasala í skrifstofum félaganna, Bárugötu 11 og hjá Gissuri Guðmundssyni, Rafstöðinni. Stjórnirnar. Jólatrésskemmtum i Góðtemplarahúsinu verður haldin laugardaginn 29. des. kl. 3 e.h. J ólasveinninn GÁTTAÞEFUR kemur í heimsókn. — Góðar veitingar. — Sala aðgöngumiða verður í dag í GT- húsinu kl. 4—7. - ÖLL BÖRN VELKOMIN! Barnastúkurnar í Reykjavík. Stúilka óskast til skrifstofustarfs frá 1. janúar n.k., til júníloka. Hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist strax til afgr. Mbl., merkt: „VV — 3147“. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandafiugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08: 10 í dag. Væntanleg aftur tii Reykja- víkur kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar. Hornafjarð- ár, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils- etaða, ísafjarðar og Vestmanna'eyja. H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar- foss er á leið tii Reykjavíkur, Detti- foss er á leið til Cuxhaven, Fjall- foss fer frá Reykjavík í kvöld til Skagastrandar, Goðafoss er á leið til Higa, Gullfoss er á leið til Hamborg- ar. Lagarfoss er á leið tii Reykja- víkur, Reykjafoss fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmannaeyja, Selfoss er í Dublin, Tröllafoss er á leið tii Heykjavíkur, Tungufoss er á leið til Hull. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór vænt anlega í gær frá Klaipeda tU Stettin, Arnarfeli lestar og losar á Aust- fjörðum, Jökulfell fór í gær frá Ant- werpen tU Amsterdam, Dísarfell er á Raufarhöfn, LitlafeU fór væntanlega í gær frá Rendsburg tU Reykjavikur, HelgafeU fór væntanlega i gær frá Leith tU Reyðarfjarðar, Hamrafetl fór í gær frá Reykjavik tU Bat- umi, StapafeU fer í dag tU Þorláks- bafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík, Esja fór frá Reykjavík 26. des. tu Alaborgar, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum, kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur ÞyrUl fór frá Kambo í gær til Rotterdam, Skjald- breið er í Reykjavík, Herðubreið er i Reykjavik. Hafskip: Laxá er í Keflavík. Rangá er í Vestmannaeyjum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Gautaborg, Askja er í Kristiansands. H.f. Jöklar: Drangajökuli fór frá Gdynia 24. þ.m. tii íslands, Langjök- ull er í Reykjavík, Vatnajökul’ er i Reykjavík. Hafnarfjördur Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. ★ Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. ★ Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túnl 2, opið dag ega fró kl. 2—4 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Asgnmssafn, Beigstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnuf' vga frá kL J .30—4 e.h. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Kona óskast til afgreiðslustarfa. Hfatbarmn Lækjargötu 8. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér En hann kemur ef honum er boðið. — Það er á þínu valdi hvort þú færð slíka h-oh.isókn eða ekki — Ef þú ferð nákvæmlega eftir leiðbeiningum um eld- varnir, er ástæðulaust að óttast slíkan vágest. Húseigendafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.