Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. des. 1962 MORCVMJT. AÐ1Ð 7 EINKAMTARI Vér viljum ráða vana skrifstofustúlku sem gæti tekið að sér einkaritarastarf hjá oss. Málakunnátta er nauðsynleg ásamt góðri æfingu í vélritun, hraðritunarkunnátta er æskileg eða æfing í að vélrita eftir segul- bandi. — Nánari uppl. gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD Afgreiðslustúlkur í kjörbúð geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 11-260. Lokað vegna vaxtareiknings 29. og 31. desember. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. STÚLKA Ábyggileg stúlka óskast strax 1 verzlun í Mið- bænum. — Ekki yngri en 25 ára. — Upplýsingar í síma 17534. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu á góðum stað í bænum. Kaup á verzl. kæmi einnig til greina. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. janúar, merkt: „Örugg viðskipti — 3148“. Breiufirðingnr Jólatrésskemmtun Breiðfirðingafélagsins verður haldin í Breiðfirðingabúð, sunnudaginn 30. þ.m. kl. 3 e.h. — Aðgöngumiðar verða seldir sama dag frá kl. 10 f.h. í Breiðfirðingabúð. — Verð kr. 25.00. Nefndin. SamvinRtispai i&jóðtninn Verður opinn, einnig sparisjóðsdeildin, til kl. 12 á hádegi laugardaginn 29. og mánu- daginn 31. desember 1962. Lokað 2. janúar 1963. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga laugardaginn 29. desem- ber og sunnudaginn 30. desember, verða afsagðir mánudaginn 31. desember, séu þeir eigi afgreiddir fyrir lokunartíma þann dag (kl. 12 á hádegi). Samvinnusparisjóðurinn Til sölu 28. Nýtíiku 5 herb. íbiiðarhæð 130 ferm. með sér hitaveitu í Austurborginni. Húseignir við Bjargarstíg, Skólavörðustíg, Efstasund, Nökkvavog, Barðavog, Baldursgötu, Njálsgötu, Grettisgötu, Baugsveg, Ingólfsstræti, Skeggjagötu, Suðurgötu, Týsgötu og víðar. 4ra herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði og víðar. 3ja herb. íbúðir m a. á hita- veitusvæði. 3ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði Vesturbænum. Ný glæsileg 4ra herb. íbúðar- hæð í Kópavogskaupstað, rélt við Hafnarfjarðarveg. Húseign 10 ferm. hæð og ris- hæð, 4ra -herb. íbúð og 3ja hérb. íbúð við Borgarholts- braut. Allt laust. 2ja og 4ra herb. hæðir í smið- um á hitaveitusvæði o. m. fl. Nýjafasteipasélan Laugaveg 12 — Sími .24300 og kL 7.30-8.30 eh. sími 18546 íbuðir til sölu 2ja herb. íbúð við Austurbrún, á 10. hæð. 2ja herb. íbúð við Þverholt. Utbprgun 60 þús. kr. 3ja herb. íbúð í ofanjarðar- kjallara við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Gnoðarvog. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Alfheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Týsgötu. 4ra herb. risíbúð við Leifs- götu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima. 5 herb. efri hæð við Hagamel. Sér hitalögn. 5 herb. efri hæð með sér inngangi og sér hitalögn við Tómasarhaga. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Melabraut. 5 herb. nýtízku íbúð á efri hæð við Kambsveg. Sér inngangur og sér hitalögn. Einbýlishús við Langagerði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Biireiðaleigun BÍLLINN HÖFÐATÚNI ? SÍMI 18833 2 ZEPHYR 4 «!• 5 CONSUL „315“ p VOLKSWAGEN £ LANDROVER BÍLLINN ARIMOLD kedjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi Landssmiðjan NÍJUM BÍL rti.ivi. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 íbúðir til sölu Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Rauðalæk. 4ra herb. stór kjallaraíbúð í Hlíðunum. Laus 15. jan. 4ra herb. hæðir við Hvassa- leiti og Stóragerði. Einbýlishús 5 herb. með bíl- skúr við Langholtsveg. — Laust strax. Ný 5 herb. hæð Að Háaleitis- braut. Sér þvottahús. Hæð- in selst tilb. undir máln- ingu. í SMÍÐUM 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja hæðir við Safamýri, Ból- staðahlíð, Skipholt og Álfta mýri. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Heimasími kL 7—6: 36663. Leigjum bfla <j | akið sjáli „ » | 6 c — s cn 2 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. orauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. T:l sölu 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Víðimel. Teppi fylgja. Nýleg 4ra herb. íbúð við Stóragerði. Tvennar svalir.' Teppi fylgja. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bogahlíð. Sér hiti. Ennfremur höfum við úrval af öllum stærðum eigna full- búnum og í smiðum víðs vegar um bæinn og nágrenni. j)ór6ur 'S-laiiiórö&cn töqqihur [aótcignaóall INGÓLFSSTRÆTI 9. SlMAR 19540 — 19191. Eftir kL 7. — Sími 20446. og 36191. Fyrir gamlárskvöld Enskir Skrautflugeldar Blys og goshverir í miklu úrvali. Stormeldspýtur Sólir fleiri stærðir. Laugavegi 13. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir t marg ar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Miðstöðvarkatlar uppgerðir Höfum til sölu ýmsar stærSir af miðstöðvarkötlum með fýringum. Óskum einnig eftir miðstöðvarkötlum, 2—4 ferm. Uppl. í síma 18583 eftir kl. 1». - Lögfræðistarf Innheimtur Fasteignasala Hermann G. Jonsson, hdL Lögfræðiskrifstofa Fasteignasaia Skjólbraut 1, Kopavogi. Simi 10031 kl. 2—7. Heirna 51245. Smurt brauð og snitlu' Opið tra kl. 9—11,30 e.b Scndum heim. Brauðborg Frakka: tig 14. - Sim. 18680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.